Hviður allt að 50 metrum á sekúndu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2019 07:30 Vindaspáin í fyrramálið er ekki beint góð. veðurstofa íslands Veðurstofan varar við stormi víða um land í kvöld, nótt og á morgun. Kröpp lægð nálgast nú landið og gengur yfir í nótt en í kjölfar hennar gengur hann í suðvestan storm eða rok þar sem búast má við að hviður geti náð allt að 50 metrum á sekúndu á stöku stað. Þannig mun gul viðvörun taka gildi á Suðurlandi klukkan átta í kvöld og er hún í gildi til miðnættis að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Spáð er austan stormi, 18 til 23 metrum á sekúndu, en hviður gæti náð 35 metrum á sekúndu undir Eyjafjöllum. Það gæti því verið varasamt að vera á ferð á þessum slóðum, ekki síst á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Á morgun er síðan gul viðvörun í gildi á Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og á Suðausturlandi þar sem varað er við suðvestan roki með líkum á foktjóni og hættulegum akstursskilyrðum. Mismunandi er hvenær viðvörunin tekur gildi og hversu lengi hún varir en í öllum þessum landshlutum er spáð suðvestan stormi eða roki, 18 til 25 metrum á sekúndu. Líklega mun hann slá í ofsaveður með 25 til 30 metrum á sekúndu auk þess sem því er spáð að hviður nái yfir 50 metrum á sekúndu á stöku stað. Rétt er að geta þess að ennþá er smá óvissa varðand það hve kröpp lægðin verður og hvernig braut hennar mun liggja. Viðvaranir á vef Veðurstofunnar verða því uppfærðar eftir því sem nýjar upplýsingar berast og ætti fólk að fylgjast vel með.Veðurhorfur á landinu:Suðaustan 10-18 í dag, en hægari um landið A-vert. Rigning um tíma V-lands, annars úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig. Gengur í austan og suðaustan hvassviðri eða storm með rigningu í kvöld. Snýst í suðvestan 23-30 seint í nótt og fyrramálið, en mun hægari á Vestfjörðum. Fer að lægja síðdegis V-til og um kvöldið A-lands. Skúrir eða él og kólnandi veður.Á þriðjudag:Suðvestan 20-28 og rigning eða slydda, en talsvert hægari NV-til á landinu. Hiti 1 til 8 stig. Minnkandi vestanátt um kvöldið.Á miðvikudag:Hæg sunnanátt, skýjað og dálítil væta SV- og V-lands, annars þurrt og bjart veður. Hiti 1 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum á N- og A-landi.Á fimmtudag:Suðaustan 5-10, en austan 10-15 við S-ströndina. Dálítil rigning, en þurrt norðan heiða. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Allhvöss suðaustanátt og rigning, einkum S-lands og á Austfjörðum. Hiti 3 til 8 stig. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira
Veðurstofan varar við stormi víða um land í kvöld, nótt og á morgun. Kröpp lægð nálgast nú landið og gengur yfir í nótt en í kjölfar hennar gengur hann í suðvestan storm eða rok þar sem búast má við að hviður geti náð allt að 50 metrum á sekúndu á stöku stað. Þannig mun gul viðvörun taka gildi á Suðurlandi klukkan átta í kvöld og er hún í gildi til miðnættis að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Spáð er austan stormi, 18 til 23 metrum á sekúndu, en hviður gæti náð 35 metrum á sekúndu undir Eyjafjöllum. Það gæti því verið varasamt að vera á ferð á þessum slóðum, ekki síst á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Á morgun er síðan gul viðvörun í gildi á Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og á Suðausturlandi þar sem varað er við suðvestan roki með líkum á foktjóni og hættulegum akstursskilyrðum. Mismunandi er hvenær viðvörunin tekur gildi og hversu lengi hún varir en í öllum þessum landshlutum er spáð suðvestan stormi eða roki, 18 til 25 metrum á sekúndu. Líklega mun hann slá í ofsaveður með 25 til 30 metrum á sekúndu auk þess sem því er spáð að hviður nái yfir 50 metrum á sekúndu á stöku stað. Rétt er að geta þess að ennþá er smá óvissa varðand það hve kröpp lægðin verður og hvernig braut hennar mun liggja. Viðvaranir á vef Veðurstofunnar verða því uppfærðar eftir því sem nýjar upplýsingar berast og ætti fólk að fylgjast vel með.Veðurhorfur á landinu:Suðaustan 10-18 í dag, en hægari um landið A-vert. Rigning um tíma V-lands, annars úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig. Gengur í austan og suðaustan hvassviðri eða storm með rigningu í kvöld. Snýst í suðvestan 23-30 seint í nótt og fyrramálið, en mun hægari á Vestfjörðum. Fer að lægja síðdegis V-til og um kvöldið A-lands. Skúrir eða él og kólnandi veður.Á þriðjudag:Suðvestan 20-28 og rigning eða slydda, en talsvert hægari NV-til á landinu. Hiti 1 til 8 stig. Minnkandi vestanátt um kvöldið.Á miðvikudag:Hæg sunnanátt, skýjað og dálítil væta SV- og V-lands, annars þurrt og bjart veður. Hiti 1 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum á N- og A-landi.Á fimmtudag:Suðaustan 5-10, en austan 10-15 við S-ströndina. Dálítil rigning, en þurrt norðan heiða. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Allhvöss suðaustanátt og rigning, einkum S-lands og á Austfjörðum. Hiti 3 til 8 stig.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira