Hafa Klaustursmálið í flimtingum: „Notar Gunnar Bragi þá smjör sem sleipiefni?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. nóvember 2018 09:30 Fjórir þingmenn Miðflokksins og tveir úr Flokki fólksins eru á milli tannanna á fólki. Í gærkvöldi birtu dagblöðin DV og Stundin fréttir upp úr samtali nokkurra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins úr leynilegum upptökum sem voru gerðar á hótelbar þar sem þingmennirnir sátu að sumbli. Vísir fjallaði um innihald upptakanna í gær. Á þeim er fyrrverandi utanríkisráðherra meðal annars sagður hafa upplýst að hann hafi skipað sendiherra úr röðum VG til að draga athygli frá skipan Geirs H. Haarde sem sendiherra í Bandaríkjunum og þingmenn Miðflokksins sagðir hafa uppi stór orð um Ingu Sæland, formann Flokks fólksins. Miðlarnir vísa í leynilegar upptökur sem hafi verið gerðar án vitundar þingmannanna á Klaustri, bar hótels Kvosin við Kirkjutorg 20. nóvember. Þar eru sögð hafa verið viðstödd Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingflokksformaður Miðflokksins, Anna Kolbrún Árnadóttir og Bergþór Ólason, þingmenn flokksins auk Ólafs Ísleifssonar og Karls Gauta Hjaltasonar, þingmanna Flokks fólksins. Þingmennirnir fara ófögrum orðum um aðra þingmenn og einnig um söngvarann Friðrik Ómar Hjörleifsson.Klikkuð kunta Í upptökunni eru nokkrir þingmenn Miðflokksins sagðir fara ófögrum orðum um Ingu Sæland. Þannig segi Bergþór um Ingu að hún sé „fokking tryllt“ og „húrrandi klikkuð kunta“. „Þið verðið að átta ykkur á því að þið getið ekkert endalaust látið „madame Sæland“ bara grilla ykkur eins og þið séuð ekki til,“ hefur Stundin eftir Gunnari Braga. Blaðið segir þá Ólaf og Karl Gauta nær ekkert hafa komið Ingu til varnar. Fleiri óviðurkvæmileg orð eru höfð eftir Gunnari Braga í DV þar sem hann ræðir um skipan á sendiherrum. Lýsir hann því hvernig þingmenn Vinstri grænna hefðu getað orðið brjálaðir þegar hann skipaði Geir sem sendiherra. Virðist hann vísa til Katrínar Jakobsdóttur þegar hann segir hana ekki hafa sagt orð þegar þau funduðu. „Geir slapp í gegnum þetta eins og smjör á smokknum hjá honum þarna Friðriki Ómari,“ hefur DV eftir Gunnari Braga. Í svona máli má alltaf gera ráð fyrir því að Íslendingar hafi mikla skoðun á samfélagsmiðlum og dælast hreinlega inn tíst um klausturmálið á Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin. Hér má sjá inn í 'hlerunarhornið“ svokallaða á njósnabælinu 'Hótel Kvosinni“. Takið sérstaklega eftir lymskulega dulbúnum hljóðnemunum sem hanga úr loftinu og málbeinsliðkandi ólyfjaninni, sem falin er í veggjunum umhverfis dyrnar. pic.twitter.com/uZHfvoUhCd — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 29, 2018 Ný herferð fyrir ÁTVR: Láttu ekki bjór breyta þér í Bergþór — margrét erla maack (@mokkilitli) November 29, 2018 Var fastur í vinnu í kvöld. Kom heim og tékkaði á netinu. Voru sem sagt Soros og aðstandendur þriðja orkupakkans að falsa einhverjar hljóðupptökur? Gat nú verið. — Stefán Pálsson (@Stebbip) November 28, 2018 Notar Gunnar Bragi þá smjör sem sleipiefni? — Svala Hjörleifsdóttir (@svalalala) November 29, 2018 Lögreglan lýsir eftir manni í tengslum við hlerunarmál í miðborg Reykjavíkur. Brotaþolar málsins telja að maðurinn líti einhvern veginn svona út pic.twitter.com/zpfYWql1PX — Atli Fannar (@atlifannar) November 29, 2018 Óveður á landinu, ég drekk of mikið og þingmenn eru gleiðmynntir drulludelar. Fátt nýtt þar homie. — kat grå pe (@KottGraPje) November 28, 2018 Simmi aftur mættur með álfpapírshatt og samsæriskenningar. Hef saknað hans https://t.co/c7sfWOLPnD — Natan (@NatanKol) November 29, 2018 Væri til í að heyra hreinskilið álit miðflokksmanna á 4. bjór á mér #enginnsegir — Katrín Atladóttir (@katrinat) November 28, 2018 Spurningin sem brennur á mér er samt þessi: Hvar á hot or not miðflokksskalanum er ég? — Karen Kjartansdottir (@karendrofn) November 28, 2018 Húrrandi klikkaða kuntan - ætli það sé nafnið á rakarakvartettinum hans Gunnars Braga?https://t.co/QBR9PmSdqD — Bergsteinn Sigurðssonnnnnnnnnn (@bergsteinn3) November 28, 2018 This is enough @georgesoros. Simmi has been bullied for too long! Please stop controlling the Icelandic people #Klausturgate #BroÞingi — Hörður Ágústsson (@horduragustsson) November 29, 2018 Hvað segiði strákar, hvort eigum við að gera þessa húrrandi klikkuðu kuntu að sendiherra eða fá okkur meiri bjór? — Dr Arngrímur Vídalín (@arnvidalin) November 28, 2018 Ég vil bara óska almannatengsla fyrirtækjum landsins til hamingju með jólauppgripin. Sýnist að jólunum sé borgið þökk sé nokkrum vöskum mönnum .Bjó til þessa fínu mynd upp úr collagei stundarinnar pic.twitter.com/qWYf8nBFed — Atli Viðar (@atli_vidar) November 29, 2018 Mig dreymir um að búa í landi þar sem kjörnir fulltrúar sem kalla konur ítrekað kuntur/cunts eða annað sambærilegt þurfa að segja af sér. — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) November 29, 2018 Oooooog nei. Nei, takk. Ég ætla aftur upp í rúm. Ég tek ekki þátt í þessum degi. Hann er afskrift... pic.twitter.com/b4k1BvOT3C — S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) November 29, 2018 Smjör á smokki -Húrrandi klikkuð kunta eiga ekki breik í þessi orð SDG. Ég man að ég notaði þetta grimmt í kringum 6 ára aldurinn#alþingi pic.twitter.com/lHerWuiyT7 — Heiðar Mar (@suuperMar) November 29, 2018 Þriðjudagskvöldið 20. nóvember gengum við @annarutkri framhjá Klausturbar á leið okkar á Mandí. Mér varð litið inn um gluggann þar sem ég sá nokkra þingmenn sitja að sumbli. Little did I know að ég væri að ganga framhjá sögunni að skrá sjálfa sig. #Klausturgate — Gunnar Dofri (@gunnardofri) November 29, 2018 Ég kom fyrir hlerunarbúnaði uppí rassgatinu á Sigmundi Davíð.Það viðurkennist hér með.Ég kom einnig fyrir hlerunarbúnaði uppí rassgatinu á Gunnari Braga.Raunar er ég að hlera rassgöt fleiri aðila.Talandi rassgöt. Ég er að hlusta á myrkrið inní þeim. Og það er ekki fallegt. — Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) November 29, 2018 Að hlusta á þessa karlrembugurta biðjast afsökunar pic.twitter.com/EFljdYKSIZ — Eydís Blöndal (@eydisblondal) November 29, 2018 Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir „Maður hefur svona á tilfinningunni að ég sé allt í einu orðin aðalleikarinn í House of Cards“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki taka það nærri sér að Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins hafi kallað hana "húrrandi klikkaða kuntu.“ 29. nóvember 2018 08:16 Segir mjög mikla kvenfyrirlitningu í orðum þingmannanna Þingmennirnir Willum Þór Þórsson og Helga Vala Helgadóttir segjast ekki sátt við hvernig þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins töluðu um samstarfsmenn sína á leynilegum upptökum. 29. nóvember 2018 08:36 Bergþór biðst afsökunar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segir að svo virðist sem hann hafi notað orðfæri honum framandi á hótelbar í liðinni viku. 29. nóvember 2018 01:01 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Í gærkvöldi birtu dagblöðin DV og Stundin fréttir upp úr samtali nokkurra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins úr leynilegum upptökum sem voru gerðar á hótelbar þar sem þingmennirnir sátu að sumbli. Vísir fjallaði um innihald upptakanna í gær. Á þeim er fyrrverandi utanríkisráðherra meðal annars sagður hafa upplýst að hann hafi skipað sendiherra úr röðum VG til að draga athygli frá skipan Geirs H. Haarde sem sendiherra í Bandaríkjunum og þingmenn Miðflokksins sagðir hafa uppi stór orð um Ingu Sæland, formann Flokks fólksins. Miðlarnir vísa í leynilegar upptökur sem hafi verið gerðar án vitundar þingmannanna á Klaustri, bar hótels Kvosin við Kirkjutorg 20. nóvember. Þar eru sögð hafa verið viðstödd Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingflokksformaður Miðflokksins, Anna Kolbrún Árnadóttir og Bergþór Ólason, þingmenn flokksins auk Ólafs Ísleifssonar og Karls Gauta Hjaltasonar, þingmanna Flokks fólksins. Þingmennirnir fara ófögrum orðum um aðra þingmenn og einnig um söngvarann Friðrik Ómar Hjörleifsson.Klikkuð kunta Í upptökunni eru nokkrir þingmenn Miðflokksins sagðir fara ófögrum orðum um Ingu Sæland. Þannig segi Bergþór um Ingu að hún sé „fokking tryllt“ og „húrrandi klikkuð kunta“. „Þið verðið að átta ykkur á því að þið getið ekkert endalaust látið „madame Sæland“ bara grilla ykkur eins og þið séuð ekki til,“ hefur Stundin eftir Gunnari Braga. Blaðið segir þá Ólaf og Karl Gauta nær ekkert hafa komið Ingu til varnar. Fleiri óviðurkvæmileg orð eru höfð eftir Gunnari Braga í DV þar sem hann ræðir um skipan á sendiherrum. Lýsir hann því hvernig þingmenn Vinstri grænna hefðu getað orðið brjálaðir þegar hann skipaði Geir sem sendiherra. Virðist hann vísa til Katrínar Jakobsdóttur þegar hann segir hana ekki hafa sagt orð þegar þau funduðu. „Geir slapp í gegnum þetta eins og smjör á smokknum hjá honum þarna Friðriki Ómari,“ hefur DV eftir Gunnari Braga. Í svona máli má alltaf gera ráð fyrir því að Íslendingar hafi mikla skoðun á samfélagsmiðlum og dælast hreinlega inn tíst um klausturmálið á Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin. Hér má sjá inn í 'hlerunarhornið“ svokallaða á njósnabælinu 'Hótel Kvosinni“. Takið sérstaklega eftir lymskulega dulbúnum hljóðnemunum sem hanga úr loftinu og málbeinsliðkandi ólyfjaninni, sem falin er í veggjunum umhverfis dyrnar. pic.twitter.com/uZHfvoUhCd — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 29, 2018 Ný herferð fyrir ÁTVR: Láttu ekki bjór breyta þér í Bergþór — margrét erla maack (@mokkilitli) November 29, 2018 Var fastur í vinnu í kvöld. Kom heim og tékkaði á netinu. Voru sem sagt Soros og aðstandendur þriðja orkupakkans að falsa einhverjar hljóðupptökur? Gat nú verið. — Stefán Pálsson (@Stebbip) November 28, 2018 Notar Gunnar Bragi þá smjör sem sleipiefni? — Svala Hjörleifsdóttir (@svalalala) November 29, 2018 Lögreglan lýsir eftir manni í tengslum við hlerunarmál í miðborg Reykjavíkur. Brotaþolar málsins telja að maðurinn líti einhvern veginn svona út pic.twitter.com/zpfYWql1PX — Atli Fannar (@atlifannar) November 29, 2018 Óveður á landinu, ég drekk of mikið og þingmenn eru gleiðmynntir drulludelar. Fátt nýtt þar homie. — kat grå pe (@KottGraPje) November 28, 2018 Simmi aftur mættur með álfpapírshatt og samsæriskenningar. Hef saknað hans https://t.co/c7sfWOLPnD — Natan (@NatanKol) November 29, 2018 Væri til í að heyra hreinskilið álit miðflokksmanna á 4. bjór á mér #enginnsegir — Katrín Atladóttir (@katrinat) November 28, 2018 Spurningin sem brennur á mér er samt þessi: Hvar á hot or not miðflokksskalanum er ég? — Karen Kjartansdottir (@karendrofn) November 28, 2018 Húrrandi klikkaða kuntan - ætli það sé nafnið á rakarakvartettinum hans Gunnars Braga?https://t.co/QBR9PmSdqD — Bergsteinn Sigurðssonnnnnnnnnn (@bergsteinn3) November 28, 2018 This is enough @georgesoros. Simmi has been bullied for too long! Please