Leitar sér hjálpar vegna andlegra veikinda Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2018 15:21 Michelle Williams sést hér lengst til hægri en hún skipar söngsveitina Destiny's Child ásamt Kelly Rowland og Beyoncé Knowles. Vísir/getty Bandaríska söngkonan Michelle Williams, sem þekktust er fyrir að vera einn þriggja meðlima söngsveitarinnar Destiny‘s Child, segist hafa leitað sér hjálpar vegna andlegra veikinda. Söngkonan greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í gær. Williams hefur lengi barist fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma og segist hafa tekið sjálfa sig á orðinu þegar veikindin báru hana nær ofurliði. „Ég hlustaði nýlega á sömu ráð sem ég hef gefið mörgþúsund manns umhverfis heiminn og leitaði mér hjálpar hjá frábæru teymi heilbrigðisstarfsfólks,“ skrifaði Williams í Instagramfærslunni. A post shared by Michelle Williams (@michellewilliams) on Jul 17, 2018 at 12:01pm PDT Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Williams tjáir sig um andlega heilsu sína. Í viðtali árið 2017 sagðist hún hafa verið hætt komin á hátindi ferils síns með Destiny‘s Child. „Það varð mjög, mjög slæmt, ég var farin að íhuga sjálfsvíg,“ var haft eftir Williams í viðtalinu á sínum tíma. Fjölmargir hafa lýst yfir stuðningi við Williams, þar á meðal rapparinn Missy Elliott og fyrrverandi meðlimur Destiny‘s Child, LaTavia Roberson.I want to lift our sis up in prayer because there are so many people battling this & many trying to deal with it alonePlease No jokes this is REAL & as human beings let's keep the ones who are openly dealing with it uplifted & be encouraging to them! Love u @RealMichelleWhttps://t.co/XJEIPkbovf— Missy Elliott (@MissyElliott) July 17, 2018 @RealMichelleW today you showed the world why your a class act! Depression is real especially in our community. This is why I believe in live out loud and in color. Keep shining Love ya sis your not in this alone!!!!!— LaTavia Roberson (@IamLaTavia) July 17, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31 Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00 Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Sjá meira
Bandaríska söngkonan Michelle Williams, sem þekktust er fyrir að vera einn þriggja meðlima söngsveitarinnar Destiny‘s Child, segist hafa leitað sér hjálpar vegna andlegra veikinda. Söngkonan greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í gær. Williams hefur lengi barist fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma og segist hafa tekið sjálfa sig á orðinu þegar veikindin báru hana nær ofurliði. „Ég hlustaði nýlega á sömu ráð sem ég hef gefið mörgþúsund manns umhverfis heiminn og leitaði mér hjálpar hjá frábæru teymi heilbrigðisstarfsfólks,“ skrifaði Williams í Instagramfærslunni. A post shared by Michelle Williams (@michellewilliams) on Jul 17, 2018 at 12:01pm PDT Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Williams tjáir sig um andlega heilsu sína. Í viðtali árið 2017 sagðist hún hafa verið hætt komin á hátindi ferils síns með Destiny‘s Child. „Það varð mjög, mjög slæmt, ég var farin að íhuga sjálfsvíg,“ var haft eftir Williams í viðtalinu á sínum tíma. Fjölmargir hafa lýst yfir stuðningi við Williams, þar á meðal rapparinn Missy Elliott og fyrrverandi meðlimur Destiny‘s Child, LaTavia Roberson.I want to lift our sis up in prayer because there are so many people battling this & many trying to deal with it alonePlease No jokes this is REAL & as human beings let's keep the ones who are openly dealing with it uplifted & be encouraging to them! Love u @RealMichelleWhttps://t.co/XJEIPkbovf— Missy Elliott (@MissyElliott) July 17, 2018 @RealMichelleW today you showed the world why your a class act! Depression is real especially in our community. This is why I believe in live out loud and in color. Keep shining Love ya sis your not in this alone!!!!!— LaTavia Roberson (@IamLaTavia) July 17, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31 Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00 Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Sjá meira
Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31
Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00
Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20