Tiger varafyrirliði í Ryder-liði Bandaríkjanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2018 08:00 Tiger var líka varafyrirliði á síðasta Ryder. vísir/getty Fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, Jim Furyk, hefur útnefnt þá Tiger Woods og Steve Stricker sem varafyrirliða sína á mótinu sem fer fram í París í ár. Bandaríkjamenn hafa titil að verja frá því á Hazeltine árið 2016. Mótið fer fram í lok september og því ekki seinna vænna að fara að velja fyrirliða. „Það verður mikil áskorun að vinna í París. Það er mikilvægt fyrir mig og bandarískt golf að hafa Steve og Tiger með okkur,“ sagði Stricker sem mun bæta við enn fleiri varafyrirliðum á seinni stigum. Tiger á ekki lengur möguleika að vinna sér sæti í Ryder-liðinu sem kylfingur en var tilbúinn að vera félögum sínum innan handar. Hann var síðast með sem kylfingur á Ryder Cup árið 2012. Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, Jim Furyk, hefur útnefnt þá Tiger Woods og Steve Stricker sem varafyrirliða sína á mótinu sem fer fram í París í ár. Bandaríkjamenn hafa titil að verja frá því á Hazeltine árið 2016. Mótið fer fram í lok september og því ekki seinna vænna að fara að velja fyrirliða. „Það verður mikil áskorun að vinna í París. Það er mikilvægt fyrir mig og bandarískt golf að hafa Steve og Tiger með okkur,“ sagði Stricker sem mun bæta við enn fleiri varafyrirliðum á seinni stigum. Tiger á ekki lengur möguleika að vinna sér sæti í Ryder-liðinu sem kylfingur en var tilbúinn að vera félögum sínum innan handar. Hann var síðast með sem kylfingur á Ryder Cup árið 2012.
Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira