Fyrsti leikur Ronaldo stöðvaður vegna æstra áhorfenda Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. ágúst 2018 09:00 Cristiano Ronaldo í leiknum í gær Cristiano Ronaldo reimaði á sig takkaskóna í búningi Juventus í fyrsta sinn í gær þegar liðið mætti B-liði félagsins í árlegum æfingaleik sem fram fer í Villar Perosa, smábær sem er skammt frá heimaborg Juventus, Torínó. Það tók Ronaldo aðeins átta mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið og reyndist það fyrsta markið í 5-0 sigri en Paulo Dybala skoraði tvö mörk, Claudio Marchisio eitt auk eins sjálfsmarks. Ronaldo slapp aleinn í gegn og átti ekki í miklum vandræðum með að koma boltanum í netið eins og sjá má hér fyrir neðan.CR7 back at it Ronaldo's first goal as a Juventus player in a friendly against Juventus B. Expect to see a few more of these. pic.twitter.com/EybnxZjnXP— VERSUS (@vsrsus) August 12, 2018 Flautað af eftir 72 mínúturLeiksins var beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem Ronaldo var í fyrsta sinn að klæðast keppnistreyju félagsins eftir að hafa verið keyptur á tæpar 100 milljónir punda frá Real Madrid fyrr í sumar. 5000 áhorfendur stútfylltu leikvanginn og urðu þess valdandi að hann var flautaður af, rúmum stundarfjórðungi fyrir leikslok þar sem áhorfendur hlupu inn á völlinn til að nálgast portúgalska goðið. Ítalska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi en þá heimsækir Juventus Chievo í Verona.SPORTS- #Ronaldo #DEBUT #Juventus' U19 sideJuventus forced to ABANDON friendly 20 minutes before final whistle as Ronaldo gets mobbed by fans after scoring just eight minutes in to debut.-Cristiano Ronaldo's Juventus debut had to be abandoned due to a pitch invasion pic.twitter.com/L601NwMoVd— Wish Fm (@Wishfmradio) August 12, 2018 Ítalski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Cristiano Ronaldo reimaði á sig takkaskóna í búningi Juventus í fyrsta sinn í gær þegar liðið mætti B-liði félagsins í árlegum æfingaleik sem fram fer í Villar Perosa, smábær sem er skammt frá heimaborg Juventus, Torínó. Það tók Ronaldo aðeins átta mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið og reyndist það fyrsta markið í 5-0 sigri en Paulo Dybala skoraði tvö mörk, Claudio Marchisio eitt auk eins sjálfsmarks. Ronaldo slapp aleinn í gegn og átti ekki í miklum vandræðum með að koma boltanum í netið eins og sjá má hér fyrir neðan.CR7 back at it Ronaldo's first goal as a Juventus player in a friendly against Juventus B. Expect to see a few more of these. pic.twitter.com/EybnxZjnXP— VERSUS (@vsrsus) August 12, 2018 Flautað af eftir 72 mínúturLeiksins var beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem Ronaldo var í fyrsta sinn að klæðast keppnistreyju félagsins eftir að hafa verið keyptur á tæpar 100 milljónir punda frá Real Madrid fyrr í sumar. 5000 áhorfendur stútfylltu leikvanginn og urðu þess valdandi að hann var flautaður af, rúmum stundarfjórðungi fyrir leikslok þar sem áhorfendur hlupu inn á völlinn til að nálgast portúgalska goðið. Ítalska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi en þá heimsækir Juventus Chievo í Verona.SPORTS- #Ronaldo #DEBUT #Juventus' U19 sideJuventus forced to ABANDON friendly 20 minutes before final whistle as Ronaldo gets mobbed by fans after scoring just eight minutes in to debut.-Cristiano Ronaldo's Juventus debut had to be abandoned due to a pitch invasion pic.twitter.com/L601NwMoVd— Wish Fm (@Wishfmradio) August 12, 2018
Ítalski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira