Usman og Colby í átökum í spilavíti | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2019 23:30 Abdelaziz reynir hér að kýla Colby. Usman er í góðu færi til þess að gera slíkt hið sama en hefur stjórn á sér. Fyrsta titilvörn Kamaru Usman í veltivigt UFC verður væntanlega gegn Colby Covington en þeir tóku smá forskot á sæluna í spilavíti í Las Vegas í gær. Colby er hataður af öllum bardagaköppum UFC sem láta Covington fara í taugarnar sér með fíflalátum sínum. Usman vann veltivigtarbeltið um nýliðna helgi með stæl er hann keyrði í gegnum Tyron Woodley. Hann vann allar loturnar með yfirburðum og Woodley sá aldrei til sólar. Á leið sinni úr búrinu vildi Usman strax lemja Colby en yfirmaður öryggismála hjá UFC, Security Steve, las leikinn vel og stöðvaði för Usman til Covington.Kamaru Usman went straight after Colby Covington #UFC235pic.twitter.com/gLuYvYeKGc — ESPN MMA (@espnmma) March 3, 2019 Það var aftur á móti enginn Security Steve á Palms-hótelinu í gær er þeir mættust. Þá varð fjandinn fljótt laus og aðallætin voru í Ali Abdelaziz, umboðsmanni Usman, sem reyndi að kýla Colby. Usman hélt ró sinni ágætlega og kom það í hans hlut að halda aftur af hinum umdeilda Abdelaziz. Colby virkaði frekar hræddur og faldi sig líkt og hann gat innan um konur og börn. Ekki í fyrsta sinn sem hann verður hræddur er á reynir. Þessa uppákomu má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Brasilíska þjóðin er nógu sterk til að ráða við móðganir Covington Það lítur ekki út fyrir að UFC ætli sér að refsa strigakjaftinum Colby Covington þó svo hann hafi ítrekað móðgað brasilísku þjóðina er hann var að berjast þar á dögunum. 8. nóvember 2017 22:00 UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00 Covington ruddist inn á opna æfingu hjá Usman | Myndband Hirðfíflið hjá UFC, Colby Covington, reyndi að stela senunni í Las Vegas í gær er kapparnir í aðalbardögum UFC 235 voru með opna æfingu í borginni. 1. mars 2019 14:00 Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00 Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Fyrsta titilvörn Kamaru Usman í veltivigt UFC verður væntanlega gegn Colby Covington en þeir tóku smá forskot á sæluna í spilavíti í Las Vegas í gær. Colby er hataður af öllum bardagaköppum UFC sem láta Covington fara í taugarnar sér með fíflalátum sínum. Usman vann veltivigtarbeltið um nýliðna helgi með stæl er hann keyrði í gegnum Tyron Woodley. Hann vann allar loturnar með yfirburðum og Woodley sá aldrei til sólar. Á leið sinni úr búrinu vildi Usman strax lemja Colby en yfirmaður öryggismála hjá UFC, Security Steve, las leikinn vel og stöðvaði för Usman til Covington.Kamaru Usman went straight after Colby Covington #UFC235pic.twitter.com/gLuYvYeKGc — ESPN MMA (@espnmma) March 3, 2019 Það var aftur á móti enginn Security Steve á Palms-hótelinu í gær er þeir mættust. Þá varð fjandinn fljótt laus og aðallætin voru í Ali Abdelaziz, umboðsmanni Usman, sem reyndi að kýla Colby. Usman hélt ró sinni ágætlega og kom það í hans hlut að halda aftur af hinum umdeilda Abdelaziz. Colby virkaði frekar hræddur og faldi sig líkt og hann gat innan um konur og börn. Ekki í fyrsta sinn sem hann verður hræddur er á reynir. Þessa uppákomu má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Brasilíska þjóðin er nógu sterk til að ráða við móðganir Covington Það lítur ekki út fyrir að UFC ætli sér að refsa strigakjaftinum Colby Covington þó svo hann hafi ítrekað móðgað brasilísku þjóðina er hann var að berjast þar á dögunum. 8. nóvember 2017 22:00 UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00 Covington ruddist inn á opna æfingu hjá Usman | Myndband Hirðfíflið hjá UFC, Colby Covington, reyndi að stela senunni í Las Vegas í gær er kapparnir í aðalbardögum UFC 235 voru með opna æfingu í borginni. 1. mars 2019 14:00 Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00 Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Brasilíska þjóðin er nógu sterk til að ráða við móðganir Covington Það lítur ekki út fyrir að UFC ætli sér að refsa strigakjaftinum Colby Covington þó svo hann hafi ítrekað móðgað brasilísku þjóðina er hann var að berjast þar á dögunum. 8. nóvember 2017 22:00
UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00
Covington ruddist inn á opna æfingu hjá Usman | Myndband Hirðfíflið hjá UFC, Colby Covington, reyndi að stela senunni í Las Vegas í gær er kapparnir í aðalbardögum UFC 235 voru með opna æfingu í borginni. 1. mars 2019 14:00
Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00
Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15