Lindsey Vonn endaði út í girðingu í síðasta risastórsviginu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 17:00 Brautarstarfsmenn huga að Lindsey Vonn. Getty/Alexis Boichard/ Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin á hilluna eftir HM í alpagreinum og næstsíðasta keppnin hennar fór fram í dag. Hún endaði hins vegar ekki vel eða utan brautar. Lindsey Vonn keyrði út úr brautinni og endaði á öryggisgirðingunni. Hún meiddist ekki og renndi sér niður brautina eftir að hafa fengið smá aðstoð hjá brautarstarfsmönnum. Hin bandaríska Mikaela Shiffrin vann risastórssvigið, Sofia Goggia frá Ítalíu varð önnur og Corinne Suter frá sviss þriðja. Þetta er fjórði heimsmeistaratitill Mikaela Shiffrin á fjórum heimsmeistaramótum en sá fyrsti í risastórsvigi.Lindsey Vonn crashes in the final Super-G race of her career https://t.co/ZBb1fawy81pic.twitter.com/i4Q3hq9sk3 — NBC Sports (@NBCSports) February 5, 2019Lindsey Vonn ætlar samt sem áður að keppa í bruninu á sunnudaginn sem verður þá hennar síðasta keppni á ferlinum. Lindsey Vonn er nú orðin 34 ára en hún er margverðlaunuð skíðakona frá bæði Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum. Engin kona hefur unnið fleiri heimsbikarmót á ferlinum eða 82. Vonn ætlaði sér að taka metið af Ingemar Stenmark sem hefur unnið fjögur fleiri heimsbikarmót en hún. Stanslausir verkir í báðum hnjám eftir mörg erfið hnémeiðsli á löngum ferli hafa hinsvegar þvingað hana til að segja þetta gott og gefa upp möguleikann á því að taka metið af Ingemar Stenmark. Ólympíuleikar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Sjá meira
Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin á hilluna eftir HM í alpagreinum og næstsíðasta keppnin hennar fór fram í dag. Hún endaði hins vegar ekki vel eða utan brautar. Lindsey Vonn keyrði út úr brautinni og endaði á öryggisgirðingunni. Hún meiddist ekki og renndi sér niður brautina eftir að hafa fengið smá aðstoð hjá brautarstarfsmönnum. Hin bandaríska Mikaela Shiffrin vann risastórssvigið, Sofia Goggia frá Ítalíu varð önnur og Corinne Suter frá sviss þriðja. Þetta er fjórði heimsmeistaratitill Mikaela Shiffrin á fjórum heimsmeistaramótum en sá fyrsti í risastórsvigi.Lindsey Vonn crashes in the final Super-G race of her career https://t.co/ZBb1fawy81pic.twitter.com/i4Q3hq9sk3 — NBC Sports (@NBCSports) February 5, 2019Lindsey Vonn ætlar samt sem áður að keppa í bruninu á sunnudaginn sem verður þá hennar síðasta keppni á ferlinum. Lindsey Vonn er nú orðin 34 ára en hún er margverðlaunuð skíðakona frá bæði Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum. Engin kona hefur unnið fleiri heimsbikarmót á ferlinum eða 82. Vonn ætlaði sér að taka metið af Ingemar Stenmark sem hefur unnið fjögur fleiri heimsbikarmót en hún. Stanslausir verkir í báðum hnjám eftir mörg erfið hnémeiðsli á löngum ferli hafa hinsvegar þvingað hana til að segja þetta gott og gefa upp möguleikann á því að taka metið af Ingemar Stenmark.
Ólympíuleikar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Sjá meira