Ótrúleg tilviljun í bandaríska hafnarboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2018 22:30 Brady Feigl og Brady Feigl. Samsett mynd/Levi Weaver Það er til fullt af alnöfnum í heiminum og það eru líka nóg til af tvíförum. Þegar tvífararnir eru líka alnafnar þá fara menn hins vegar að klóra sér í hausnunm. Íþróttablaðamaðurinn Levi Weaver var að skoða leikmannalista hjá hafnarboltaliðum í Bandaríkjunum þegar hann gerði ótrúlega uppgötvun. Hann fann tvo nauðalíka leikmenn en það er ekki það ótrúlega heldur sú staðreynd að þeir heita sama nafni. Levi Weaver skrifar venjulega um Texas Rangers liðið og í leikmannahópi varaliðs félagsins er kastari að nafni Brady Feigl. Oakland Athletics hefur líka kastari að nafni Brady Feigl. Þegar Weaver bar þá saman þá fékk hann smá sjokk.Which one of these players is Brady Feigl? Trick question: they are both named Brady Feigl. One is in the Rangers system, and the other is in the A's system. pic.twitter.com/nCIufSkpdQ — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 1, 2018 Það er erfitt að halda annað en að þetta sé sami maðurinn en þeir fæddust með fimm ára millibili. Þeir fæddur hins vegar báðir 27. dags mánaðarins. Báðir eru þeir 193 sentímetrar á hæð og nota sömu gerð af gleraugum. Levi Weaver grínaðist með þessa uppgötvun en húmoristast hafa bent á það að yrði fyrst vandræði ef þeir væru að keppa með sama liði.Looks like they're both 6'4" too. pic.twitter.com/zaeq78Xi3L — Josh Beardly (@jahnkeuxo) September 1, 2018It gets weirder. Their birthdays are both on the 27th (Nov. and Dec.) and they both had Tommy John surgery from the same doctor within a year of each other — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 2, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Það er til fullt af alnöfnum í heiminum og það eru líka nóg til af tvíförum. Þegar tvífararnir eru líka alnafnar þá fara menn hins vegar að klóra sér í hausnunm. Íþróttablaðamaðurinn Levi Weaver var að skoða leikmannalista hjá hafnarboltaliðum í Bandaríkjunum þegar hann gerði ótrúlega uppgötvun. Hann fann tvo nauðalíka leikmenn en það er ekki það ótrúlega heldur sú staðreynd að þeir heita sama nafni. Levi Weaver skrifar venjulega um Texas Rangers liðið og í leikmannahópi varaliðs félagsins er kastari að nafni Brady Feigl. Oakland Athletics hefur líka kastari að nafni Brady Feigl. Þegar Weaver bar þá saman þá fékk hann smá sjokk.Which one of these players is Brady Feigl? Trick question: they are both named Brady Feigl. One is in the Rangers system, and the other is in the A's system. pic.twitter.com/nCIufSkpdQ — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 1, 2018 Það er erfitt að halda annað en að þetta sé sami maðurinn en þeir fæddust með fimm ára millibili. Þeir fæddur hins vegar báðir 27. dags mánaðarins. Báðir eru þeir 193 sentímetrar á hæð og nota sömu gerð af gleraugum. Levi Weaver grínaðist með þessa uppgötvun en húmoristast hafa bent á það að yrði fyrst vandræði ef þeir væru að keppa með sama liði.Looks like they're both 6'4" too. pic.twitter.com/zaeq78Xi3L — Josh Beardly (@jahnkeuxo) September 1, 2018It gets weirder. Their birthdays are both on the 27th (Nov. and Dec.) and they both had Tommy John surgery from the same doctor within a year of each other — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 2, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira