Vonn varð að sætta sig við bronsið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2018 07:20 Vonn á pallinum með Goggia og Mowinckel. vísir/getty Skíðadrottningin Lindsey Vonn varð aðeins þriðja er keppni í bruni kvenna fór fram á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. Það var hin ítalska Sofia Goggia sem hreppti gullið en hún er fyrsta ítalska konan til þess að vinna gull í brunkeppni kvenna á ÓL. Síðasti ítalski karlinn til þess að vinna brunkeppnina var Zeno Colo árið 1952. Ragnhild Mowinckel var aðeins 0,09 sekúndum á eftir Goggia og tók með því silfrið. Vonn var svo 0,47 sekúndum á eftir Goggia.Today I won a bronze medal that felt like gold. It was an amazing day that I will never forget. Thank you to everyone who supported me and helped me get to this point. Love you all — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Hin 33 ára gamla Vonn er að skíða á sínum síðustu Ólympíuleikum. Hún vann brunið árið 2010 og bronsið í nótt voru hennar þriðju verðlaun í sögu leikanna. And apparently I’m the oldest female alpine Olympic medalist kinda cool! #oldbutstillhip#illtakeit — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Þó svo hún hafi ætlað sér stærri hluti þá var hún ánægð með uppskeruna þrátt fyrir allt enda sú elsta til þess að hljóta verðlaun í alpagrein á ÓL. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira
Skíðadrottningin Lindsey Vonn varð aðeins þriðja er keppni í bruni kvenna fór fram á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. Það var hin ítalska Sofia Goggia sem hreppti gullið en hún er fyrsta ítalska konan til þess að vinna gull í brunkeppni kvenna á ÓL. Síðasti ítalski karlinn til þess að vinna brunkeppnina var Zeno Colo árið 1952. Ragnhild Mowinckel var aðeins 0,09 sekúndum á eftir Goggia og tók með því silfrið. Vonn var svo 0,47 sekúndum á eftir Goggia.Today I won a bronze medal that felt like gold. It was an amazing day that I will never forget. Thank you to everyone who supported me and helped me get to this point. Love you all — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Hin 33 ára gamla Vonn er að skíða á sínum síðustu Ólympíuleikum. Hún vann brunið árið 2010 og bronsið í nótt voru hennar þriðju verðlaun í sögu leikanna. And apparently I’m the oldest female alpine Olympic medalist kinda cool! #oldbutstillhip#illtakeit — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Þó svo hún hafi ætlað sér stærri hluti þá var hún ánægð með uppskeruna þrátt fyrir allt enda sú elsta til þess að hljóta verðlaun í alpagrein á ÓL.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira