Bestu tístin undir #12stig:„Ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi" Sylvía Hall skrifar 12. maí 2018 21:36 Það eru ekki allir spenntir fyrir því að djamma með Alexander Rybak. Vísir/Getty Það voru ófáir Íslendingar sem fylgdust með úrslitum Eurovision í kvöld þrátt fyrir að Ísland væri ekki á meðal þeirra sem kepptu. Að vana létu margir ljós sitt skína undir myllumerkinu #12stig og hér má finna nokkur góð tíst frá kvöldinu í kvöld. Bragi Valdimar bendir á augljósa yfirburði Svía í Eurovision:Svíarnir eru alltaf að keppa í einhverri miklu skemmtilegri og meira töff keppni en hinir. Meiri kjánarnir. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) 12 May 2018 Það vilja ekki allir djamma með Alexander Rybak:ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) 12 May 2018 Áhorfendurnir vekja oft mikla athygli, en þó mismikla:Hugsið ykkur að mála fánann ykkar á báðar kynnar, ennið og klæðast fánanum til þess eins að vera spurður af þuli keppninnar í beinni hvaðan þú sért #12stig— Arnar (@ArnarVA) 12 May 2018 Þetta gæti orðið skemmtilegt: Þúsund læk og ég fæ mér sömu hárgreiðslu og slóvenska söngkonan korteri fyrir kosningar. #12stig #slo #kosningar2018— Líf Magneudóttir (@lifmagn) 12 May 2018 Það væri allavega ekki í fyrsta skipti sem það gerðist:Hlakka til að heyra ítalska lagið sem jólalag með Bó Hall #12stig— Helga Ingimars (@HelgaIngimars) 12 May 2018 Berglind veit hún er að tala um, enda menntaður dansari:Vitiði hvað það er erfitt að kóreógrafa svona dans fyrir tögl í hári? Mjög erfitt. Þær eiga að vinna. #12stig— Berglind Festival (@ergblind) 12 May 2018 Það væri fróðlegt að vita hvaða lög eru í uppáhaldi hjá frægasta tengdapabba landsins um þessar mundir:'Gott kvöld, Evrópa. Hér eru faglegu stigin frá Íslandi“ #12stig pic.twitter.com/sRwQRrOmXP— gunnare (@gunnare) 12 May 2018 #12stig Tweets Eurovision Tengdar fréttir Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15 Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Það voru ófáir Íslendingar sem fylgdust með úrslitum Eurovision í kvöld þrátt fyrir að Ísland væri ekki á meðal þeirra sem kepptu. Að vana létu margir ljós sitt skína undir myllumerkinu #12stig og hér má finna nokkur góð tíst frá kvöldinu í kvöld. Bragi Valdimar bendir á augljósa yfirburði Svía í Eurovision:Svíarnir eru alltaf að keppa í einhverri miklu skemmtilegri og meira töff keppni en hinir. Meiri kjánarnir. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) 12 May 2018 Það vilja ekki allir djamma með Alexander Rybak:ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) 12 May 2018 Áhorfendurnir vekja oft mikla athygli, en þó mismikla:Hugsið ykkur að mála fánann ykkar á báðar kynnar, ennið og klæðast fánanum til þess eins að vera spurður af þuli keppninnar í beinni hvaðan þú sért #12stig— Arnar (@ArnarVA) 12 May 2018 Þetta gæti orðið skemmtilegt: Þúsund læk og ég fæ mér sömu hárgreiðslu og slóvenska söngkonan korteri fyrir kosningar. #12stig #slo #kosningar2018— Líf Magneudóttir (@lifmagn) 12 May 2018 Það væri allavega ekki í fyrsta skipti sem það gerðist:Hlakka til að heyra ítalska lagið sem jólalag með Bó Hall #12stig— Helga Ingimars (@HelgaIngimars) 12 May 2018 Berglind veit hún er að tala um, enda menntaður dansari:Vitiði hvað það er erfitt að kóreógrafa svona dans fyrir tögl í hári? Mjög erfitt. Þær eiga að vinna. #12stig— Berglind Festival (@ergblind) 12 May 2018 Það væri fróðlegt að vita hvaða lög eru í uppáhaldi hjá frægasta tengdapabba landsins um þessar mundir:'Gott kvöld, Evrópa. Hér eru faglegu stigin frá Íslandi“ #12stig pic.twitter.com/sRwQRrOmXP— gunnare (@gunnare) 12 May 2018 #12stig Tweets
Eurovision Tengdar fréttir Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15 Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15
Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00