Grunaðir um líkamsárás á Akureyri Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. ágúst 2018 11:57 Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. Vísir/auðunn Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. Tveir þeirra eru grunaðir um að hafa átt aðild að líkamsárás í nótt. Þriðji einstaklingurinn gisti fangageymslu vegna ölvunarástands. Tveir bíða skýrslutöku vegna líkamsárásarinnar. Lögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af þremur ökumönnum en tveir eru grunaðir um ölvun við akstur og einn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna við stýrið. Engin kynferðisbrotamál hafa komið fram ennþá að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra.Þrettán fíkniefnamálVísir greindi frá því í morgun að fimm gistu fangageymslur Lögreglunnar í Vestmannaeyjum vegna ölvunar, óspekta og „almennra leiðinda“ og þá komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. Varðstjóri segir að lögreglu hafi ekki borist neinar tilkynningar um stærri mál. Breytt skipulag og aukin gæsla Að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á Suðurlandi, gekk nóttin afar vel. Í ár var dagskráin á Flúðum fjölskyldumiðaðri en áður hefur verið og öll umgjörð hátíðarinnar fjölskylduvænni. Hann segir að það hafi verið allt annar bragur yfir hátíðinni í ár en í fyrra. Hann telur að ástæðan fyrir því að engin mál komu upp á hátíðinni sé breytt skipulag hennar. „Þau hækkuðu aldurstakmark og auglýstu þetta sem fjölskylduhátíð,“ segir Sveinn sem bætir við að gæslan hafi verið nokkuð öflug. „Góð gæsla er grundvöllur að góðri hátíð.“ Sveinn beinir þeim tilmælum til gesta útihátíða að fara alls ekki af stað í umferðina fyrr en það sé orðið edrú og í góðu lagi. Ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi Lögreglan á Austurlandi var þá einnig ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi í Neskaupsstað enda sé um sérlega fjölskylduvæna hátíð að ræða. Lögreglumál Tengdar fréttir Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa. 4. ágúst 2018 12:40 Fimm í fangageymslum í Vestmannaeyjum í nótt Í heildina komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. 5. ágúst 2018 09:07 Allhvasst á Suðurlandi í dag Gul viðvörun hefur tekið gildi fyrir Suðurland í dag. 5. ágúst 2018 08:25 Hvasst í brekkunni á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun og þá sérstaklega annað kvöld, vegna strekkingsvinds. 4. ágúst 2018 15:39 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Veður Fleiri fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Sjá meira
Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. Tveir þeirra eru grunaðir um að hafa átt aðild að líkamsárás í nótt. Þriðji einstaklingurinn gisti fangageymslu vegna ölvunarástands. Tveir bíða skýrslutöku vegna líkamsárásarinnar. Lögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af þremur ökumönnum en tveir eru grunaðir um ölvun við akstur og einn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna við stýrið. Engin kynferðisbrotamál hafa komið fram ennþá að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra.Þrettán fíkniefnamálVísir greindi frá því í morgun að fimm gistu fangageymslur Lögreglunnar í Vestmannaeyjum vegna ölvunar, óspekta og „almennra leiðinda“ og þá komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. Varðstjóri segir að lögreglu hafi ekki borist neinar tilkynningar um stærri mál. Breytt skipulag og aukin gæsla Að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á Suðurlandi, gekk nóttin afar vel. Í ár var dagskráin á Flúðum fjölskyldumiðaðri en áður hefur verið og öll umgjörð hátíðarinnar fjölskylduvænni. Hann segir að það hafi verið allt annar bragur yfir hátíðinni í ár en í fyrra. Hann telur að ástæðan fyrir því að engin mál komu upp á hátíðinni sé breytt skipulag hennar. „Þau hækkuðu aldurstakmark og auglýstu þetta sem fjölskylduhátíð,“ segir Sveinn sem bætir við að gæslan hafi verið nokkuð öflug. „Góð gæsla er grundvöllur að góðri hátíð.“ Sveinn beinir þeim tilmælum til gesta útihátíða að fara alls ekki af stað í umferðina fyrr en það sé orðið edrú og í góðu lagi. Ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi Lögreglan á Austurlandi var þá einnig ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi í Neskaupsstað enda sé um sérlega fjölskylduvæna hátíð að ræða.
Lögreglumál Tengdar fréttir Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa. 4. ágúst 2018 12:40 Fimm í fangageymslum í Vestmannaeyjum í nótt Í heildina komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. 5. ágúst 2018 09:07 Allhvasst á Suðurlandi í dag Gul viðvörun hefur tekið gildi fyrir Suðurland í dag. 5. ágúst 2018 08:25 Hvasst í brekkunni á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun og þá sérstaklega annað kvöld, vegna strekkingsvinds. 4. ágúst 2018 15:39 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Veður Fleiri fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Sjá meira
Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa. 4. ágúst 2018 12:40
Fimm í fangageymslum í Vestmannaeyjum í nótt Í heildina komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. 5. ágúst 2018 09:07
Allhvasst á Suðurlandi í dag Gul viðvörun hefur tekið gildi fyrir Suðurland í dag. 5. ágúst 2018 08:25
Hvasst í brekkunni á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun og þá sérstaklega annað kvöld, vegna strekkingsvinds. 4. ágúst 2018 15:39