Risi úr teknóheiminum spilar inn sumarið Stefán Þór Hjartarson skrifar 18. apríl 2018 06:00 Matrixxman sendi frá sér plötuna Homesick árið 2015 og rauk upp á toppinn í teknóheiminum. Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld. „Þetta er stórmerkilegur maður. Hann er eiginlega einn aðalteknó-listamaðurinn í dag. Hann gaf út plötuna Homesick fyrir einum þremur árum og skaust í kjölfarið bara upp á stjörnuhimininn í teknóheiminum og spilar hverja helgi á bestu stöðunum – hann spilar til dæmis á Berghain í hverjum mánuði. Svo var hann uppgötvaður af Depeche Mode. Matrixxman sá sem sagt um að prógrammera synthana á síðustu plötu Depeche Mode, Spirit.“ „Hann stakk upp á því að við myndum gera plötu saman, og ég sagði bara „já“ og hann mætti til Íslands – auðvitað ætlum við að henda í gigg í leiðinni og gera eitthvað skemmtilegt í kvöld,“ segir Arnviður Snorrason, eða Addi Exos eins og flestir þekkja hann, einn aðalmaðurinn í teknósenu okkar Íslendinga. Hann ætlar að henda í heljarinnar teknókvöld á Húrra í kvöld bæði vegna þess hinn funheiti Matrixxman er í bænum að vinna með honum og einnig vegna þess að X/OZ, plötuútgáfa Adda, er að gefa út tvær glænýjar plötur á næstunni. Yagya gefur út EP-plötuna Fifth Force sem kemur út 30. apríl. Þetta er hans fyrsta sóló EP-plata og á henni verða fimm lög. Waage gaf út plötuna W við góðar viðtökur í fyrra og ætlar núna í maí að fylgja henni eftir undir merkjum X/OZ.X/OZ er frekar nýtt batterí, ekki satt?„Jú, ég byrjaði á þessu síðasta vor en núna á þessu ári hafa verið mánaðarlegar útgáfur og munu verða áfram.“ Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Sjá meira
Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld. „Þetta er stórmerkilegur maður. Hann er eiginlega einn aðalteknó-listamaðurinn í dag. Hann gaf út plötuna Homesick fyrir einum þremur árum og skaust í kjölfarið bara upp á stjörnuhimininn í teknóheiminum og spilar hverja helgi á bestu stöðunum – hann spilar til dæmis á Berghain í hverjum mánuði. Svo var hann uppgötvaður af Depeche Mode. Matrixxman sá sem sagt um að prógrammera synthana á síðustu plötu Depeche Mode, Spirit.“ „Hann stakk upp á því að við myndum gera plötu saman, og ég sagði bara „já“ og hann mætti til Íslands – auðvitað ætlum við að henda í gigg í leiðinni og gera eitthvað skemmtilegt í kvöld,“ segir Arnviður Snorrason, eða Addi Exos eins og flestir þekkja hann, einn aðalmaðurinn í teknósenu okkar Íslendinga. Hann ætlar að henda í heljarinnar teknókvöld á Húrra í kvöld bæði vegna þess hinn funheiti Matrixxman er í bænum að vinna með honum og einnig vegna þess að X/OZ, plötuútgáfa Adda, er að gefa út tvær glænýjar plötur á næstunni. Yagya gefur út EP-plötuna Fifth Force sem kemur út 30. apríl. Þetta er hans fyrsta sóló EP-plata og á henni verða fimm lög. Waage gaf út plötuna W við góðar viðtökur í fyrra og ætlar núna í maí að fylgja henni eftir undir merkjum X/OZ.X/OZ er frekar nýtt batterí, ekki satt?„Jú, ég byrjaði á þessu síðasta vor en núna á þessu ári hafa verið mánaðarlegar útgáfur og munu verða áfram.“
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Sjá meira