Hafnaði boði um að troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2018 10:24 Söngkonan Rihanna kemur frá Barbados. Getty/Brendon Thorne Fyrir um mánuði var tilkynnt að bandaríska sveitin Maroon 5 myndi troða upp í hálfleik úrslitaleiks ameríska fótboltans, SuperBowl, þann 3. febrúar næstkomandi. US Weekly segir nú frá því að svo virðist sem að sveitin hafi þó ekki verið fyrst til að fá boðið. Blaðið greinir frá því að söngkonan Rihanna hafi fyrst verið spurð hvort hún vildi sjá um hálfleikssýninguna. Samkvæmt US Weekly á Rihanna að hafa hafnað boðinu þar sem hún styðji Colin Kaepernick og skoðanabræður hans, en Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnunum til að fara á hnén á meðan að þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrætti í Bandaríkjunum. Rihanna sé sammála Kaepernick og þar með á öndverðu meiði og meðal annars Donald Trump Bandaríkjaforseti sem hefur harðlega gagnrýnt Kaepernick og félaga og sakað þá um vanvirðingu. Úrslitaleikurinn fer fram á Mercedes-Benz Stadium í Atlanta í Georgíuríki. Justin Timberlake var aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar fyrr á þessu ári. Black Lives Matter NFL Tónlist Tengdar fréttir Segja Maroon 5 troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 verður aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar, úrslitaleik bandaríska fótboltans, í febrúar á næsta ári. 19. september 2018 19:12 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Fyrir um mánuði var tilkynnt að bandaríska sveitin Maroon 5 myndi troða upp í hálfleik úrslitaleiks ameríska fótboltans, SuperBowl, þann 3. febrúar næstkomandi. US Weekly segir nú frá því að svo virðist sem að sveitin hafi þó ekki verið fyrst til að fá boðið. Blaðið greinir frá því að söngkonan Rihanna hafi fyrst verið spurð hvort hún vildi sjá um hálfleikssýninguna. Samkvæmt US Weekly á Rihanna að hafa hafnað boðinu þar sem hún styðji Colin Kaepernick og skoðanabræður hans, en Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnunum til að fara á hnén á meðan að þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrætti í Bandaríkjunum. Rihanna sé sammála Kaepernick og þar með á öndverðu meiði og meðal annars Donald Trump Bandaríkjaforseti sem hefur harðlega gagnrýnt Kaepernick og félaga og sakað þá um vanvirðingu. Úrslitaleikurinn fer fram á Mercedes-Benz Stadium í Atlanta í Georgíuríki. Justin Timberlake var aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar fyrr á þessu ári.
Black Lives Matter NFL Tónlist Tengdar fréttir Segja Maroon 5 troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 verður aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar, úrslitaleik bandaríska fótboltans, í febrúar á næsta ári. 19. september 2018 19:12 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Segja Maroon 5 troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 verður aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar, úrslitaleik bandaríska fótboltans, í febrúar á næsta ári. 19. september 2018 19:12