Oddvitaáskorunin: Allri skrifstofunni pakkað inn Samúel Karl Ólason skrifar 25. maí 2018 13:00 Silja í góðum hópi. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Silja Jóhannesdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðurþingi í sveitarstjórnarkosningunum. Áherslumál okkar á S-lista fyrir komandi kosningar leggjum við fram undir kjörorðinu „Hraust Samfélag“. Samfélag þar sem jafnrétti, jafnt aðgengi og möguleikar til leiks og starfa fara ekki eftir efnahag eða fjölskylduaðstæðum heldur standi samfélagið vörð um að allir ungir sem aldnir hafa fjölbreytt og góð tækifæri til að vaxa og þroskast. Fjölskyldan, útivist, æskulýðsmál og fjölbreytt atvinnulíf skipa stóran sess í okkar áherslum. S-listinn er fjölbreyttur bæði hvað varðar aldur, kyn og starfsstéttir og verður jákvæðni og samvinna leiðarljós okkar í baráttunni. Samfylkingin á landsvísu stendur fyrir jafnrétti, jöfn tækifæri og almannahag fyrst og fremst. Áherslumál okkar taka mið af þeirri stefnu og við munum ávallt standa upprétt í baráttunni fyrir þeim gildum sem við trúum á og teljum samfélaginu fyrir bestu. Stefnumál okkar í heild sinni má finna á vefsíðu okkar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hvalvík á Melrakkasléttu og höfnin á Húsavík eru ótrúlega fallegir staðir en við erum svo heppin að landið okkar er það fallegt að það er verulega erfitt að velja einn stað svo ég læt þetta duga.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Á eyrinni á Akureyri.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Grillað lambafille.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Pasta með piparostasósu og „klárum það sem er í ísskápnum“ þema.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Single ladies.Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Þegar ég ruglaði saman Össuri Skarphéðins og Kristjáni Möller í fyrsta skipti sem ég hitti annan af þeim.Draumaferðalagið? Langar eiginlega allt en er búin að bíða lengi eftir borgarferð með systur minni svo það er líklega draumaferðalagið akkúrat núna.Trúir þú á líf eftir dauðann? Já, það er svo miklu skemmtilegra að trúa því.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Vinnufélagar á Hagstofunni pökkuðu einu sinni allri skrifstofunni minni inn í dagblaðapappír. Var að finna innpakkaða hluti í marga daga á eftir. Afar metnaðarfullt og hresst.Hundar eða kettir? Kettir alla daga. Á einn snilling sem heitir Gimli í höfuðið á dvergnum í Hringadróttinssögu.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Expendables.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Hugh Laurie.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Tröllaættinni, er ekki ein slík? Þyki ekki mjög dömuleg og myndi örugglega finna mig vel með þeim.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já.Uppáhalds tónlistarmaður? Emilíana Torrini.Uppáhalds bókin? The Bell jar hreyfði mikið við mér en Læknamafían eftir Auði Haralds hefur verið lesin afar oft.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Einstök White Ale í góðra fólks hópi.Uppáhalds þynnkumatur? Heimalagaður borgari.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Bæði menning reyndar en ég er meira í að skoða fólkið og húsin en að flatmaga á strönd. Geri mitt besta líka í að finna góðan lókal latte allsstaðar.Hefur þú pissað í sundlaug? Jább.. ekki nýlega reyndar.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Breiðholtsbúggí.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Örugglega en man ekkert í svipinn.Á að banna flugelda? Nei en það á að takmarka þá en ekki fyrr en búið er að tryggja björgunarsveitum tekjuflæði annars staðar frá.Hvaða landsliðsmanneskja í knattspyrnu værir þú og af hverju? Ég væri vatnsberi, er ekki einhver í því? Læt aðrar um að sparka í tuðruna.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu bauðst að taka þátt. Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Silja Jóhannesdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðurþingi í sveitarstjórnarkosningunum. Áherslumál okkar á S-lista fyrir komandi kosningar leggjum við fram undir kjörorðinu „Hraust Samfélag“. Samfélag þar sem jafnrétti, jafnt aðgengi og möguleikar til leiks og starfa fara ekki eftir efnahag eða fjölskylduaðstæðum heldur standi samfélagið vörð um að allir ungir sem aldnir hafa fjölbreytt og góð tækifæri til að vaxa og þroskast. Fjölskyldan, útivist, æskulýðsmál og fjölbreytt atvinnulíf skipa stóran sess í okkar áherslum. S-listinn er fjölbreyttur bæði hvað varðar aldur, kyn og starfsstéttir og verður jákvæðni og samvinna leiðarljós okkar í baráttunni. Samfylkingin á landsvísu stendur fyrir jafnrétti, jöfn tækifæri og almannahag fyrst og fremst. Áherslumál okkar taka mið af þeirri stefnu og við munum ávallt standa upprétt í baráttunni fyrir þeim gildum sem við trúum á og teljum samfélaginu fyrir bestu. Stefnumál okkar í heild sinni má finna á vefsíðu okkar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hvalvík á Melrakkasléttu og höfnin á Húsavík eru ótrúlega fallegir staðir en við erum svo heppin að landið okkar er það fallegt að það er verulega erfitt að velja einn stað svo ég læt þetta duga.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Á eyrinni á Akureyri.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Grillað lambafille.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Pasta með piparostasósu og „klárum það sem er í ísskápnum“ þema.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Single ladies.Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Þegar ég ruglaði saman Össuri Skarphéðins og Kristjáni Möller í fyrsta skipti sem ég hitti annan af þeim.Draumaferðalagið? Langar eiginlega allt en er búin að bíða lengi eftir borgarferð með systur minni svo það er líklega draumaferðalagið akkúrat núna.Trúir þú á líf eftir dauðann? Já, það er svo miklu skemmtilegra að trúa því.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Vinnufélagar á Hagstofunni pökkuðu einu sinni allri skrifstofunni minni inn í dagblaðapappír. Var að finna innpakkaða hluti í marga daga á eftir. Afar metnaðarfullt og hresst.Hundar eða kettir? Kettir alla daga. Á einn snilling sem heitir Gimli í höfuðið á dvergnum í Hringadróttinssögu.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Expendables.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Hugh Laurie.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Tröllaættinni, er ekki ein slík? Þyki ekki mjög dömuleg og myndi örugglega finna mig vel með þeim.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já.Uppáhalds tónlistarmaður? Emilíana Torrini.Uppáhalds bókin? The Bell jar hreyfði mikið við mér en Læknamafían eftir Auði Haralds hefur verið lesin afar oft.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Einstök White Ale í góðra fólks hópi.Uppáhalds þynnkumatur? Heimalagaður borgari.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Bæði menning reyndar en ég er meira í að skoða fólkið og húsin en að flatmaga á strönd. Geri mitt besta líka í að finna góðan lókal latte allsstaðar.Hefur þú pissað í sundlaug? Jább.. ekki nýlega reyndar.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Breiðholtsbúggí.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Örugglega en man ekkert í svipinn.Á að banna flugelda? Nei en það á að takmarka þá en ekki fyrr en búið er að tryggja björgunarsveitum tekjuflæði annars staðar frá.Hvaða landsliðsmanneskja í knattspyrnu værir þú og af hverju? Ég væri vatnsberi, er ekki einhver í því? Læt aðrar um að sparka í tuðruna.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu bauðst að taka þátt.
Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira