Leikstjóri The Last Jedi svarar ósáttum Star Wars aðdáendum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. janúar 2018 21:23 Rian Johnson er hér til vinstri ásamt þeim Daisy Ridley og Mark Hamill sem fara með hlutverk Rey og Luke Vísir/Getty Rian Johnson, leikstjóri nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi, virðist hafa fengið nóg af ósáttum Star Wars aðdáendum sem hafa gert athugasemdir við eitt af mikilvægustu atriðum myndarinnar. Athugið að framundan eru spennuspillar úr The Last Jedi. Ef þú hefur ekki séð myndina, ætlar þér að gera það og vilt ekki vita smáatriði úr söguþræðinum er best að hætta að lesa núna.Atriði sem um ræðir er lokabardaginn þar sem Luke Skywalker mætir systursyni sínum Kylo Ren á plánetunni Crait. Ósætti aðdáendanna snýr að þeirri staðreynd að Luke var í raun ekki staddur á Crait, heldur var um að ræða heilmynd. Luke var staddur á plánetunni Ahch-To og notaðist við Máttinn til að virðast vera staddur beint fyrir framan nefið á Kylo Ren. Aðdáendur Star Wars eru þekktir fyrir að vera ástríðufullir og eru margir mjög ósáttir við atriðið, þá sérstaklega að það hafi aldrei verið gerð grein fyrir þessum hluta Máttarins, að geta virst vera á tveimur stöðum í einu. Kylo Ren og Rey höfðu reyndar verið að eiga í samræðum nánast alla myndina og virtust þau þá vera að notfæra sér einhverskonar útgáfu af þessum eiginleika. Just saw Star Wars @rianjohnson you should be ashamed of what you did to Luke. Completely destroyed the character. A force hologram REALLY turn in your fan card sir you killed Star Wars— mike (@slatt2) January 2, 2018 i just really don't like that they introduced a new force power of increased concentration to resolve a climactic situation pic.twitter.com/nwwojrztqO— heath (@heathdwilliams) January 19, 2018 Rian Johnson, leikstjóri myndarinnar virðist ekki gefa mikið fyrir þessa gagnrýni og svaraði hann ósáttum aðdáendum í Twitter þræði, án þess þó að segja orð. Þráðurinn náði ekki að friða alla ósáttu aðdáendurna en þetta verður að teljast skemmtilegt svar.— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/3IvzVcIBji— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/IEe2wdLp4l— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/cxJ6y1i8nu— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/L3Ngau6bxH— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/ErfkfHmWNq— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/cEbl54FeEC— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 Star Wars Tengdar fréttir Flestir sáu The Last Jedi á Íslandi en Ég man þig var tekjuhæst Í tilkynningu frá Frísk kemur fram að í fyrsta skipti frá því mælingar hófust eru íslenskar myndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu, Ég man þig og Undir trénu. 9. janúar 2018 10:23 Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15 Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00 Kínverjar hafa ekki áhuga á Last Jedi Kvikmyndahús í Kína eru þegar hætt að sýna Star Wars: The Last Jedi vegna þess hve illa myndinni gekk þar í landi. 17. janúar 2018 16:20 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Rian Johnson, leikstjóri nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi, virðist hafa fengið nóg af ósáttum Star Wars aðdáendum sem hafa gert athugasemdir við eitt af mikilvægustu atriðum myndarinnar. Athugið að framundan eru spennuspillar úr The Last Jedi. Ef þú hefur ekki séð myndina, ætlar þér að gera það og vilt ekki vita smáatriði úr söguþræðinum er best að hætta að lesa núna.Atriði sem um ræðir er lokabardaginn þar sem Luke Skywalker mætir systursyni sínum Kylo Ren á plánetunni Crait. Ósætti aðdáendanna snýr að þeirri staðreynd að Luke var í raun ekki staddur á Crait, heldur var um að ræða heilmynd. Luke var staddur á plánetunni Ahch-To og notaðist við Máttinn til að virðast vera staddur beint fyrir framan nefið á Kylo Ren. Aðdáendur Star Wars eru þekktir fyrir að vera ástríðufullir og eru margir mjög ósáttir við atriðið, þá sérstaklega að það hafi aldrei verið gerð grein fyrir þessum hluta Máttarins, að geta virst vera á tveimur stöðum í einu. Kylo Ren og Rey höfðu reyndar verið að eiga í samræðum nánast alla myndina og virtust þau þá vera að notfæra sér einhverskonar útgáfu af þessum eiginleika. Just saw Star Wars @rianjohnson you should be ashamed of what you did to Luke. Completely destroyed the character. A force hologram REALLY turn in your fan card sir you killed Star Wars— mike (@slatt2) January 2, 2018 i just really don't like that they introduced a new force power of increased concentration to resolve a climactic situation pic.twitter.com/nwwojrztqO— heath (@heathdwilliams) January 19, 2018 Rian Johnson, leikstjóri myndarinnar virðist ekki gefa mikið fyrir þessa gagnrýni og svaraði hann ósáttum aðdáendum í Twitter þræði, án þess þó að segja orð. Þráðurinn náði ekki að friða alla ósáttu aðdáendurna en þetta verður að teljast skemmtilegt svar.— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/3IvzVcIBji— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/IEe2wdLp4l— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/cxJ6y1i8nu— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/L3Ngau6bxH— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/ErfkfHmWNq— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/cEbl54FeEC— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018
Star Wars Tengdar fréttir Flestir sáu The Last Jedi á Íslandi en Ég man þig var tekjuhæst Í tilkynningu frá Frísk kemur fram að í fyrsta skipti frá því mælingar hófust eru íslenskar myndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu, Ég man þig og Undir trénu. 9. janúar 2018 10:23 Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15 Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00 Kínverjar hafa ekki áhuga á Last Jedi Kvikmyndahús í Kína eru þegar hætt að sýna Star Wars: The Last Jedi vegna þess hve illa myndinni gekk þar í landi. 17. janúar 2018 16:20 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Flestir sáu The Last Jedi á Íslandi en Ég man þig var tekjuhæst Í tilkynningu frá Frísk kemur fram að í fyrsta skipti frá því mælingar hófust eru íslenskar myndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu, Ég man þig og Undir trénu. 9. janúar 2018 10:23
Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15
Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00
Kínverjar hafa ekki áhuga á Last Jedi Kvikmyndahús í Kína eru þegar hætt að sýna Star Wars: The Last Jedi vegna þess hve illa myndinni gekk þar í landi. 17. janúar 2018 16:20