Var næstum því búinn að missa höndina en snýr nú aftur í Formúlu 1 Bragi Þórðarson skrifar 12. apríl 2018 10:30 Robert Kubica. Vísir/Getty Pólverjinn Robert Kubica keppti í Formúlu 1 á árunum 2006 til 2010 og hann er eini pólski ökumaðurinn sem hefur náð sigri í keppni. Hræðilegt slys í rallkeppni fyrir 2011 tímabilið varð til þess að Kubica hefur ekkert keppt í íþróttinni síðan. Í slysinu skaddaðist hægri hönd Pólverjans alvarlega og leit út fyrir að þyrfti að fjarlægja höndina algerlega. Sem betur fer var það ekki raunin og eftir fjöldamargar aðgerðir getur Kubica nú ekið Formúlu 1 bíl að nýju. Kubica hefur verið að keppa í heimsmeistaramótinu í rallakstri síðastliðin ár en hefur nú skrifað undir eins árs samning við Williams sem þróunarökumaður. „Þetta er kannski ekki það sem mig dreymdi um, en þetta kemur mér þó aftur í sportið, í nokkuð mikilvægu hlutverki,“ sagði Pólverjinn en hann mun taka þátt í þremur æfingum liðsins á árinu. Williams stillir upp yngsta ökumannsteymi af öllum liðum í Formúlunni með þá Lance Stroll, sem er 19 ára, og Sergey Sirotkin, sem er 22 ára. Það var því mikilvægt fyrir liðið að ráða Kubica þar sem Pólverjinn getur hjálpað liðinu verulega með reynslu sinni. Enska liðið hefur byrjað tímabilið hræðilega og er ljóst að FW41 bíllinn er einfaldlega ekki nógu hraður. Einnig hafa ökumenn liðsins ekki staðið sig nægilega vel sem er kannski skiljanlegt miðað við reynsluleysi þeirra. Því gæti það vel farið svo að Williams ákveði að leyfa Kubica að spreyta sig í keppni í sumar ef árangur þeirra Sirotkin og Stroll heldur áfram að vera á sömu nótum. Formúla Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica keppti í Formúlu 1 á árunum 2006 til 2010 og hann er eini pólski ökumaðurinn sem hefur náð sigri í keppni. Hræðilegt slys í rallkeppni fyrir 2011 tímabilið varð til þess að Kubica hefur ekkert keppt í íþróttinni síðan. Í slysinu skaddaðist hægri hönd Pólverjans alvarlega og leit út fyrir að þyrfti að fjarlægja höndina algerlega. Sem betur fer var það ekki raunin og eftir fjöldamargar aðgerðir getur Kubica nú ekið Formúlu 1 bíl að nýju. Kubica hefur verið að keppa í heimsmeistaramótinu í rallakstri síðastliðin ár en hefur nú skrifað undir eins árs samning við Williams sem þróunarökumaður. „Þetta er kannski ekki það sem mig dreymdi um, en þetta kemur mér þó aftur í sportið, í nokkuð mikilvægu hlutverki,“ sagði Pólverjinn en hann mun taka þátt í þremur æfingum liðsins á árinu. Williams stillir upp yngsta ökumannsteymi af öllum liðum í Formúlunni með þá Lance Stroll, sem er 19 ára, og Sergey Sirotkin, sem er 22 ára. Það var því mikilvægt fyrir liðið að ráða Kubica þar sem Pólverjinn getur hjálpað liðinu verulega með reynslu sinni. Enska liðið hefur byrjað tímabilið hræðilega og er ljóst að FW41 bíllinn er einfaldlega ekki nógu hraður. Einnig hafa ökumenn liðsins ekki staðið sig nægilega vel sem er kannski skiljanlegt miðað við reynsluleysi þeirra. Því gæti það vel farið svo að Williams ákveði að leyfa Kubica að spreyta sig í keppni í sumar ef árangur þeirra Sirotkin og Stroll heldur áfram að vera á sömu nótum.
Formúla Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira