Hiti gæti farið yfir 20 stig Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. janúar 2019 07:23 Fáum við loksins sumarveður í janúar? Skjáskot af hitaspá Veðurstofunnar klukkan 15 á morgun. Skjáskot/veðurstofa íslands Búist er við hlýindum víða á landinu í dag og einkum á morgun. Þá gæti hiti farið yfir 20 stig á Austfjörðum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í dag er búist við vaxandi suðlægri átt, rigningu og auknum hlýindum um landið vestanvert. Svalara verður austantil, þurrt og hægur vindur en hvessir síðan af suðvestri í kvöld og nótt. Á morgun er gert er ráð fyrir hvassviðri eða stormi fyrir norðan á morgun en hægari vindi syðra. Þá gæti orðið mjög hlýtt á morgun, miðað við árstíma og raunar miðað við veðurfar á Íslandi almennt, ef aðstæður leyfa. „Hlýtt í veðri og við svona aðstæður getur hitinn orðið ansi góður ef allt gengur upp með að ná honum niður á láglendi úr háloftunum eða jafnvel yfir 20 stig, en hlýjast verður á Austfjörðum enda verður hlýjast hlémegin fjalla. Það verður samt að teljast frekar ólíklegt og tölur á bilinu 10 til 15 stig eru líklegri,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Á fimmtudag dregur síðan úr vindi og kólnar. „Þar á eftir taka við dagar með svalari umhleypingum og bendir margt til þess að um og eftir helgi verði dagar vetrarlegri en þeir hafa verið að undanförnu.“Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á miðvikudag:Suðvestan 15-23 m/s, hvassast NV-til. Rigning, en þurrt á A-verðu landinu. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Austfjörðum.Á fimmtudag:Minnkandi vestlæg átt og él nyrst um morguninn, en rigning með köflum SV-til. Breytileg átt 3-10 og víða þurrt seinnipartinn. Vægt frost um landið N- og A-vert, annars 1 til 6 stiga hiti.Á föstudag:Vestlæg átt, 8-15,en hvassari á stöku stað. Rigning eða slydda, en úrkomulítið NA- og A-lands. Hiti 1 til 5 stig.Á laugardag:Suðlæg átt og fremur úrkomusamt undir kvöld. Frost um mst allt land en 1 til 6 stiga hiti SV-til um kvöldið.Á sunnudag:Ákveðin vestlæg átt, en mun hægari og norðlægari um kvöldið. Víða rigning eða slydd, síst SA-lands og hiti 0 til 4 stig. Frystir víða með kvöldinu. Á mánudag: Útlit fyrir fremur úrkomusama suðlæga átt með hita nálægt frostmarki. Veður Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Búist er við hlýindum víða á landinu í dag og einkum á morgun. Þá gæti hiti farið yfir 20 stig á Austfjörðum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í dag er búist við vaxandi suðlægri átt, rigningu og auknum hlýindum um landið vestanvert. Svalara verður austantil, þurrt og hægur vindur en hvessir síðan af suðvestri í kvöld og nótt. Á morgun er gert er ráð fyrir hvassviðri eða stormi fyrir norðan á morgun en hægari vindi syðra. Þá gæti orðið mjög hlýtt á morgun, miðað við árstíma og raunar miðað við veðurfar á Íslandi almennt, ef aðstæður leyfa. „Hlýtt í veðri og við svona aðstæður getur hitinn orðið ansi góður ef allt gengur upp með að ná honum niður á láglendi úr háloftunum eða jafnvel yfir 20 stig, en hlýjast verður á Austfjörðum enda verður hlýjast hlémegin fjalla. Það verður samt að teljast frekar ólíklegt og tölur á bilinu 10 til 15 stig eru líklegri,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Á fimmtudag dregur síðan úr vindi og kólnar. „Þar á eftir taka við dagar með svalari umhleypingum og bendir margt til þess að um og eftir helgi verði dagar vetrarlegri en þeir hafa verið að undanförnu.“Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á miðvikudag:Suðvestan 15-23 m/s, hvassast NV-til. Rigning, en þurrt á A-verðu landinu. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Austfjörðum.Á fimmtudag:Minnkandi vestlæg átt og él nyrst um morguninn, en rigning með köflum SV-til. Breytileg átt 3-10 og víða þurrt seinnipartinn. Vægt frost um landið N- og A-vert, annars 1 til 6 stiga hiti.Á föstudag:Vestlæg átt, 8-15,en hvassari á stöku stað. Rigning eða slydda, en úrkomulítið NA- og A-lands. Hiti 1 til 5 stig.Á laugardag:Suðlæg átt og fremur úrkomusamt undir kvöld. Frost um mst allt land en 1 til 6 stiga hiti SV-til um kvöldið.Á sunnudag:Ákveðin vestlæg átt, en mun hægari og norðlægari um kvöldið. Víða rigning eða slydd, síst SA-lands og hiti 0 til 4 stig. Frystir víða með kvöldinu. Á mánudag: Útlit fyrir fremur úrkomusama suðlæga átt með hita nálægt frostmarki.
Veður Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira