Heimsfrægir plötusnúðar sem söfnuðu fyrir Íslandsdvöl þeyta skífum í kvöld Stefán Árni Pálsson skrifar 14. mars 2018 09:56 The Upbeats spila í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Nýsjálenska plötusnúðatvíeykið The Upbeats, sem er heimsfrægt fyrir verk sín í Drum & Bass-senunni, kemur fram á skemmtistaðnum Paloma í kvöld á stjörnum prýddu fjórtánda klúbbakvöldi íslenska Drum & Bass-hópsins Hausa. The Upbeats langaði mikið að koma til Íslands og ekki bara til að þeyta skífum eitt kvöld heldur söfnuðu þeir fyrir Íslandsdvöl á Kickstarter undir verkefninu No Sleep 'Til. Markmið verkefnisins var að safna fyrir ferð til framandi landa þar sem tónlistarmenn hittast, sækja sér innblástur frá hverjum stað, semja tónlist og gera heimildarmynd um allt ferlið.Hausar halda glæsilegt klúbbakvöld á Paloma í kvöld.Margverðlaunaðir tónlistarmenn Þeir félagarnir vonuðust til að safna 7.000 pundum en fóru vel yfir það takmark og fengu frá aðdáendum sínum tæp 9.000 pund til að láta þennan draum sinn rætast. Þeir hófu ferðina í Japan, en Ísland er seinni áfangastaður verkefnisins. Leitað var til Hausa til að setja saman viðburð þar sem þeir hafa verið leiðandi á sviði drum & bass viðburða í Reykjavík undanfarin ár. The Upbeats eru margverðlaunaðir tónlistarmenn og áttu meðal annars besta lag ársins 2016 að mati Drum & Bass Arena Awards, sem má heyra hér fyrir neðan. Þeir hafa unnið mikið með Íslandsvinunum í Noisia og spilað á öllum helstu tónlistarhátíðum, allt frá Glastonbury í Bretlandi til EDC í Las Vegas.Auk The Upbeats spila í kvöld Culture Shock sem er þekktur fyrir kraftmikið drum & bass, og Emperor sem hefur rúllað út hverri neglunni á fætur annarri undanfarin misseri. Ásamt erlendu gestunum koma fram fastasnúðar Hausa þeir Bjarni Ben, Croax, Nightshock, Untitled og Junglizt. Selt verður á viðburðinn við hurðina og kostar 1000 kr inn, glaðningur fylgir með fyrir fyrstu 100 gestina. Tónlist Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Sjá meira
Nýsjálenska plötusnúðatvíeykið The Upbeats, sem er heimsfrægt fyrir verk sín í Drum & Bass-senunni, kemur fram á skemmtistaðnum Paloma í kvöld á stjörnum prýddu fjórtánda klúbbakvöldi íslenska Drum & Bass-hópsins Hausa. The Upbeats langaði mikið að koma til Íslands og ekki bara til að þeyta skífum eitt kvöld heldur söfnuðu þeir fyrir Íslandsdvöl á Kickstarter undir verkefninu No Sleep 'Til. Markmið verkefnisins var að safna fyrir ferð til framandi landa þar sem tónlistarmenn hittast, sækja sér innblástur frá hverjum stað, semja tónlist og gera heimildarmynd um allt ferlið.Hausar halda glæsilegt klúbbakvöld á Paloma í kvöld.Margverðlaunaðir tónlistarmenn Þeir félagarnir vonuðust til að safna 7.000 pundum en fóru vel yfir það takmark og fengu frá aðdáendum sínum tæp 9.000 pund til að láta þennan draum sinn rætast. Þeir hófu ferðina í Japan, en Ísland er seinni áfangastaður verkefnisins. Leitað var til Hausa til að setja saman viðburð þar sem þeir hafa verið leiðandi á sviði drum & bass viðburða í Reykjavík undanfarin ár. The Upbeats eru margverðlaunaðir tónlistarmenn og áttu meðal annars besta lag ársins 2016 að mati Drum & Bass Arena Awards, sem má heyra hér fyrir neðan. Þeir hafa unnið mikið með Íslandsvinunum í Noisia og spilað á öllum helstu tónlistarhátíðum, allt frá Glastonbury í Bretlandi til EDC í Las Vegas.Auk The Upbeats spila í kvöld Culture Shock sem er þekktur fyrir kraftmikið drum & bass, og Emperor sem hefur rúllað út hverri neglunni á fætur annarri undanfarin misseri. Ásamt erlendu gestunum koma fram fastasnúðar Hausa þeir Bjarni Ben, Croax, Nightshock, Untitled og Junglizt. Selt verður á viðburðinn við hurðina og kostar 1000 kr inn, glaðningur fylgir með fyrir fyrstu 100 gestina.
Tónlist Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Sjá meira