Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour