Helgi ekki hættur hjá Icelandair Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. september 2018 11:47 Helgi Már Björgvinsson er lykilstjórnandi hjá Icelandair Group og hefur starfað hjá flugfélaginu síðan 1999. vísir Helgi Björgvinsson, lykilstjórnandi hjá Icelandair og starfsmaður flugfélagsins undanfarna tvo áratugi, greinir frá því að hann sé ekki hættur hjá flugfélaginu. Helgi segist sjá sig knúinn til að tilkynna þetta eftir mola í Markaði Fréttablaðsins í gær þess efnis að hann hefði nýlega látið af störfum.Molinn var leiðréttur og beðist afsökunar á fréttinni á Fréttablaðið.is. „Ég vildi bara tilkynna ykkur, kæru FB vinir, að fréttir af starfslokum mínum hjá Icelandair í Markaðnum í dag eru stórlega ýktar og flokkast sennilega undir „fake news",“ segir Helgi. Í Skotsilfri Markaðarins var vísað í heimildir þess efnis að hann væri hættur. „Ég sá mig knúinn til að leiðrétta þessar rangfærslur þ.s. ég hef fengið fjölda símtala og skilaboða í dag frá fjölskyldu, vinum, samstarfsfélögum ofl. Ég hef unnið hjá Icelandair mörg undanfarin ár í krefjandi og skemmtilegum störfum með frábæru samstarfsfólki og hlakka til að taka þátt í frekari uppbyggingu fyrirtækisins.“ Helgi hefur verið nefndur til sögunnar sem mögulegur arftaki Björgólfs Jóhannssonar sem forstjóri Icelandair Group. Bogi Nils Bogason gegnir starfinu tímabundið eftir að Björgólfur lét af störfum í ágúst. Eins og fram hefur komið mun erlent ráðgjafafyrirtæki koma að ráðningu nýs forstjóra. Icelandair Tengdar fréttir Erlent ráðgjafafyrirtæki kemur að ráðningu nýs forstjóra hjá Icelandair Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. 6. september 2018 11:49 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Sjá meira
Helgi Björgvinsson, lykilstjórnandi hjá Icelandair og starfsmaður flugfélagsins undanfarna tvo áratugi, greinir frá því að hann sé ekki hættur hjá flugfélaginu. Helgi segist sjá sig knúinn til að tilkynna þetta eftir mola í Markaði Fréttablaðsins í gær þess efnis að hann hefði nýlega látið af störfum.Molinn var leiðréttur og beðist afsökunar á fréttinni á Fréttablaðið.is. „Ég vildi bara tilkynna ykkur, kæru FB vinir, að fréttir af starfslokum mínum hjá Icelandair í Markaðnum í dag eru stórlega ýktar og flokkast sennilega undir „fake news",“ segir Helgi. Í Skotsilfri Markaðarins var vísað í heimildir þess efnis að hann væri hættur. „Ég sá mig knúinn til að leiðrétta þessar rangfærslur þ.s. ég hef fengið fjölda símtala og skilaboða í dag frá fjölskyldu, vinum, samstarfsfélögum ofl. Ég hef unnið hjá Icelandair mörg undanfarin ár í krefjandi og skemmtilegum störfum með frábæru samstarfsfólki og hlakka til að taka þátt í frekari uppbyggingu fyrirtækisins.“ Helgi hefur verið nefndur til sögunnar sem mögulegur arftaki Björgólfs Jóhannssonar sem forstjóri Icelandair Group. Bogi Nils Bogason gegnir starfinu tímabundið eftir að Björgólfur lét af störfum í ágúst. Eins og fram hefur komið mun erlent ráðgjafafyrirtæki koma að ráðningu nýs forstjóra.
Icelandair Tengdar fréttir Erlent ráðgjafafyrirtæki kemur að ráðningu nýs forstjóra hjá Icelandair Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. 6. september 2018 11:49 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Sjá meira
Erlent ráðgjafafyrirtæki kemur að ráðningu nýs forstjóra hjá Icelandair Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. 6. september 2018 11:49