Elti Beyoncé og Jay-Z af sviðinu eftir tónleika Sylvía Hall skrifar 26. ágúst 2018 16:00 Jay Z og Beyonce eru á tónleikaferðalagi um heiminn um þessar mundir. Vísir/Getty Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. Tónleikaferðalag þeirra hjóna, On The Run II, fer fram í Norður-Ameríku um þessar mundir. Á myndböndum má sjá þegar tónleikagesturinn, ungur maður klæddum hvítum bol og stuttbuxum, stekkur upp á svið, gengur rösklega fram hjá dönsurum og á eftir hjónunum. Þegar dansararnir áttuðu sig á því að maðurinn væri óvelkominn á sviðinu gripu þeir til sinna ráða og eltu manninn. A fan ran after Beyoncé & JAY-Z on stage tonight and the dancers tried to stop him. #OTRII#Atlantahttps://t.co/m47AMvyWCvpic.twitter.com/GpNDyUX9f6 — BEYONCÉ LEGION (@BeyLegion) 26 August 2018 Margir tónleikagestir náðu atvikinu á myndband og deildu á samfélagsmiðlum, en hér má sjá þegar maðurinn stekkur upp úr áhorfendaskaranum. A post shared by LBS (@lovebscott) on Aug 25, 2018 at 10:22pm PDT Yvette Noel-Schure, kynningarfulltrúi hjónanna, sagði á Instagram að hjónin væru heil á húfi og þakkaði aðdáendum fyrir skilaboðin. Þá sagði hún að hjónin hlökkuðu til að spila aftur, en þau munu halda aðra tónleika í Atlanta í kvöld.Kynningarfulltrúi hjónanna róaði áhyggjufulla aðdáendur.SkjáskotSjá frétt BuzzFeed News um málið Tónlist Tengdar fréttir Beyoncé og Jay-Z sýndu úrslitaleik HM fyrir tónleika sína Tónleikar hjónanna fóru fram í París sama dag og Frakkland lék til úrslita á heimsmeistaramótinu. 16. júlí 2018 11:36 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Sjá meira
Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. Tónleikaferðalag þeirra hjóna, On The Run II, fer fram í Norður-Ameríku um þessar mundir. Á myndböndum má sjá þegar tónleikagesturinn, ungur maður klæddum hvítum bol og stuttbuxum, stekkur upp á svið, gengur rösklega fram hjá dönsurum og á eftir hjónunum. Þegar dansararnir áttuðu sig á því að maðurinn væri óvelkominn á sviðinu gripu þeir til sinna ráða og eltu manninn. A fan ran after Beyoncé & JAY-Z on stage tonight and the dancers tried to stop him. #OTRII#Atlantahttps://t.co/m47AMvyWCvpic.twitter.com/GpNDyUX9f6 — BEYONCÉ LEGION (@BeyLegion) 26 August 2018 Margir tónleikagestir náðu atvikinu á myndband og deildu á samfélagsmiðlum, en hér má sjá þegar maðurinn stekkur upp úr áhorfendaskaranum. A post shared by LBS (@lovebscott) on Aug 25, 2018 at 10:22pm PDT Yvette Noel-Schure, kynningarfulltrúi hjónanna, sagði á Instagram að hjónin væru heil á húfi og þakkaði aðdáendum fyrir skilaboðin. Þá sagði hún að hjónin hlökkuðu til að spila aftur, en þau munu halda aðra tónleika í Atlanta í kvöld.Kynningarfulltrúi hjónanna róaði áhyggjufulla aðdáendur.SkjáskotSjá frétt BuzzFeed News um málið
Tónlist Tengdar fréttir Beyoncé og Jay-Z sýndu úrslitaleik HM fyrir tónleika sína Tónleikar hjónanna fóru fram í París sama dag og Frakkland lék til úrslita á heimsmeistaramótinu. 16. júlí 2018 11:36 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Sjá meira
Beyoncé og Jay-Z sýndu úrslitaleik HM fyrir tónleika sína Tónleikar hjónanna fóru fram í París sama dag og Frakkland lék til úrslita á heimsmeistaramótinu. 16. júlí 2018 11:36
Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30
Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46