Rúnar Páll um meiðslin: Þetta er enginn heimsendir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. maí 2018 10:00 Það reynir á Rúnar Pál næstu vikurnar. Áföllin hafa dunið á Stjörnunni í upphafi leiktíðar og nú þegar eru fjórir sterkir leikmenn liðsins komnir á meiðslalistann. Markvörðurinn Haraldur Björnsson og sóknarmaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson eru frá eftir að hafa fengið höfuðhögg og ómögulegt að segja hvenær þeir snúa til baka. Svo eru Jóhann Laxdal og Jósef Kristinn Jósefsson tognaðir. „Ævari líður ekkert sérstaklega vel og er mjög langt niðri. Hans bataferli er hægt. Er með stingandi hausverk allan daginn og þreyttur. Þetta lítur ekkert allt of vel út,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, í Pepsimörkunum. „Haraldur var með hausverk daginn eftir leik og Frikki sjúkraþjálfari vill meina að hann verði frá í margar vikur. Hann er reyndar oft ansi dramatískur. Nei, nei við förum eftir þessu ferli sem þarf að gera og höfum alltaf gert það. Heilsa leikmannsins skiptir öllu máli.“ Þetta er ansi mikil blóðtaka fyrir Stjörnumenn þegar aðeins tvær umferðir eru búnar af Pepsi-deildinni. „Þetta lítur helvíti vel út núna,“ sagði Rúnar kaldhæðnislega en þrátt fyrir meiðslin og skorti á stigasöfnun þá er hann ekkert að missa sig í volæði. „Þetta er enginn heimsendir. Við ætlum ekki að grafa okkar eigin gröf eftir tvo leiki. Við höfum spilað ágætlega.“ Sjá má viðtalið við Rúnar hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00 Pepsimörkin: Veðrið stal senunni í Eyjum Einu sinni sem oftar var veðrið í aðalhlutverki í Eyjum er Fjölnismenn mættu í heimsókn um nýliðna helgi. 8. maí 2018 16:00 Fornspyrnan: Sögðu reiðtúr hafa orðið sér að falli Fyrir 99 árum síðan kom erlent knattspyrnulið í fyrsta sinn í keppnisferð til Íslands og Stefán Pálsson rifjaði þá sögu upp í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum í gær. 8. maí 2018 22:00 Pepsimörkin: Sorglegt að menn séu ekki með hausinn skrúfaðan á Þjálfari Stjörnunnar segir að það sé afar svekkjandi að hafa fengið á sig mark á lokaandartökum fyrri hálfleiks gegn KR á sunnudag. 9. maí 2018 09:00 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Áföllin hafa dunið á Stjörnunni í upphafi leiktíðar og nú þegar eru fjórir sterkir leikmenn liðsins komnir á meiðslalistann. Markvörðurinn Haraldur Björnsson og sóknarmaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson eru frá eftir að hafa fengið höfuðhögg og ómögulegt að segja hvenær þeir snúa til baka. Svo eru Jóhann Laxdal og Jósef Kristinn Jósefsson tognaðir. „Ævari líður ekkert sérstaklega vel og er mjög langt niðri. Hans bataferli er hægt. Er með stingandi hausverk allan daginn og þreyttur. Þetta lítur ekkert allt of vel út,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, í Pepsimörkunum. „Haraldur var með hausverk daginn eftir leik og Frikki sjúkraþjálfari vill meina að hann verði frá í margar vikur. Hann er reyndar oft ansi dramatískur. Nei, nei við förum eftir þessu ferli sem þarf að gera og höfum alltaf gert það. Heilsa leikmannsins skiptir öllu máli.“ Þetta er ansi mikil blóðtaka fyrir Stjörnumenn þegar aðeins tvær umferðir eru búnar af Pepsi-deildinni. „Þetta lítur helvíti vel út núna,“ sagði Rúnar kaldhæðnislega en þrátt fyrir meiðslin og skorti á stigasöfnun þá er hann ekkert að missa sig í volæði. „Þetta er enginn heimsendir. Við ætlum ekki að grafa okkar eigin gröf eftir tvo leiki. Við höfum spilað ágætlega.“ Sjá má viðtalið við Rúnar hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00 Pepsimörkin: Veðrið stal senunni í Eyjum Einu sinni sem oftar var veðrið í aðalhlutverki í Eyjum er Fjölnismenn mættu í heimsókn um nýliðna helgi. 8. maí 2018 16:00 Fornspyrnan: Sögðu reiðtúr hafa orðið sér að falli Fyrir 99 árum síðan kom erlent knattspyrnulið í fyrsta sinn í keppnisferð til Íslands og Stefán Pálsson rifjaði þá sögu upp í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum í gær. 8. maí 2018 22:00 Pepsimörkin: Sorglegt að menn séu ekki með hausinn skrúfaðan á Þjálfari Stjörnunnar segir að það sé afar svekkjandi að hafa fengið á sig mark á lokaandartökum fyrri hálfleiks gegn KR á sunnudag. 9. maí 2018 09:00 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00
Pepsimörkin: Veðrið stal senunni í Eyjum Einu sinni sem oftar var veðrið í aðalhlutverki í Eyjum er Fjölnismenn mættu í heimsókn um nýliðna helgi. 8. maí 2018 16:00
Fornspyrnan: Sögðu reiðtúr hafa orðið sér að falli Fyrir 99 árum síðan kom erlent knattspyrnulið í fyrsta sinn í keppnisferð til Íslands og Stefán Pálsson rifjaði þá sögu upp í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum í gær. 8. maí 2018 22:00
Pepsimörkin: Sorglegt að menn séu ekki með hausinn skrúfaðan á Þjálfari Stjörnunnar segir að það sé afar svekkjandi að hafa fengið á sig mark á lokaandartökum fyrri hálfleiks gegn KR á sunnudag. 9. maí 2018 09:00