Segir að eftir fimmtán ár verði of seint að grípa til aðgerða í loftlagsmálum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. september 2018 20:30 Loftlagsgangan var gengin í þriðja sinn í dag og var krafa göngunnar að tafarlaust yrði gripið til árangursríkra aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Formaður stjórnar votlendissjóðs segir að eftir einungis tíu til fimmtán ár verði of seint að grípa til aðgerða. Nokkur hundruð manns gengu frá Hallgrímskirkju í dag en hópurinn fer fram á að ríkisstjórnin dragi vagninn og greiði götuna fyrir sjálfbæru samfélagi. „Það kemur enginn og bjargar okkur út úr þessum vanda. Við erum síðasta kynslóðin áþessari plánetu sem getur hugsanlega stoppað þetta. Krafan er bara ein, við þurfum að hefjast handa. Loftlagsmálin þau bíða ekki eftir neinum. Við höfum bara örstuttan tíma til að vinna íþessu og við viljum aðgerðir strax. Við höfum tækifæri. Við höfum von. Við verðum að snúa bökum saman. Bretta upp ermar og láta þetta ganga. Þetta er grafalvarlegt mál,“ segir Eyþór Eðvarðsson, formaður stjórnar Votlendissjóðs.Fjölmennt var í göngunniAð sögn Eyþórs vill hópurinn meðal annars banna svartolíu á Íslandi, stöðva matarsóun, endurheimta votlendið og rækta skóga. Þá segir hann endurheimtun votlendis stærstu skrefin. Aðspurður hvort of seint verði að grípa til aðgerða eftir 10-15 ár segir Eyþór: „Já. Við erum síðasta kynslóðin áþessari jörð sem getur bjargaðþessu. Við höfum til þess 10-15 ár hámark segja sérfræðingarnir og þá er það líklega orðið of seint. Við vitum ekki hvað gerist,“ segir Eyþór. Umhverfismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Sjá meira
Loftlagsgangan var gengin í þriðja sinn í dag og var krafa göngunnar að tafarlaust yrði gripið til árangursríkra aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Formaður stjórnar votlendissjóðs segir að eftir einungis tíu til fimmtán ár verði of seint að grípa til aðgerða. Nokkur hundruð manns gengu frá Hallgrímskirkju í dag en hópurinn fer fram á að ríkisstjórnin dragi vagninn og greiði götuna fyrir sjálfbæru samfélagi. „Það kemur enginn og bjargar okkur út úr þessum vanda. Við erum síðasta kynslóðin áþessari plánetu sem getur hugsanlega stoppað þetta. Krafan er bara ein, við þurfum að hefjast handa. Loftlagsmálin þau bíða ekki eftir neinum. Við höfum bara örstuttan tíma til að vinna íþessu og við viljum aðgerðir strax. Við höfum tækifæri. Við höfum von. Við verðum að snúa bökum saman. Bretta upp ermar og láta þetta ganga. Þetta er grafalvarlegt mál,“ segir Eyþór Eðvarðsson, formaður stjórnar Votlendissjóðs.Fjölmennt var í göngunniAð sögn Eyþórs vill hópurinn meðal annars banna svartolíu á Íslandi, stöðva matarsóun, endurheimta votlendið og rækta skóga. Þá segir hann endurheimtun votlendis stærstu skrefin. Aðspurður hvort of seint verði að grípa til aðgerða eftir 10-15 ár segir Eyþór: „Já. Við erum síðasta kynslóðin áþessari jörð sem getur bjargaðþessu. Við höfum til þess 10-15 ár hámark segja sérfræðingarnir og þá er það líklega orðið of seint. Við vitum ekki hvað gerist,“ segir Eyþór.
Umhverfismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Sjá meira