stop controlling the Icelandic people #Klausturgate #BroÞingi — Hörður Ágústsson (@horduragustsson) November 29, 2018 Hvað segiði strákar, hvort eigum við að gera þessa húrrandi klikkuðu kuntu að sendiherra eða fá okkur meiri bjór? — Dr Arngrímur Vídalín (@arnvidalin) November 28, 2018 Ég vil bara óska almannatengsla fyrirtækjum landsins til hamingju með jólauppgripin. Sýnist að jólunum sé borgið þökk sé nokkrum vöskum mönnum .Bjó til þessa fínu mynd upp úr collagei stundarinnar pic.twitter.com/qWYf8nBFed — Atli Viðar (@atli_vidar) November 29, 2018 Mig dreymir um að búa í landi þar sem kjörnir fulltrúar sem kalla konur ítrekað kuntur/cunts eða annað sambærilegt þurfa að segja af sér. — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) November 29, 2018 Oooooog nei. Nei, takk. Ég ætla aftur upp í rúm. Ég tek ekki þátt í þessum degi. Hann er afskrift... pic.twitter.com/b4k1BvOT3C — S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) November 29, 2018 Smjör á smokki -Húrrandi klikkuð kunta eiga ekki breik í þessi orð SDG. Ég man að ég notaði þetta grimmt í kringum 6 ára aldurinn#alþingi pic.twitter.com/lHerWuiyT7 — Heiðar Mar (@suuperMar) November 29, 2018 Þriðjudagskvöldið 20. nóvember gengum við @annarutkri framhjá Klausturbar á leið okkar á Mandí. Mér varð litið inn um gluggann þar sem ég sá nokkra þingmenn sitja að sumbli. Little did I know að ég væri að ganga framhjá sögunni að skrá sjálfa sig. #Klausturgate — Gunnar Dofri (@gunnardofri) November 29, 2018 Ég kom fyrir hlerunarbúnaði uppí rassgatinu á Sigmundi Davíð.Það viðurkennist hér með.Ég kom einnig fyrir hlerunarbúnaði uppí rassgatinu á Gunnari Braga.Raunar er ég að hlera rassgöt fleiri aðila.Talandi rassgöt. Ég er að hlusta á myrkrið inní þeim. Og það er ekki fallegt. — Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) November 29, 2018 Að hlusta á þessa karlrembugurta biðjast afsökunar pic.twitter.com/EFljdYKSIZ — Eydís Blöndal (@eydisblondal) November 29, 2018
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir „Maður hefur svona á tilfinningunni að ég sé allt í einu orðin aðalleikarinn í House of Cards“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki taka það nærri sér að Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins hafi kallað hana "húrrandi klikkaða kuntu.“ 29. nóvember 2018 08:16 Segir mjög mikla kvenfyrirlitningu í orðum þingmannanna Þingmennirnir Willum Þór Þórsson og Helga Vala Helgadóttir segjast ekki sátt við hvernig þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins töluðu um samstarfsmenn sína á leynilegum upptökum. 29. nóvember 2018 08:36 Bergþór biðst afsökunar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segir að svo virðist sem hann hafi notað orðfæri honum framandi á hótelbar í liðinni viku. 29. nóvember 2018 01:01 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
„Maður hefur svona á tilfinningunni að ég sé allt í einu orðin aðalleikarinn í House of Cards“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki taka það nærri sér að Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins hafi kallað hana "húrrandi klikkaða kuntu.“ 29. nóvember 2018 08:16
Segir mjög mikla kvenfyrirlitningu í orðum þingmannanna Þingmennirnir Willum Þór Þórsson og Helga Vala Helgadóttir segjast ekki sátt við hvernig þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins töluðu um samstarfsmenn sína á leynilegum upptökum. 29. nóvember 2018 08:36
Bergþór biðst afsökunar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segir að svo virðist sem hann hafi notað orðfæri honum framandi á hótelbar í liðinni viku. 29. nóvember 2018 01:01