Neytendasamtökin skora á bankana að lækka þjónustugjöld tafarlaust Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 10:29 Greint var frá því í gær að þjónustugjöld stærstu bankanna þriggja hafi hækkað töluvert á undanförnum árum. Vísir Stjórn Neytendasamtakanna skorar á Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka að lækka tafarlaust gjaldskrár sínar. Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun.Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, skrifar undir yfirlýsinguna.Skjáskot/Stöð 2Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendasamtökunum sem send var út seint í gærkvöldi. Í yfirlýsingu skora samtökin jafnframt á bankana að einfalda gjaldskrárnar. „Það er ótækt að velta sífelt meiri kostnaði á herðar neytenda. Þá skorar stjórn Neytendasamtakanna á bankana að auka gagnsæi og einfalda gjaldskrár sínar svo neytendur geti með góðu móti borið saman kjörin sem bjóðast.“ Greint var frá því í gær að þjónustugjöld stærstu bankanna þriggja hafi hækkað töluvert á undanförnum árum. Vísað var í úttekt verðlagseftirlitsins á verðskrám bankanna síðustu þrjú ár en samkvæmt henni hefur bankakostnaður hækkað um 11% og kostnaður við greiðslukort hækkað um 19%, langt umfram vísitölu neysluverðs. Á sama tíma hafi þjónusta bankanna verið skert með fækkun útibúa og starfsmanna.Yfirlýsing Neytendasamtakanna í heild:Stjórn Neytendasamtakanna furðar sig á hækkunum langt umfram verðlag sem koma fram í úttekt ASÍ á þjónustugjöldum bankanna og skorar á Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka að lækka tafarlaust gjaldskrár sínar. Það er ótækt að velta sífelt meiri kostnaði á herðar neytenda. Þá skorar stjórn Neytendasamtakanna á bankana að auka gagnsæi og einfalda gjaldskrár sínar svo neytendur geti með góðu móti borið saman kjörin sem bjóðast. Íslenskir bankar Neytendur Tengdar fréttir Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. 14. nóvember 2018 14:59 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira
Stjórn Neytendasamtakanna skorar á Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka að lækka tafarlaust gjaldskrár sínar. Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun.Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, skrifar undir yfirlýsinguna.Skjáskot/Stöð 2Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendasamtökunum sem send var út seint í gærkvöldi. Í yfirlýsingu skora samtökin jafnframt á bankana að einfalda gjaldskrárnar. „Það er ótækt að velta sífelt meiri kostnaði á herðar neytenda. Þá skorar stjórn Neytendasamtakanna á bankana að auka gagnsæi og einfalda gjaldskrár sínar svo neytendur geti með góðu móti borið saman kjörin sem bjóðast.“ Greint var frá því í gær að þjónustugjöld stærstu bankanna þriggja hafi hækkað töluvert á undanförnum árum. Vísað var í úttekt verðlagseftirlitsins á verðskrám bankanna síðustu þrjú ár en samkvæmt henni hefur bankakostnaður hækkað um 11% og kostnaður við greiðslukort hækkað um 19%, langt umfram vísitölu neysluverðs. Á sama tíma hafi þjónusta bankanna verið skert með fækkun útibúa og starfsmanna.Yfirlýsing Neytendasamtakanna í heild:Stjórn Neytendasamtakanna furðar sig á hækkunum langt umfram verðlag sem koma fram í úttekt ASÍ á þjónustugjöldum bankanna og skorar á Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka að lækka tafarlaust gjaldskrár sínar. Það er ótækt að velta sífelt meiri kostnaði á herðar neytenda. Þá skorar stjórn Neytendasamtakanna á bankana að auka gagnsæi og einfalda gjaldskrár sínar svo neytendur geti með góðu móti borið saman kjörin sem bjóðast.
Íslenskir bankar Neytendur Tengdar fréttir Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. 14. nóvember 2018 14:59 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira
Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. 14. nóvember 2018 14:59