Ný viðbót á Instagram Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 22. júní 2018 20:52 Nýjasta viðbótin er Instagram sjónvarp (IGTV) Vísir/Getty Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV). Með þessari nýju virkni geta notendur sett inn myndbönd sem munu þekja allan skjáinn og geta þau verið lengri. Myndböndin sem hægt er að setja þarna inn geta verið lengri en áður en þá gátu þau aðeins verið ein mínúta að lengd. Nú geta þau verið allt að klukkutími að lengd. Þá mun fólk geta skrifað athugasemdir við myndböndin og sent þau til vina sinna. Þetta þykir svipa til þess sem Snapchat hefur gert með svokallaðri Discover viðbót. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Instagram fylgir í fótspor Snapchat, en þá má nefna Instagram stories sem hefur notið mikilla vinsælda. Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV). Með þessari nýju virkni geta notendur sett inn myndbönd sem munu þekja allan skjáinn og geta þau verið lengri. Myndböndin sem hægt er að setja þarna inn geta verið lengri en áður en þá gátu þau aðeins verið ein mínúta að lengd. Nú geta þau verið allt að klukkutími að lengd. Þá mun fólk geta skrifað athugasemdir við myndböndin og sent þau til vina sinna. Þetta þykir svipa til þess sem Snapchat hefur gert með svokallaðri Discover viðbót. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Instagram fylgir í fótspor Snapchat, en þá má nefna Instagram stories sem hefur notið mikilla vinsælda.
Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira