Áralöngu stríði Apple og Samsung lokið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. júní 2018 14:27 Um það bil svona litu snjallsímar fyrirtækjanna út þegar deilan hófst. Vísir Tæknirisarnir Apple og Samsung hafa náð samkomulagi um ljúka árangri deilu einkaleyfadeilu fyrirtækjanna sem staðið hefur yfir síðastliðin sjö ár. Apple stefndi Samsung árið 2011 en bandaríski tæknirisinn taldi að suður-kóreski tæknirisinn hefði stolið hönnun á iPhone síma Apple með tilteknum snjallsímum frá Samsung. Financial Times greinir frá því að samkvæmt dómsskjölum hafi fyrirtækin sæst á að ljúka öllum málum sem tengdust stefnunni í Bandaríkjunum. Ekki er vitað hvað felst í samkomulaginu en fyrirtækin höfðu áður náð saman vegna deilunnar utan Bandaríkjanna. Í frétt Financial Times segir að Apple geti nú frekar beint kröftum lögfræðinga sinna að deilu fyrirtækisins við Qualcomm. Apple og Samsung framleiða vinsælustu símtæki heims og hafa eldað saman grátt silfur undanfarin ár. Hefur Samsung til að mynda verið dæmt til að greiða Apple háar fjárhæðir vegna brota á einkaleyfum bandaríska tæknirisans. Sérfræðingar telja þó að samkomulagið muni ekki hafa teljandi áhrif á fyrirtækin, þar sem Samsung-símtækin sem Apple kvartaði yfir eru löngu farin af markaði. Apple Samsung Tengdar fréttir Samsung þarf að greiða Apple 57 milljarða vegna einkaleyfa Bandarískur dómstóll hefur dæmt suður-kóreska raftækjaframleiðandann Samsung til að greiða tölvufyrirtækinu Apple meira en fimmtíu og sjö milljarða íslenskra króna fyrir brot gegn einkaleyfum tengdum hönnun snjallsíma. 25. maí 2018 08:50 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisarnir Apple og Samsung hafa náð samkomulagi um ljúka árangri deilu einkaleyfadeilu fyrirtækjanna sem staðið hefur yfir síðastliðin sjö ár. Apple stefndi Samsung árið 2011 en bandaríski tæknirisinn taldi að suður-kóreski tæknirisinn hefði stolið hönnun á iPhone síma Apple með tilteknum snjallsímum frá Samsung. Financial Times greinir frá því að samkvæmt dómsskjölum hafi fyrirtækin sæst á að ljúka öllum málum sem tengdust stefnunni í Bandaríkjunum. Ekki er vitað hvað felst í samkomulaginu en fyrirtækin höfðu áður náð saman vegna deilunnar utan Bandaríkjanna. Í frétt Financial Times segir að Apple geti nú frekar beint kröftum lögfræðinga sinna að deilu fyrirtækisins við Qualcomm. Apple og Samsung framleiða vinsælustu símtæki heims og hafa eldað saman grátt silfur undanfarin ár. Hefur Samsung til að mynda verið dæmt til að greiða Apple háar fjárhæðir vegna brota á einkaleyfum bandaríska tæknirisans. Sérfræðingar telja þó að samkomulagið muni ekki hafa teljandi áhrif á fyrirtækin, þar sem Samsung-símtækin sem Apple kvartaði yfir eru löngu farin af markaði.
Apple Samsung Tengdar fréttir Samsung þarf að greiða Apple 57 milljarða vegna einkaleyfa Bandarískur dómstóll hefur dæmt suður-kóreska raftækjaframleiðandann Samsung til að greiða tölvufyrirtækinu Apple meira en fimmtíu og sjö milljarða íslenskra króna fyrir brot gegn einkaleyfum tengdum hönnun snjallsíma. 25. maí 2018 08:50 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samsung þarf að greiða Apple 57 milljarða vegna einkaleyfa Bandarískur dómstóll hefur dæmt suður-kóreska raftækjaframleiðandann Samsung til að greiða tölvufyrirtækinu Apple meira en fimmtíu og sjö milljarða íslenskra króna fyrir brot gegn einkaleyfum tengdum hönnun snjallsíma. 25. maí 2018 08:50