Rétt að vera við öllu búin í óveðrinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 06:55 Appelsínugular og gular viðvaranir lita veðurkortið þennan morguninn. Veðurstofan Nú er skollið á óveður á ríflega helmingi landsins og segir veðurfræðingur að það megi „nánast draga línu frá Suðurlandi til norðausturs af Tröllaskaga.“ Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir Suðausturland og Miðhálendi. Þá er jafnframt varað við aukinni hættu á krapaflóðum og skriðuföllum samhliða vatnavöxtum. Höfuðborgarsvæðið og Skagafjörður eru á jaðri vindstrengsins og „minniháttar færsla á leið lægðarinnar getur haft mikil áhrif hve hvasst verður á þeim slóðum og rétt að vera við öllu búinn,“ að sögn veðurfræðingsins. Austan fyrrnefndrar línu verður hins vegar mjög hvasst og má gera ráð fyrir að meðalvindur fari yfir 30 m/s. Hviður munu að sama skapi geta náð yfir 50 m/s. „Svona veðurhæð veldur oft foktjóni hafi fólk ekki fest niður allt lauslegt.“ Það mun hins vegar draga úr vindi síðdegis, einna fyrst á Suðurlandi og síðar í öðrum landshlutum. Samhliða því mun kólna og á Norðurlandi má gera ráð fyrir að úrkoma verði í formi slydduélja í kvöld og nótt. Hitinn í dag verður á bilinu 0 til 6 stig, mildast syðst. Veðurfræðingur telur að það verði þó „fínasta veður“ á morgun. Hægur vindur sums staðar, minniháttar úrkoma en fremur svalt miðað við hlýindi undanfarinna daga.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og víða dálítil úrkoma. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum, einkum seinnipartinn.Á fimmtudag:Suðaustan 3-10 m/s, en austan 10-15 við S-ströndina. Dálítil rigning um landið sunnanvert, en þurrt norðan heiða. Hiti 1 til 6 stig, en um og undir frostmarki fyrir norðan.Á föstudag:Gengur í austan- og suðaustanhvassviðri með rigningu, en slyddu eða snjókomu um landið norðanvert. Hiti 3 til 8 stig, en um frostmark norðantil.Á laugardag:Norðaustlæg átt og dálítil rigning syðst, en annars yfirleitt þurrt. Hiti 0 til 5 stig sunnantil, en annars 0 til 6 stiga frost.Á sunnudag og mánudag:Áframhaldandi norðaustlæg átt með éljum N- og A-til, en annars bjartviðri. Frost um mest allt land. Veður Tengdar fréttir "Það er bara ekkert ferðaveður“ Þeir sem hafa í hyggju að ferðast landshluta á milli á morgun ættu að íhuga vandlega að fresta för. Spáð er ofsaveðri á stórum hluta landsins. Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir fyrir Suðausturland, Austfirði, Norðausturland og og miðhálendið frá klukkan fimm í nótt til 18 á morgun. 25. febrúar 2019 22:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira
Nú er skollið á óveður á ríflega helmingi landsins og segir veðurfræðingur að það megi „nánast draga línu frá Suðurlandi til norðausturs af Tröllaskaga.“ Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir Suðausturland og Miðhálendi. Þá er jafnframt varað við aukinni hættu á krapaflóðum og skriðuföllum samhliða vatnavöxtum. Höfuðborgarsvæðið og Skagafjörður eru á jaðri vindstrengsins og „minniháttar færsla á leið lægðarinnar getur haft mikil áhrif hve hvasst verður á þeim slóðum og rétt að vera við öllu búinn,“ að sögn veðurfræðingsins. Austan fyrrnefndrar línu verður hins vegar mjög hvasst og má gera ráð fyrir að meðalvindur fari yfir 30 m/s. Hviður munu að sama skapi geta náð yfir 50 m/s. „Svona veðurhæð veldur oft foktjóni hafi fólk ekki fest niður allt lauslegt.“ Það mun hins vegar draga úr vindi síðdegis, einna fyrst á Suðurlandi og síðar í öðrum landshlutum. Samhliða því mun kólna og á Norðurlandi má gera ráð fyrir að úrkoma verði í formi slydduélja í kvöld og nótt. Hitinn í dag verður á bilinu 0 til 6 stig, mildast syðst. Veðurfræðingur telur að það verði þó „fínasta veður“ á morgun. Hægur vindur sums staðar, minniháttar úrkoma en fremur svalt miðað við hlýindi undanfarinna daga.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og víða dálítil úrkoma. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum, einkum seinnipartinn.Á fimmtudag:Suðaustan 3-10 m/s, en austan 10-15 við S-ströndina. Dálítil rigning um landið sunnanvert, en þurrt norðan heiða. Hiti 1 til 6 stig, en um og undir frostmarki fyrir norðan.Á föstudag:Gengur í austan- og suðaustanhvassviðri með rigningu, en slyddu eða snjókomu um landið norðanvert. Hiti 3 til 8 stig, en um frostmark norðantil.Á laugardag:Norðaustlæg átt og dálítil rigning syðst, en annars yfirleitt þurrt. Hiti 0 til 5 stig sunnantil, en annars 0 til 6 stiga frost.Á sunnudag og mánudag:Áframhaldandi norðaustlæg átt með éljum N- og A-til, en annars bjartviðri. Frost um mest allt land.
Veður Tengdar fréttir "Það er bara ekkert ferðaveður“ Þeir sem hafa í hyggju að ferðast landshluta á milli á morgun ættu að íhuga vandlega að fresta för. Spáð er ofsaveðri á stórum hluta landsins. Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir fyrir Suðausturland, Austfirði, Norðausturland og og miðhálendið frá klukkan fimm í nótt til 18 á morgun. 25. febrúar 2019 22:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira
"Það er bara ekkert ferðaveður“ Þeir sem hafa í hyggju að ferðast landshluta á milli á morgun ættu að íhuga vandlega að fresta för. Spáð er ofsaveðri á stórum hluta landsins. Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir fyrir Suðausturland, Austfirði, Norðausturland og og miðhálendið frá klukkan fimm í nótt til 18 á morgun. 25. febrúar 2019 22:11