Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 19:03 Aron Hannes keppir í úrslitum Söngvakeppninnar sem fara fram í Laugardalshöll á Laugardag. Skjáskot Aron Hannes frumsýndi myndband við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. Aron Hannes flytur lagið í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Höfundar lags og texta eru Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson, Oskar Nyman og Valgeir Magnússon. „Það var æðislegt að vera í salnum og finna fyrir viðbrögðum fólks við myndbandinu. En þetta var ákveðið áhættuatriði fyrir mig því ég hafði sjálfur ekki séð neitt frá því ég lék í því. Ég vildi bara láta koma mér á óvart eins og öllum öðrum í salnum. Guðný og stelpurnar hjá Andvara eru greinilega geggjaðar í því sem þær gera og við eigum vonandi eftir að vinna saman aftur,“ segir Aron Hannes um nýja myndbandið. „Þetta myndband hefur allt, það er mikill húmor, frábær dansatriði hjá Brynjari og Luies, hraðar og flotta klippingar og hundinn Burton sem stóð sig frábærlega. Ég hef aldrei áður haldið á hárlausum kínverskum faxhundi. En hann stóð sig frábærlega.“Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan: Eurovision Tengdar fréttir Finnskur Eurovision-sérfræðingur hefur valið sitt sigurlag í Söngvakeppninni Thomas finnst mikið til Söngvakeppninnar koma í ár og segir lögin sex sem keppa til úrslita vera í raun betri en mörg lögin sem eru í undankeppni Svía fyrir Eurovision, Melodifestivalen. 24. febrúar 2018 10:04 „Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík“ Tónlistarmyndbönd Emmsjá Gauta og Arons Hannesar þykja nokkuð lík. 28. febrúar 2018 13:30 Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. 17. febrúar 2018 21:40 Falin stilling orsakaði hljóðvandræði hjá Aroni Hannesi og félögum Vissulega hörmum við þessi mistök, segir framleiðslustjóri RÚV. 22. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Aron Hannes frumsýndi myndband við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. Aron Hannes flytur lagið í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Höfundar lags og texta eru Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson, Oskar Nyman og Valgeir Magnússon. „Það var æðislegt að vera í salnum og finna fyrir viðbrögðum fólks við myndbandinu. En þetta var ákveðið áhættuatriði fyrir mig því ég hafði sjálfur ekki séð neitt frá því ég lék í því. Ég vildi bara láta koma mér á óvart eins og öllum öðrum í salnum. Guðný og stelpurnar hjá Andvara eru greinilega geggjaðar í því sem þær gera og við eigum vonandi eftir að vinna saman aftur,“ segir Aron Hannes um nýja myndbandið. „Þetta myndband hefur allt, það er mikill húmor, frábær dansatriði hjá Brynjari og Luies, hraðar og flotta klippingar og hundinn Burton sem stóð sig frábærlega. Ég hef aldrei áður haldið á hárlausum kínverskum faxhundi. En hann stóð sig frábærlega.“Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan:
Eurovision Tengdar fréttir Finnskur Eurovision-sérfræðingur hefur valið sitt sigurlag í Söngvakeppninni Thomas finnst mikið til Söngvakeppninnar koma í ár og segir lögin sex sem keppa til úrslita vera í raun betri en mörg lögin sem eru í undankeppni Svía fyrir Eurovision, Melodifestivalen. 24. febrúar 2018 10:04 „Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík“ Tónlistarmyndbönd Emmsjá Gauta og Arons Hannesar þykja nokkuð lík. 28. febrúar 2018 13:30 Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. 17. febrúar 2018 21:40 Falin stilling orsakaði hljóðvandræði hjá Aroni Hannesi og félögum Vissulega hörmum við þessi mistök, segir framleiðslustjóri RÚV. 22. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Finnskur Eurovision-sérfræðingur hefur valið sitt sigurlag í Söngvakeppninni Thomas finnst mikið til Söngvakeppninnar koma í ár og segir lögin sex sem keppa til úrslita vera í raun betri en mörg lögin sem eru í undankeppni Svía fyrir Eurovision, Melodifestivalen. 24. febrúar 2018 10:04
„Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík“ Tónlistarmyndbönd Emmsjá Gauta og Arons Hannesar þykja nokkuð lík. 28. febrúar 2018 13:30
Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. 17. febrúar 2018 21:40
Falin stilling orsakaði hljóðvandræði hjá Aroni Hannesi og félögum Vissulega hörmum við þessi mistök, segir framleiðslustjóri RÚV. 22. febrúar 2018 10:30