Vann Ólympíusilfur þrátt fyrir að vera með heilaæxli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2018 13:00 Zoe de Toledo með silfurmedalíu sína í Ríó 2016. Vísir/Getty Zoe de Toledo vann silfurverðlaun í róðri á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir að verða tveimur árum síðan. Það sem hún vissi ekki er að hún náði þessum árangri þrátt fyrir að vera með heilaæxli. Zoe de Toledo var í sveit Breta sem varð í öðru sæti í keppni á átta manna bát og var þetta í fyrsta sinn sem Bretar unnu til verðlauna í þessari grein á leikunum. Sextán mánuðum seinna bauð Zoe sig fram sem sjálfboðaliði í rannsóknarverkefni sem gaf henni 60 pund í aðra hönd. Hún græddi miklu meira en þessar þúsund krónur íslenskar. Það sem hún græddi var lífið sjálft því í læknanemandi uppgötvaði heilaæxlið og bjargaði mögulega lífi hennar.Zoe de Toledo won an Olympic silver medal at Rio 2016, despite carrying a brain tumour. Here's her remarkable story https://t.co/J2vlR3V1v0pic.twitter.com/ZlDPuQNVhm — BBC Sport (@BBCSport) April 16, 2018 Zoe de Toledo tók þessum fréttum með æðruleysi og skírði heilaæxlið strax „Steve.“ BBC segir frá Zoe og segir í fréttinni að Steve hafi verið með henni þegar hún vann Ólympíusilfrið í Ríó. Zoe de Toledo hefur nú farið í aðgerð þar sem heilaæxlið var fjarlægt. Hún hefur náð sér það vel að hún ætlar að taka þátt í 900 kílómetra róðraferð í Sambíu til að safna fyrir góðu málefni. Zoe hætti að keppa í róðri eftir Ólympíuleikana í Ríó og fór í læknanám við Oxford háskóla. Hún féll hinsvegar á einu prófi sem kostaði hana námsstyrk. Hún þurfti því að leita leiða til að redda sér pening svo hún gæti endurtekið prófið. Það leiddi hana að þessari rannsókn sem bauð upp á smá pening en átti á endanum eftir að bjarga lífi hennar. Zoe sagðist haga gefið æxliðinu nafnið Steve af því að hún vildi ekki kallað það heilaæxlið mitt. Það má lesa meira um málið í frétt BBC sem má finna hér. Ólympíuleikar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Zoe de Toledo vann silfurverðlaun í róðri á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir að verða tveimur árum síðan. Það sem hún vissi ekki er að hún náði þessum árangri þrátt fyrir að vera með heilaæxli. Zoe de Toledo var í sveit Breta sem varð í öðru sæti í keppni á átta manna bát og var þetta í fyrsta sinn sem Bretar unnu til verðlauna í þessari grein á leikunum. Sextán mánuðum seinna bauð Zoe sig fram sem sjálfboðaliði í rannsóknarverkefni sem gaf henni 60 pund í aðra hönd. Hún græddi miklu meira en þessar þúsund krónur íslenskar. Það sem hún græddi var lífið sjálft því í læknanemandi uppgötvaði heilaæxlið og bjargaði mögulega lífi hennar.Zoe de Toledo won an Olympic silver medal at Rio 2016, despite carrying a brain tumour. Here's her remarkable story https://t.co/J2vlR3V1v0pic.twitter.com/ZlDPuQNVhm — BBC Sport (@BBCSport) April 16, 2018 Zoe de Toledo tók þessum fréttum með æðruleysi og skírði heilaæxlið strax „Steve.“ BBC segir frá Zoe og segir í fréttinni að Steve hafi verið með henni þegar hún vann Ólympíusilfrið í Ríó. Zoe de Toledo hefur nú farið í aðgerð þar sem heilaæxlið var fjarlægt. Hún hefur náð sér það vel að hún ætlar að taka þátt í 900 kílómetra róðraferð í Sambíu til að safna fyrir góðu málefni. Zoe hætti að keppa í róðri eftir Ólympíuleikana í Ríó og fór í læknanám við Oxford háskóla. Hún féll hinsvegar á einu prófi sem kostaði hana námsstyrk. Hún þurfti því að leita leiða til að redda sér pening svo hún gæti endurtekið prófið. Það leiddi hana að þessari rannsókn sem bauð upp á smá pening en átti á endanum eftir að bjarga lífi hennar. Zoe sagðist haga gefið æxliðinu nafnið Steve af því að hún vildi ekki kallað það heilaæxlið mitt. Það má lesa meira um málið í frétt BBC sem má finna hér.
Ólympíuleikar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira