Eiður Smári: Arnar er einn af fáum sem ég hefði tekið þetta skref með Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2019 20:30 KSÍ greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen væru teknir við U21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu. Arnar Þór hefur þjálfað og spilað í Belgíu síðustu tvö áratugi en Arnar er aðstoðarþjálfari Lokeren og verður það út yfirstandandi leiktíð. „Ég hef unnið mikið hjá Lokeren í þessum aldursflokki. Ég var í tvö ár þjálfari varaliðs Lokeren og þar er sami aldursflokkur á strákum,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér líður mjög vel að vinna með ungum og efnilegum drengjum. Það er ekkert skemmtilegra en að sjá einhvern sem maður getur kennt svo þeir geti tekið næsta skref upp á við og komist í A-landsliðið.“ Starfið er það fyrsta sem Eiður tekur að sér í þjálfun en hann segir að Arnar sé hinn fullkomni meðþjálfari enda þekkjast þeir vel frá fornu fari. „Þetta er virkilega spennandi. Við eigum mikið af ungum og efnilegum strákum. Það eru leikmenn sem eru nú þegar með reynslu að spila fyrir U21 og eru gjaldgengir í næstu keppni.“ „Svo er að sjá hvort einhverjir hafa stimplað sig inn í A-landsliðið og það er mikið af strákum erlendis. Einnig hér heima í Pepsi og Inkasso. Það er með nægum af fylgjast.“ „Arnar er einn af fáum sem ég hefði tekið þetta skref með. Við þekkjum vel sem persónur, einnig sem leikmenn og innsýn hvers annars á fótboltavellinum. Ég held að sú blanda er góð.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Fótbolti Tengdar fréttir Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04 Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00 Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 4. janúar 2019 16:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
KSÍ greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen væru teknir við U21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu. Arnar Þór hefur þjálfað og spilað í Belgíu síðustu tvö áratugi en Arnar er aðstoðarþjálfari Lokeren og verður það út yfirstandandi leiktíð. „Ég hef unnið mikið hjá Lokeren í þessum aldursflokki. Ég var í tvö ár þjálfari varaliðs Lokeren og þar er sami aldursflokkur á strákum,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér líður mjög vel að vinna með ungum og efnilegum drengjum. Það er ekkert skemmtilegra en að sjá einhvern sem maður getur kennt svo þeir geti tekið næsta skref upp á við og komist í A-landsliðið.“ Starfið er það fyrsta sem Eiður tekur að sér í þjálfun en hann segir að Arnar sé hinn fullkomni meðþjálfari enda þekkjast þeir vel frá fornu fari. „Þetta er virkilega spennandi. Við eigum mikið af ungum og efnilegum strákum. Það eru leikmenn sem eru nú þegar með reynslu að spila fyrir U21 og eru gjaldgengir í næstu keppni.“ „Svo er að sjá hvort einhverjir hafa stimplað sig inn í A-landsliðið og það er mikið af strákum erlendis. Einnig hér heima í Pepsi og Inkasso. Það er með nægum af fylgjast.“ „Arnar er einn af fáum sem ég hefði tekið þetta skref með. Við þekkjum vel sem persónur, einnig sem leikmenn og innsýn hvers annars á fótboltavellinum. Ég held að sú blanda er góð.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04 Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00 Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 4. janúar 2019 16:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04
Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00
Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 4. janúar 2019 16:45