McEnroe fær borgað tíu sinnum meira en Navratilova sem er reið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 09:00 Martina Navratilova er ekki sátt. Vísir/Getty John McEnroe og Martina Navratilova eru tveir af frægustu tennisleikurum sögunnar og þau vinna nú bæði fyrir sér með því að fjalla um tennisíþróttina í sjónvarpi. Þau eru aftur á móti langt frá þvi að fá sömu laun fyrir sína vinnu. Bæði McEnroe og Navratilova hafa fjallað Wimbledon mótið á BBC og nú er komið fram í dagsljósið að karlinn (McEnroe) er að fá tíu sinnum meira borgað en konan (Navratilova). John McEnroe var einn af hæstlaunuðustu starfsmönnum BBC á síðasta ári með laun á bilinu 150 til 200 þúsund pund eða á bilinu 21 til 28 milljónir íslenskra króna. Navratilova segist sjálf hafa fengið 15 þúsund pund eða rétt rúmar tvær milljónir íslenskra króna.Martina Navratilova "angry" and feels let down by the BBC after learning that John McEnroe gets paid at least 10 times more than her for their broadcasting roles at Wimbledon https://t.co/NgBIKDqMzLpic.twitter.com/m06ehmH6v3 — ChicagoSports (@ChicagoSports) March 19, 2018 „Þetta er ótrúlega ósanngjarnt og gerir mig bálreiða fyrir hönd annarra kvenna sem þurfa að ganga í gegnum svona,“ sagði Martina Navratilova í viðtali við Panorama þátt á BBC sem heitir „Panorama: Britain's Equal Pay Scandal." Navratilova er sérstaklega ósátt því forráðamenn BBC sögðu henni að þau væri að fá sömu laun fyrir vinnuna sína. BBC segir talsverðan mun á vinnu þeirra og að hún sé ekki fastráðin, vinni minna en McEnroe og sé með öðruvísi samning. „Það er ekki hægt að bera þetta tvennt saman,“ var svar BBC við kvörtun Martinu Navratilovu. Martina Navratilova vann átján risamót á ferlinum þar af vann hún Wimbledon mótið níu sinnum og komst alls tólf sinnum í úrslitaleikinn. John McEnroe vann sjö risamót á ferlinum þar af vann hann Wimbledon mótið fjórum sinnum. Hann var þó enn þekktari fyrir skapofsa og deilur við dómara. Tennis Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Sjá meira
John McEnroe og Martina Navratilova eru tveir af frægustu tennisleikurum sögunnar og þau vinna nú bæði fyrir sér með því að fjalla um tennisíþróttina í sjónvarpi. Þau eru aftur á móti langt frá þvi að fá sömu laun fyrir sína vinnu. Bæði McEnroe og Navratilova hafa fjallað Wimbledon mótið á BBC og nú er komið fram í dagsljósið að karlinn (McEnroe) er að fá tíu sinnum meira borgað en konan (Navratilova). John McEnroe var einn af hæstlaunuðustu starfsmönnum BBC á síðasta ári með laun á bilinu 150 til 200 þúsund pund eða á bilinu 21 til 28 milljónir íslenskra króna. Navratilova segist sjálf hafa fengið 15 þúsund pund eða rétt rúmar tvær milljónir íslenskra króna.Martina Navratilova "angry" and feels let down by the BBC after learning that John McEnroe gets paid at least 10 times more than her for their broadcasting roles at Wimbledon https://t.co/NgBIKDqMzLpic.twitter.com/m06ehmH6v3 — ChicagoSports (@ChicagoSports) March 19, 2018 „Þetta er ótrúlega ósanngjarnt og gerir mig bálreiða fyrir hönd annarra kvenna sem þurfa að ganga í gegnum svona,“ sagði Martina Navratilova í viðtali við Panorama þátt á BBC sem heitir „Panorama: Britain's Equal Pay Scandal." Navratilova er sérstaklega ósátt því forráðamenn BBC sögðu henni að þau væri að fá sömu laun fyrir vinnuna sína. BBC segir talsverðan mun á vinnu þeirra og að hún sé ekki fastráðin, vinni minna en McEnroe og sé með öðruvísi samning. „Það er ekki hægt að bera þetta tvennt saman,“ var svar BBC við kvörtun Martinu Navratilovu. Martina Navratilova vann átján risamót á ferlinum þar af vann hún Wimbledon mótið níu sinnum og komst alls tólf sinnum í úrslitaleikinn. John McEnroe vann sjö risamót á ferlinum þar af vann hann Wimbledon mótið fjórum sinnum. Hann var þó enn þekktari fyrir skapofsa og deilur við dómara.
Tennis Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Sjá meira