Djokovic datt út á móti Hyeon Chung | „Vann átrúnaðargoðið sitt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 16:00 Hyeon Chung og Novak Djokovic eftir leik. Vísir/Getty Serbíumaðurinn Novak Djokovic er úr leik á opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hann datt út á móti Kóreumanni í dag. Hinn 21 árs gamli Hyeon Chung, sem er í 58. sæti á heimslistanum, vann viðureign þeirra 7-6 (4), 7-5, 7-6 (3) og tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitum. Hyeon Chung verður ekki eini lítt þekkti spilarinn í átta manna úrslitunum því þar verður einnig Bandaríkjamaðurinn Tennys Sandgren sem var aðeins í 97. sæti á heimslistanum fyrir mótið.Novak Djokovic knocked out of Australian Open by world No. 58 Hyeon Chung https://t.co/BHabCZ6d5Hpic.twitter.com/XIFUmVgkIE — NY Daily News Sports (@NYDNSports) January 22, 2018 Tennys Sandgren sló út Dominic Thiem en Thiem er í 5. sæti á heimslistanum eða 892 sætum ofar en Sandgren. Þeir Hyeon Chung og Tennys Sandgren mætast í átta manna úrslitunum og því er öruggt að annar þeirra keppir í undanúrslitum í ár. Hyeon Chung varð atvinnumaður árið 2014 en hann hefur aldrei áður komist svona langt á risamóti. Besti árangur hans var 3. umferð á opna franska meistaramótinu í fyrra. Í viðtölum eftir sigurinn talaði Chung um að hann hefði þarna verið að vinna átrúnaðargoðið sitt.“I’m just trying to copy Novak, because he’s my idol.” - Hyeon #Chung#AusOpenpic.twitter.com/accUx6ByZX — #AusOpen (@AustralianOpen) January 22, 2018Í átta manna úrslitunum á opna ástralska meistaramótinu mætast: Rafael Nadal frá Spáni og Marin Cilić frá serbíu Grigor Dimitrov frá Búlgaríu og Kyle Edmund frá Bretlandi Tennys Sandgren frá Bandaríkjunum og Chung Hyeon frá Suður Kóreu Tomás Berdych frá Tékklandi og Roger Federer frá Sviss Tennis Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Serbíumaðurinn Novak Djokovic er úr leik á opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hann datt út á móti Kóreumanni í dag. Hinn 21 árs gamli Hyeon Chung, sem er í 58. sæti á heimslistanum, vann viðureign þeirra 7-6 (4), 7-5, 7-6 (3) og tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitum. Hyeon Chung verður ekki eini lítt þekkti spilarinn í átta manna úrslitunum því þar verður einnig Bandaríkjamaðurinn Tennys Sandgren sem var aðeins í 97. sæti á heimslistanum fyrir mótið.Novak Djokovic knocked out of Australian Open by world No. 58 Hyeon Chung https://t.co/BHabCZ6d5Hpic.twitter.com/XIFUmVgkIE — NY Daily News Sports (@NYDNSports) January 22, 2018 Tennys Sandgren sló út Dominic Thiem en Thiem er í 5. sæti á heimslistanum eða 892 sætum ofar en Sandgren. Þeir Hyeon Chung og Tennys Sandgren mætast í átta manna úrslitunum og því er öruggt að annar þeirra keppir í undanúrslitum í ár. Hyeon Chung varð atvinnumaður árið 2014 en hann hefur aldrei áður komist svona langt á risamóti. Besti árangur hans var 3. umferð á opna franska meistaramótinu í fyrra. Í viðtölum eftir sigurinn talaði Chung um að hann hefði þarna verið að vinna átrúnaðargoðið sitt.“I’m just trying to copy Novak, because he’s my idol.” - Hyeon #Chung#AusOpenpic.twitter.com/accUx6ByZX — #AusOpen (@AustralianOpen) January 22, 2018Í átta manna úrslitunum á opna ástralska meistaramótinu mætast: Rafael Nadal frá Spáni og Marin Cilić frá serbíu Grigor Dimitrov frá Búlgaríu og Kyle Edmund frá Bretlandi Tennys Sandgren frá Bandaríkjunum og Chung Hyeon frá Suður Kóreu Tomás Berdych frá Tékklandi og Roger Federer frá Sviss
Tennis Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira