Tökum lokið á Avatar tvö, þrjú, fjögur og fimm Samúel Karl Ólason skrifar 16. nóvember 2018 12:29 Jake Sully og Neytiri. Leikstjórinn James Cameron hefur tilkynnt að aðalleikarar Avatar-framhaldsmyndanna hafi lokið tökum og nú sé bara eftirvinnsla eftir. Fyrsta framhaldsmyndin verður frumsýnd um jólin 2020 og sú næsta 2021. Cameron segist þó ekki ætla að birta næstu myndir nema tvö og þrjú gangi vel í kvikmyndahúsum.Myndirnar hafa verið í framleiðslu í mörg ár en Avatar kom út árið 2009 og naut gífurlegra vinsælda. Það er ljóst að einhverjir telja Cameron hafa verið of lengi að gera myndirnar og hafa margir spurt hvort eftirspurn sé fyrir þessum framhaldsmyndum. Tökurnar hófust ekki fyrr en í september í fyrra. Talið er að fyrsta framhaldsmyndin muni fjalla um Jake Sully, Neytiri og börn þeirra en fjölskylda þessi mun spila lykilhlutverk í öllum myndunum. Í myndbandi sem Cameron birti í fyrradag þakkaði hann Sam Worthington, Zoe Saldana, Sigourney Weaver, Stephen Lang og Kat Winslet fyrir vinnu þeirra. Persónur nokkurra þeirra dóu þó í fyrstu myndina svo það er óljóst hve stórra rullu þau munu spila í myndunum.Samkvæmt MovieWeb er talið að myndirnar verði titlaðar Avatar: The Way of Water, Avatar: The Seed Bearer, Avatar: The Tulkun Rider og Avatar: The Quest for Eywa. Titlar þessir hafa þó ekki verið staðfestir.James Cameron took a (very rare) break from filming on the performance capture stage to record a message to Avatar fans!Watch for a progress update on the sequels and a brand new trailer for his long-time passion project, Alita: Battle Angel. #AvatarFamily @AlitaMovie pic.twitter.com/Vz6bqp73DA— Avatar (@officialavatar) November 13, 2018 Bíó og sjónvarp Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leikstjórinn James Cameron hefur tilkynnt að aðalleikarar Avatar-framhaldsmyndanna hafi lokið tökum og nú sé bara eftirvinnsla eftir. Fyrsta framhaldsmyndin verður frumsýnd um jólin 2020 og sú næsta 2021. Cameron segist þó ekki ætla að birta næstu myndir nema tvö og þrjú gangi vel í kvikmyndahúsum.Myndirnar hafa verið í framleiðslu í mörg ár en Avatar kom út árið 2009 og naut gífurlegra vinsælda. Það er ljóst að einhverjir telja Cameron hafa verið of lengi að gera myndirnar og hafa margir spurt hvort eftirspurn sé fyrir þessum framhaldsmyndum. Tökurnar hófust ekki fyrr en í september í fyrra. Talið er að fyrsta framhaldsmyndin muni fjalla um Jake Sully, Neytiri og börn þeirra en fjölskylda þessi mun spila lykilhlutverk í öllum myndunum. Í myndbandi sem Cameron birti í fyrradag þakkaði hann Sam Worthington, Zoe Saldana, Sigourney Weaver, Stephen Lang og Kat Winslet fyrir vinnu þeirra. Persónur nokkurra þeirra dóu þó í fyrstu myndina svo það er óljóst hve stórra rullu þau munu spila í myndunum.Samkvæmt MovieWeb er talið að myndirnar verði titlaðar Avatar: The Way of Water, Avatar: The Seed Bearer, Avatar: The Tulkun Rider og Avatar: The Quest for Eywa. Titlar þessir hafa þó ekki verið staðfestir.James Cameron took a (very rare) break from filming on the performance capture stage to record a message to Avatar fans!Watch for a progress update on the sequels and a brand new trailer for his long-time passion project, Alita: Battle Angel. #AvatarFamily @AlitaMovie pic.twitter.com/Vz6bqp73DA— Avatar (@officialavatar) November 13, 2018
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira