Flugfélagið hafði áður fengið athugasemdir vegna öryggisatriða Sylvía Hall skrifar 20. maí 2018 13:53 Aðeins þrír lifðu af slysið, og er það banvænasta flugslys á Kúbu í yfir þrjátíu ár. Vísir/Getty Tveir fyrrum flugmenn segja flugvélar í eigu mexíkóska leigufyrirtækisins Damojh, sem leigir út flugvélar, áður hafa fengið kvartanir vegna öryggisatriða. Boeing 737-flugvélin sem brotlenti nærri Jos Martin flugvellinum í Havana var í eigu félagsins og í útleigu hjá Cubana flugfélaginu. 110 létust í flugslysinu á föstudag, en þrír lifðu slysið af. Svo virtist sem flugvélin hafi ekki náð nauðsynlegri hæð og flogið á rafmagnslínur. Slysið er banvænasta flugslys á Kúbú í meira en þrjátíu ár. Annar flugmannanna segir að flugvél sem var í leigu frá félaginu hafi horfið af ratsjám fyrir um átta árum síðan, en tildrög þess voru lélegt viðhald á tæknibúnaði vélarinnar. Flugmaður sem starfaði fyrir félagið hefur svipaða sögu að segja, en hann segir það hafa verið nokkur tilfelli þar sem tæknibúnaður vélanna hafi verið í ólagi. Einnig hefur komið í ljós að flugvélinni sem hrapaði á föstudag hafi verið meinað að fljúga í lofthelgi Guyana eftir að yfirvöld í lýðveldinu komust að því að áhafnarmeðlimir fyrirtækisins voru að fljúga með mun meiri farangur en gert var ráð fyrir. Dæmi séu um að klósett vélanna hafi verið notuð undir töskur. Flugmennirnir segja að margir starfsmenn Cubana hafi neitað að fljúga með vélum sem leigðar hafi verið frá félaginu vegna þessara athugasemda og að viðhaldi á vélunum hafi verið ábótavant. Yfirvöld í Mexíkó hafa lýst því yfir að öryggisskoðun verið gerð á störfum fyrirtækisins. Gvæjana Kúba Mexíkó Tengdar fréttir Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. 19. maí 2018 21:11 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Sjá meira
Tveir fyrrum flugmenn segja flugvélar í eigu mexíkóska leigufyrirtækisins Damojh, sem leigir út flugvélar, áður hafa fengið kvartanir vegna öryggisatriða. Boeing 737-flugvélin sem brotlenti nærri Jos Martin flugvellinum í Havana var í eigu félagsins og í útleigu hjá Cubana flugfélaginu. 110 létust í flugslysinu á föstudag, en þrír lifðu slysið af. Svo virtist sem flugvélin hafi ekki náð nauðsynlegri hæð og flogið á rafmagnslínur. Slysið er banvænasta flugslys á Kúbú í meira en þrjátíu ár. Annar flugmannanna segir að flugvél sem var í leigu frá félaginu hafi horfið af ratsjám fyrir um átta árum síðan, en tildrög þess voru lélegt viðhald á tæknibúnaði vélarinnar. Flugmaður sem starfaði fyrir félagið hefur svipaða sögu að segja, en hann segir það hafa verið nokkur tilfelli þar sem tæknibúnaður vélanna hafi verið í ólagi. Einnig hefur komið í ljós að flugvélinni sem hrapaði á föstudag hafi verið meinað að fljúga í lofthelgi Guyana eftir að yfirvöld í lýðveldinu komust að því að áhafnarmeðlimir fyrirtækisins voru að fljúga með mun meiri farangur en gert var ráð fyrir. Dæmi séu um að klósett vélanna hafi verið notuð undir töskur. Flugmennirnir segja að margir starfsmenn Cubana hafi neitað að fljúga með vélum sem leigðar hafi verið frá félaginu vegna þessara athugasemda og að viðhaldi á vélunum hafi verið ábótavant. Yfirvöld í Mexíkó hafa lýst því yfir að öryggisskoðun verið gerð á störfum fyrirtækisins.
Gvæjana Kúba Mexíkó Tengdar fréttir Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. 19. maí 2018 21:11 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Sjá meira
Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. 19. maí 2018 21:11
Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00
Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11