Úrhelli setur svip á kjördaginn Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. maí 2018 07:31 Kjósendur ættu að fara að fordæmi þessa tveggja vegfarenda og klæða sig eftir veðri. Vísir Kosningadagurinn heilsar með sunnan strekkingi og rigningu, og er von á henni í miklu magni um landið sunnan- og vestanvert. Þar er möguleiki á að vatnavextir verið til trafala. Því hefur Veðurstofan virkjað gula viðvörun á öllu Vestur-, Suður- og Suðvesturlandi í dag. Búast má við því að flætt geti um götur ef ræsi og niðurföll eru ekki opin. Þá má jafnvel gera ráð fyrir skriðuföllum. Mest úrkoma verður á vatnasviði Hvítár í Borgarfirði og Hvítár í Árnessýslu. Einkum má búast við miklum staðbundnum vatnavöxtum undir Eyjafjöllum og í Þórsmörk. Á vef Veðurstofunnar segir jafnframt að úrkoman verði mikil við Jökulsá á Sólheimasandi og eru ferðamenn á því svæði beðnir um að sýna aðgát. Vatn gæti safnast upp meðfram vegum og því gæti flætt yfir þá, einkum á Mýrdalssandi til dæmis við Múlakvísl. Þar sem úrkoman er ónvenjulega mikil ættu ferðalangar að sýna ítrustu varúð á þessu svæðiNítján stiga hiti Þegar kemur fram á daginn dregur úr vindinum, en ekki rigningunni, „ef til vill má þá hafa gagn af regnhlíf (það er ekki algengt á Íslandi)“ eins og gamansamur veðurfræðingur orðar það. Áttin verður svo suðaustlæg á morgun og vindhraði nær ekki yfir 10 m/s nema í algjörum undantekningartilfellum að sögn veðurfræðings. Von er á að tvö úrkomusvæði renni sér yfir landið, svo á hverjum stað má búast við tveimur köflum af ágætlega drjúgri rigninu. Minnsta rigningin á morgun verður, líkt og í dag, á Norðaustur- og Austurlandi og þar verður áfram hlýjast. Hitinn verður á bilinu 7 til 10 stig í rigningunni í dag, en allt að 19 stig norðaustantil síðdegis.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Suðaustan 5-10 m/s, en 8-13 syðst á landinu. Víða rigning, en þurrt að mestu norðaustan- og austanlands eftir hádegi. Hiti 6 til 12 stig, en allt að 18 stig á Austurlandi. Á mánudag:Breytileg átt 3-10. Rigning um mestallt land um morguninn, en styttir síðan upp og skýjað með köflum og yfirleitt þurrt eftir hádegi. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Austurlandi. Á þriðjudag:Suðaustan 5-10 og rigning eða súld með köflum, hiti 8 til 13 stig. Bjartviðri norðaustantil á landinu og hiti 15 til 20 stig. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Fremur hæg breytileg átt. Bjart á köflum og hlýtt, en sums staðar súld eða þokuloft, einkum við sjávarsíðuna og svalara veður. Veður Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Kosningadagurinn heilsar með sunnan strekkingi og rigningu, og er von á henni í miklu magni um landið sunnan- og vestanvert. Þar er möguleiki á að vatnavextir verið til trafala. Því hefur Veðurstofan virkjað gula viðvörun á öllu Vestur-, Suður- og Suðvesturlandi í dag. Búast má við því að flætt geti um götur ef ræsi og niðurföll eru ekki opin. Þá má jafnvel gera ráð fyrir skriðuföllum. Mest úrkoma verður á vatnasviði Hvítár í Borgarfirði og Hvítár í Árnessýslu. Einkum má búast við miklum staðbundnum vatnavöxtum undir Eyjafjöllum og í Þórsmörk. Á vef Veðurstofunnar segir jafnframt að úrkoman verði mikil við Jökulsá á Sólheimasandi og eru ferðamenn á því svæði beðnir um að sýna aðgát. Vatn gæti safnast upp meðfram vegum og því gæti flætt yfir þá, einkum á Mýrdalssandi til dæmis við Múlakvísl. Þar sem úrkoman er ónvenjulega mikil ættu ferðalangar að sýna ítrustu varúð á þessu svæðiNítján stiga hiti Þegar kemur fram á daginn dregur úr vindinum, en ekki rigningunni, „ef til vill má þá hafa gagn af regnhlíf (það er ekki algengt á Íslandi)“ eins og gamansamur veðurfræðingur orðar það. Áttin verður svo suðaustlæg á morgun og vindhraði nær ekki yfir 10 m/s nema í algjörum undantekningartilfellum að sögn veðurfræðings. Von er á að tvö úrkomusvæði renni sér yfir landið, svo á hverjum stað má búast við tveimur köflum af ágætlega drjúgri rigninu. Minnsta rigningin á morgun verður, líkt og í dag, á Norðaustur- og Austurlandi og þar verður áfram hlýjast. Hitinn verður á bilinu 7 til 10 stig í rigningunni í dag, en allt að 19 stig norðaustantil síðdegis.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Suðaustan 5-10 m/s, en 8-13 syðst á landinu. Víða rigning, en þurrt að mestu norðaustan- og austanlands eftir hádegi. Hiti 6 til 12 stig, en allt að 18 stig á Austurlandi. Á mánudag:Breytileg átt 3-10. Rigning um mestallt land um morguninn, en styttir síðan upp og skýjað með köflum og yfirleitt þurrt eftir hádegi. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Austurlandi. Á þriðjudag:Suðaustan 5-10 og rigning eða súld með köflum, hiti 8 til 13 stig. Bjartviðri norðaustantil á landinu og hiti 15 til 20 stig. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Fremur hæg breytileg átt. Bjart á köflum og hlýtt, en sums staðar súld eða þokuloft, einkum við sjávarsíðuna og svalara veður.
Veður Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira