Justin Rose leiðir fyrir lokadaginn Einar Sigurvinsson skrifar 27. maí 2018 10:00 Justin Rose. vísir/getty Justin Rose er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Fort Worth Invitational, en mótið er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Rose náði forystu sinni með góðri byrjun á þriðja hringnum í gær þar sem hann fékk fugl á fyrstu þremur holunum. Hann fékk alls fimm fugla, 12 pör og einn skolla. „Það leit ekki út fyrir að það væri neinn að gera mikið fyrir aftan mig, svo mér fannst það vera í mínum höndum að ná eins miklu forskoti og ég mögulega gæti,“ sagði Rose að þriðja hring loknum í gær.Staðan fyrir lokadaginn: -14 J Rose (Eng); -10 B Koepka (US), E Grillo (Arg); -8 C Connors (Can), J Rahm (Spa), L Oosthuizen (SA), JT Poston (US), R Armour (US) Útsending frá lokadegi Fort Worth Invitational á PGA mótaröðinni hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Justin Rose er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Fort Worth Invitational, en mótið er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Rose náði forystu sinni með góðri byrjun á þriðja hringnum í gær þar sem hann fékk fugl á fyrstu þremur holunum. Hann fékk alls fimm fugla, 12 pör og einn skolla. „Það leit ekki út fyrir að það væri neinn að gera mikið fyrir aftan mig, svo mér fannst það vera í mínum höndum að ná eins miklu forskoti og ég mögulega gæti,“ sagði Rose að þriðja hring loknum í gær.Staðan fyrir lokadaginn: -14 J Rose (Eng); -10 B Koepka (US), E Grillo (Arg); -8 C Connors (Can), J Rahm (Spa), L Oosthuizen (SA), JT Poston (US), R Armour (US) Útsending frá lokadegi Fort Worth Invitational á PGA mótaröðinni hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira