Bílar köstuðust til á Reykjanesbraut Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. febrúar 2018 08:00 Búist er við því að veðrið nái hámarki á milli 9 og 10, um það leyti sem fólk er á leið í vinnuna. Vísir/GVA Björgunarsveitir hafa frá klukkan sex í morgun haft í nógu að snúast við lokun vega, en öllum vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað. Reykjanesbraut var lokað um klukkan hálf átta. „Það voru farnar að berast tilkynningar frá vegfarendum um að bílar væru byrjaðir að kastast til,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Fyrstu björgunarsveitarhóparnir voru mættir í hús um sex leytið í morgun, eða um 70 manns. Um klukkan sjö bárust fyrstu tilkynningarnar um bíla í vandræðum í efri byggðum Reykjavíkur.Lokanir á Suðvesturhorni landsins klukkan 8 í morgun.SkjáskotBúist er við því að veðrið nái hámarki á milli 9 og 10, um það leyti sem fólk er á leið í vinnuna. „Miðað við tilkynningar frá veðurfræðingum, lögreglu og langflestum má fólk búast við því að þetta er ekki besti dagurinn til að keyra í vinnuna.“ Davíð segir að björgunarsveitir séu vel viðbúnar. „Það gerist ekkert oft í óveðrum að björgunarsveitirnar eru tilbúnar áður en veðrið skellur á þó það gerist stundum. Menn taka mark á því að verður stofan var búin að spá miklum hvelli og snörpum. Búið að vara við tjóni og foki á lausamunum.“ Þá segir hann að Íslendingar ættu að vera vel undirbúnir fyrir slíka lægð miðað við veðrið síðustu vikurnar og því ætti að vera minna um eignatjón en oft áður. Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Það hefur varla farið framhjá neinum að búist er við illviðri á landinu í dag. 21. febrúar 2018 06:59 Veðrið verst á milli 9 og 10 Engin ástæða er til að ætla annað en að spár gangi eftir. 21. febrúar 2018 07:30 Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. 21. febrúar 2018 06:24 Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Björgunarsveitir hafa frá klukkan sex í morgun haft í nógu að snúast við lokun vega, en öllum vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað. Reykjanesbraut var lokað um klukkan hálf átta. „Það voru farnar að berast tilkynningar frá vegfarendum um að bílar væru byrjaðir að kastast til,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Fyrstu björgunarsveitarhóparnir voru mættir í hús um sex leytið í morgun, eða um 70 manns. Um klukkan sjö bárust fyrstu tilkynningarnar um bíla í vandræðum í efri byggðum Reykjavíkur.Lokanir á Suðvesturhorni landsins klukkan 8 í morgun.SkjáskotBúist er við því að veðrið nái hámarki á milli 9 og 10, um það leyti sem fólk er á leið í vinnuna. „Miðað við tilkynningar frá veðurfræðingum, lögreglu og langflestum má fólk búast við því að þetta er ekki besti dagurinn til að keyra í vinnuna.“ Davíð segir að björgunarsveitir séu vel viðbúnar. „Það gerist ekkert oft í óveðrum að björgunarsveitirnar eru tilbúnar áður en veðrið skellur á þó það gerist stundum. Menn taka mark á því að verður stofan var búin að spá miklum hvelli og snörpum. Búið að vara við tjóni og foki á lausamunum.“ Þá segir hann að Íslendingar ættu að vera vel undirbúnir fyrir slíka lægð miðað við veðrið síðustu vikurnar og því ætti að vera minna um eignatjón en oft áður.
Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Það hefur varla farið framhjá neinum að búist er við illviðri á landinu í dag. 21. febrúar 2018 06:59 Veðrið verst á milli 9 og 10 Engin ástæða er til að ætla annað en að spár gangi eftir. 21. febrúar 2018 07:30 Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. 21. febrúar 2018 06:24 Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Það hefur varla farið framhjá neinum að búist er við illviðri á landinu í dag. 21. febrúar 2018 06:59
Veðrið verst á milli 9 og 10 Engin ástæða er til að ætla annað en að spár gangi eftir. 21. febrúar 2018 07:30
Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. 21. febrúar 2018 06:24