Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Dagur Lárusson skrifar 30. september 2018 12:45 Lewis Hamilton hefur nú endað í efstu tveimur sætunum í síðustu sjö keppnum. vísir/getty Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, fór með sigur af hólmi í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Fyrir kappakstrinn í dag hafði Hamilton endað í efstu tveimur sætunum í síðustu sex keppnum og vann hann fjórar af þeim keppnum. Sebastian Vettel, tók þriðja sætið í dag en það var Finninn og liðfélagi Hamilton, Valtteri Bottas sem tók annað sætið en það voru aðeins tvær sekúndur á milli þeirra. Í upphafi var Hamilton í vandræðum með vélina og dekkin en þau vandamál voru leyst og setti hann t.d. nýtt met yfir hraðasta hringinn á brautinni en tíminn var 1:36,185. Á einum tímapunkti í kappakstrinum í dag var Vettel á undan Hamilton en missti hann á undan sér eftir mistök. Vettel er nú fimmtíu stigum á eftir Hamilton í heildarkeppninni. Formúla Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira
Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, fór með sigur af hólmi í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Fyrir kappakstrinn í dag hafði Hamilton endað í efstu tveimur sætunum í síðustu sex keppnum og vann hann fjórar af þeim keppnum. Sebastian Vettel, tók þriðja sætið í dag en það var Finninn og liðfélagi Hamilton, Valtteri Bottas sem tók annað sætið en það voru aðeins tvær sekúndur á milli þeirra. Í upphafi var Hamilton í vandræðum með vélina og dekkin en þau vandamál voru leyst og setti hann t.d. nýtt met yfir hraðasta hringinn á brautinni en tíminn var 1:36,185. Á einum tímapunkti í kappakstrinum í dag var Vettel á undan Hamilton en missti hann á undan sér eftir mistök. Vettel er nú fimmtíu stigum á eftir Hamilton í heildarkeppninni.
Formúla Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira