Stjörnurnar minnast Luke Perry Sylvía Hall skrifar 4. mars 2019 21:42 Perry lést eftir að hafa fengið heilablóðfall síðasta miðvikudag. Vísir/Getty Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. Leikarinn var 52 ára gamall þegar hann féll frá en hann hafði legið þungt haldinn á sjúkrahús frá því á miðvikudag eftir að hafa fengið heilablóðfall. Leikarinn var hvað þekktastur fyrir að leika Dylan McKay í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210 en síðastliðin ár hafði hann leikið í þáttunum Riverdale. Aðdáendur hans geta séð hann í kvikmyndinni Once Upon a Time in Hollywood í sumar en leikstjóri þeirrar myndar er Quentin Tarantino. Ian Ziering, sem lék Steve Sanders í Beverly Hills, segist ávallt ætla að njóta minninganna sem þeir sköpuðu saman síðastliðin þrjátíu ár.Dearest Luke, I will forever bask in the loving memories we've shared over the last thirty years. May your journey forward be enriched by the magnificent souls who have passed before you, just like you have done here, for those you leave behind. — Ian Ziering (@IanZiering) 4 March 2019 Christine Elise, þekkt fyrir hlutverk sitt sem Emily Valentine í Beverly Hills, minnist Perry á Instagram. Hún segist ekki enn hafa áttað sig á því að hann sé látinn og hans verði sárt saknað. „Tími þinn hér var allt of stuttur.“ View this post on InstagramWith the heaviest of hearts, I am stunned and devastated to tell you that Luke passed away. I am still in shock and I have no words beyond saying he was a truly kind gentleman. He will be mourned and missed by everyone who knew him and the millions who love him. RIP, dearie Luke. Your time here was far too short. A post shared by Christine Elise McCarthy (@christineelisemccarthy) on Mar 4, 2019 at 10:00am PST Molly Ringwald, sem lék á móti honum í Riverdale, segir vera buguð af sorg og að hún muni sakna hans sáran.My heart is broken. I will miss you so much Luke Perry. Sending all my love to your family. #LukePerry — Molly Ringwald (@MollyRingwald) 4 March 2019 Asha Bromfield, önnur mótleikkona Perry í Riverdale, segir hann vera ljúfasta og umhyggjusamasta mann sem hún þekkti. Hann hafi alltaf séð til þess að henni liði vel, að það væri hlustað á hana og tekið eftir henni.Woke up this morning a ball of tears. Luke Perry was the kindest, warmest, most loving human being. He always went out of his way to make me feel safe, heard and seen in his presence. I love you so much Luke. Thank you for being a ray of light for me and so many pic.twitter.com/xv2lsUCSpS — ASHA (@ashabrom) 4 March 2019 Luke Perry lék í myndinni Buffy The Vampire Slayer snemma á tíunda áratug síðustu aldar en leikstjóri hennar, Joss Whedon, rifjar upp þegar þeir tveir ræddu það hvernig þeir vildu að sú mynd yrði. Hann segir það vera ósanngjarnt að hann hafi kvatt þessa jarðvist.The first time I met Luke Perry we talked about what kind of movie we wanted “Buffy” to be. I asked if he’d ever seen “Near Dark” and he gave me a look of HOW DARE YOU SIR and I knew we’d get along. Funny, committed, and always gracious. He shouldn’t be gone. — Joss Whedon (@joss) 4 March 2019 Seinna meir voru gerðir sjónvarpsþættir um Buffy The Vampire Slayer en sú sem lék aðalhlutverkið í þeim heitir Sarah Michelle Geller. Hún segir alla framhaldsskólagöngu sína hafa verið mótaða eftir sambandi Dylans McKay og Brendu Walsh, sem Shannen Doherty lék. View this post on InstagramMy entire high school experience was shaped by Brenda and Dylan. Now I have to hold my dear friend @theshando hand, while she mourns the loss of #lukeperry This is not how it’s supposed to happen. I hope his family knows many lives he touched. “I chose. I chose you. I want you. I’ve always wanted you” - my favorite quote A post shared by Sarah Michelle (@sarahmgellar) on Mar 4, 2019 at 12:09pm PST Þá hafa fleiri stjörnur minnst Perry á samfélagsmiðlum eftir að fregnir bárust af andláti hans. Meðal þeirra er leikarinn William Shatner sem vottar fjölskyldu hans samúð sína.Condolences to the family of Luke Perry. — William Shatner (@WilliamShatner) 4 March 2019 Charlie Sheen segir á Twitter-síðu sinni að Perry hafi gert allar aðstæður betri. Hans stóra hjarta hafi veitt mörgum innblástur og heillað alla þá sem kynntust honum.L.P. you made every situation better, my man. your elegance your wit your charm and your giant heart, inspired and enchanted so many of us, on countless occasions, with brilliant aplomb. R.I.P good sir. i am truly honored to have known you all of these years. — Charlie Sheen (@charliesheen) 4 March 2019 Stephen Baldwin segir Perry hafa verið gæddan þeim sjaldgæfa eiginleika að hafa gjafmilt hjarta.Rare to have friends who innately have the heart of giving, Luke was one of those people. Prayers up to family & Luke will smile in heaven when he reads this bcuz he has done ultimate “cowboy up” to his final resting place in the glory of Heaven love U bro @PBR#8secondspic.twitter.com/1j8jtRKCf3 — Stephen Baldwin (@StephenBaldwin7) 4 March 2019 Þá var þáttastjórnandinn Carson Daly sleginn yfir fregnum af andláti Perry.IN SHOCK. DEAR GOD... Luke Perry, ‘90210’ and ‘Riverdale’ Star, Dies at 52 https://t.co/4yEQvqUd72 via @variety — Carson Daly (@CarsonDaly) 4 March 2019 Andlát Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira
Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. Leikarinn var 52 ára gamall þegar hann féll frá en hann hafði legið þungt haldinn á sjúkrahús frá því á miðvikudag eftir að hafa fengið heilablóðfall. Leikarinn var hvað þekktastur fyrir að leika Dylan McKay í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210 en síðastliðin ár hafði hann leikið í þáttunum Riverdale. Aðdáendur hans geta séð hann í kvikmyndinni Once Upon a Time in Hollywood í sumar en leikstjóri þeirrar myndar er Quentin Tarantino. Ian Ziering, sem lék Steve Sanders í Beverly Hills, segist ávallt ætla að njóta minninganna sem þeir sköpuðu saman síðastliðin þrjátíu ár.Dearest Luke, I will forever bask in the loving memories we've shared over the last thirty years. May your journey forward be enriched by the magnificent souls who have passed before you, just like you have done here, for those you leave behind. — Ian Ziering (@IanZiering) 4 March 2019 Christine Elise, þekkt fyrir hlutverk sitt sem Emily Valentine í Beverly Hills, minnist Perry á Instagram. Hún segist ekki enn hafa áttað sig á því að hann sé látinn og hans verði sárt saknað. „Tími þinn hér var allt of stuttur.“ View this post on InstagramWith the heaviest of hearts, I am stunned and devastated to tell you that Luke passed away. I am still in shock and I have no words beyond saying he was a truly kind gentleman. He will be mourned and missed by everyone who knew him and the millions who love him. RIP, dearie Luke. Your time here was far too short. A post shared by Christine Elise McCarthy (@christineelisemccarthy) on Mar 4, 2019 at 10:00am PST Molly Ringwald, sem lék á móti honum í Riverdale, segir vera buguð af sorg og að hún muni sakna hans sáran.My heart is broken. I will miss you so much Luke Perry. Sending all my love to your family. #LukePerry — Molly Ringwald (@MollyRingwald) 4 March 2019 Asha Bromfield, önnur mótleikkona Perry í Riverdale, segir hann vera ljúfasta og umhyggjusamasta mann sem hún þekkti. Hann hafi alltaf séð til þess að henni liði vel, að það væri hlustað á hana og tekið eftir henni.Woke up this morning a ball of tears. Luke Perry was the kindest, warmest, most loving human being. He always went out of his way to make me feel safe, heard and seen in his presence. I love you so much Luke. Thank you for being a ray of light for me and so many pic.twitter.com/xv2lsUCSpS — ASHA (@ashabrom) 4 March 2019 Luke Perry lék í myndinni Buffy The Vampire Slayer snemma á tíunda áratug síðustu aldar en leikstjóri hennar, Joss Whedon, rifjar upp þegar þeir tveir ræddu það hvernig þeir vildu að sú mynd yrði. Hann segir það vera ósanngjarnt að hann hafi kvatt þessa jarðvist.The first time I met Luke Perry we talked about what kind of movie we wanted “Buffy” to be. I asked if he’d ever seen “Near Dark” and he gave me a look of HOW DARE YOU SIR and I knew we’d get along. Funny, committed, and always gracious. He shouldn’t be gone. — Joss Whedon (@joss) 4 March 2019 Seinna meir voru gerðir sjónvarpsþættir um Buffy The Vampire Slayer en sú sem lék aðalhlutverkið í þeim heitir Sarah Michelle Geller. Hún segir alla framhaldsskólagöngu sína hafa verið mótaða eftir sambandi Dylans McKay og Brendu Walsh, sem Shannen Doherty lék. View this post on InstagramMy entire high school experience was shaped by Brenda and Dylan. Now I have to hold my dear friend @theshando hand, while she mourns the loss of #lukeperry This is not how it’s supposed to happen. I hope his family knows many lives he touched. “I chose. I chose you. I want you. I’ve always wanted you” - my favorite quote A post shared by Sarah Michelle (@sarahmgellar) on Mar 4, 2019 at 12:09pm PST Þá hafa fleiri stjörnur minnst Perry á samfélagsmiðlum eftir að fregnir bárust af andláti hans. Meðal þeirra er leikarinn William Shatner sem vottar fjölskyldu hans samúð sína.Condolences to the family of Luke Perry. — William Shatner (@WilliamShatner) 4 March 2019 Charlie Sheen segir á Twitter-síðu sinni að Perry hafi gert allar aðstæður betri. Hans stóra hjarta hafi veitt mörgum innblástur og heillað alla þá sem kynntust honum.L.P. you made every situation better, my man. your elegance your wit your charm and your giant heart, inspired and enchanted so many of us, on countless occasions, with brilliant aplomb. R.I.P good sir. i am truly honored to have known you all of these years. — Charlie Sheen (@charliesheen) 4 March 2019 Stephen Baldwin segir Perry hafa verið gæddan þeim sjaldgæfa eiginleika að hafa gjafmilt hjarta.Rare to have friends who innately have the heart of giving, Luke was one of those people. Prayers up to family & Luke will smile in heaven when he reads this bcuz he has done ultimate “cowboy up” to his final resting place in the glory of Heaven love U bro @PBR#8secondspic.twitter.com/1j8jtRKCf3 — Stephen Baldwin (@StephenBaldwin7) 4 March 2019 Þá var þáttastjórnandinn Carson Daly sleginn yfir fregnum af andláti Perry.IN SHOCK. DEAR GOD... Luke Perry, ‘90210’ and ‘Riverdale’ Star, Dies at 52 https://t.co/4yEQvqUd72 via @variety — Carson Daly (@CarsonDaly) 4 March 2019
Andlát Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira