Birna Berg og Karen koma aftur inn í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 16:43 Karen Knútsdóttir var fyrirliði íslenska landsliðsins áður en hún meiddist. Vísir/Bára Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið nítján leikmenn í hóp fyrir æfingamót í Pólland seinna í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir koma nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla og þá eru þær Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Mariam Eradze einnig valdar í hópinn. 20. mars næstkomandi heldur A landslið kvenna til Póllands þar sem liðið tekur þátt í fjögurra landa móti í Gdansk við Eystrasaltið. Íslenska landsliðið mætir þar Póllandi, Angóla og Slóvakíu frá 22. til 24. mars. Þessir leikir eru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir umspilsleikina gegn Spánverjum um mánaðarmótin maí/júní en þar er í húfi laust sæti á HM í Japan næsta vetur.Íslenski landsliðshópurinn:Markmenn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, BodenVinstra horn Sigríður Hauksdóttir, HK Stefanía Theodórsdóttir, StjarnanVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Dijon Lovísa Thompson, Valur Mariam Eradze, ToulonMiðja Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Birna Berg Haraldsdóttir, Neckarsulm Thea Imani Sturludóttir, VoldaHægra horn Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Þórey Rósa Stefánsdóttir, FramLínumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Steinunn Björnsdóttir, Fram Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Elías Már Halldórsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið nítján leikmenn í hóp fyrir æfingamót í Pólland seinna í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir koma nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla og þá eru þær Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Mariam Eradze einnig valdar í hópinn. 20. mars næstkomandi heldur A landslið kvenna til Póllands þar sem liðið tekur þátt í fjögurra landa móti í Gdansk við Eystrasaltið. Íslenska landsliðið mætir þar Póllandi, Angóla og Slóvakíu frá 22. til 24. mars. Þessir leikir eru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir umspilsleikina gegn Spánverjum um mánaðarmótin maí/júní en þar er í húfi laust sæti á HM í Japan næsta vetur.Íslenski landsliðshópurinn:Markmenn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, BodenVinstra horn Sigríður Hauksdóttir, HK Stefanía Theodórsdóttir, StjarnanVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Dijon Lovísa Thompson, Valur Mariam Eradze, ToulonMiðja Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Birna Berg Haraldsdóttir, Neckarsulm Thea Imani Sturludóttir, VoldaHægra horn Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Þórey Rósa Stefánsdóttir, FramLínumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Steinunn Björnsdóttir, Fram Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Elías Már Halldórsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira