Nokkuð miðar í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Þórdís Valsdóttir skrifa 19. maí 2018 15:41 Heilbrigðisráðherra segir að nokkuð miði í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. Hún fer fram á að stjórnvöld og fjölmiðlar gefi deiluaðilum vinnufrið. Kjaradeila Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hefur nú varið á fjórða mánuð en það var í byrjun febrúar sem deilunni var vísað til ríkissáttasemjara. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra sagði í fréttum Stöðvar tvö fyrir tíu dögum að deiluaðilar væru farnir að tala í lausnum. Ljósmæður krefðust sömu grunnlauna og sambærilegar stéttir væru að fá. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að undanfarið hafi vinnufundir farið fram og biður um vinnufrið. „Eins og málin standa núna hafa verið að fara fram vinnufundir og þegar það eru vinnufundir þá þýðir það að fólk er að bera saman bækur sínar og leggjast yfir gögn þannig að ég tel það afar mikilvægt að bæði stjórnmálafólk og fjölmiðlar gefi vinnufrið á þessum fundum og á meðan fólk er að hittast og boða næstu fundi þá eru hlutirnir að mjakast í átt til lausnar.“Ert þú að fylgjast með þessu á hliðarlínunni? „Ég fylgist aðeins með já, og er bjartsýn,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Forstjóri Landspítalans: Óhætt að segja að það sé uggur og urgur í hópi ljósmæðra Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins að umræðu í vikulegum forstjórapistli sínum í dag eins og oft áður undanfarnar vikur. 11. maí 2018 18:15 Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda. 14. maí 2018 20:15 Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun. 11. maí 2018 07:00 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir að nokkuð miði í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. Hún fer fram á að stjórnvöld og fjölmiðlar gefi deiluaðilum vinnufrið. Kjaradeila Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hefur nú varið á fjórða mánuð en það var í byrjun febrúar sem deilunni var vísað til ríkissáttasemjara. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra sagði í fréttum Stöðvar tvö fyrir tíu dögum að deiluaðilar væru farnir að tala í lausnum. Ljósmæður krefðust sömu grunnlauna og sambærilegar stéttir væru að fá. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að undanfarið hafi vinnufundir farið fram og biður um vinnufrið. „Eins og málin standa núna hafa verið að fara fram vinnufundir og þegar það eru vinnufundir þá þýðir það að fólk er að bera saman bækur sínar og leggjast yfir gögn þannig að ég tel það afar mikilvægt að bæði stjórnmálafólk og fjölmiðlar gefi vinnufrið á þessum fundum og á meðan fólk er að hittast og boða næstu fundi þá eru hlutirnir að mjakast í átt til lausnar.“Ert þú að fylgjast með þessu á hliðarlínunni? „Ég fylgist aðeins með já, og er bjartsýn,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Forstjóri Landspítalans: Óhætt að segja að það sé uggur og urgur í hópi ljósmæðra Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins að umræðu í vikulegum forstjórapistli sínum í dag eins og oft áður undanfarnar vikur. 11. maí 2018 18:15 Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda. 14. maí 2018 20:15 Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun. 11. maí 2018 07:00 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Sjá meira
Forstjóri Landspítalans: Óhætt að segja að það sé uggur og urgur í hópi ljósmæðra Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins að umræðu í vikulegum forstjórapistli sínum í dag eins og oft áður undanfarnar vikur. 11. maí 2018 18:15
Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda. 14. maí 2018 20:15
Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun. 11. maí 2018 07:00