Tæp 40 prósent íslenskra handboltamanna veðjuðu á leiki í eigin deild Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. febrúar 2019 08:00 Mynd tengist efni fréttar ekki beint. vísir/bára Í nýrri BS-rannsókn háskólanemans Guðmundar Sigurðssonar sem hann gerði fyrir sálfræðideild Háskóla Íslands kemur fram að handboltafólk stundar veðmál ansi grimmt og stór hluti veðjar á leiki í eigin deild.Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu í dag en Guðmundur fékk svör frá 38 prósent leikmanna úr félagsliðum sem spiluðu Íslandsmótið 2017-2018. Alls tóku 309 leikmenn leikmenn þátt í könnuninni, flestir á aldursbilinu 18-20 ára. Tæplega 47 prósent aðspurðra sögðust hafa tekið þátt í peningaspilum síðastliðna tólf mánuði og þá spiluðu átta prósent þeirra vikulega eða oftar. Það stóra í rannsókninni er að 38 prósent þeirra sem stunda veðmál viðurkenndu að hafa veðjað leiki í eigin deild og ríflega tíu prósent veðjuðu á eigin leiki en bæði er vitaskuld stranglega bannað samkvæmt reglum handknattleikssambandsins. „Það veldur okkur miklum áhyggjum, sé það raunin. Það er alveg ljóst að ef fram heldur sem horfir gæti þetta orðið vandamál hér, í formi hagræðingar úrslita og fleira. Það er í lögunum okkar að leikmönnum er óheimilt að taka þátt í veðmálastarfsemi í kringum sína leiki. Við erum að skoða með hvaða hætti er hægt að útvíkka það,“ segir Róbert Geir Gíslason, formaður HSÍ, við Morgunblaðið. Fram kemur í rannsókn Guðmundar að veðmálaspilun handboltafólks er minni en í sambærilegum rannsóknum sem gerðar hafa verið á fótbolta en að sama skapi hafi aðgengi að veðmálum í handbolta stóraukist á meðan að rannsóknin var gerð. Bent er á að 56 prósent þátttakenda í rannsókninni vissu ekki hvort ákvæði væri í samningi þeirra sme bannaði þeim að taka þátt í veðmálum sem tengdust handbolta. Íslenski handboltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Í nýrri BS-rannsókn háskólanemans Guðmundar Sigurðssonar sem hann gerði fyrir sálfræðideild Háskóla Íslands kemur fram að handboltafólk stundar veðmál ansi grimmt og stór hluti veðjar á leiki í eigin deild.Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu í dag en Guðmundur fékk svör frá 38 prósent leikmanna úr félagsliðum sem spiluðu Íslandsmótið 2017-2018. Alls tóku 309 leikmenn leikmenn þátt í könnuninni, flestir á aldursbilinu 18-20 ára. Tæplega 47 prósent aðspurðra sögðust hafa tekið þátt í peningaspilum síðastliðna tólf mánuði og þá spiluðu átta prósent þeirra vikulega eða oftar. Það stóra í rannsókninni er að 38 prósent þeirra sem stunda veðmál viðurkenndu að hafa veðjað leiki í eigin deild og ríflega tíu prósent veðjuðu á eigin leiki en bæði er vitaskuld stranglega bannað samkvæmt reglum handknattleikssambandsins. „Það veldur okkur miklum áhyggjum, sé það raunin. Það er alveg ljóst að ef fram heldur sem horfir gæti þetta orðið vandamál hér, í formi hagræðingar úrslita og fleira. Það er í lögunum okkar að leikmönnum er óheimilt að taka þátt í veðmálastarfsemi í kringum sína leiki. Við erum að skoða með hvaða hætti er hægt að útvíkka það,“ segir Róbert Geir Gíslason, formaður HSÍ, við Morgunblaðið. Fram kemur í rannsókn Guðmundar að veðmálaspilun handboltafólks er minni en í sambærilegum rannsóknum sem gerðar hafa verið á fótbolta en að sama skapi hafi aðgengi að veðmálum í handbolta stóraukist á meðan að rannsóknin var gerð. Bent er á að 56 prósent þátttakenda í rannsókninni vissu ekki hvort ákvæði væri í samningi þeirra sme bannaði þeim að taka þátt í veðmálum sem tengdust handbolta.
Íslenski handboltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira