Einherjar pökkuðu Jokers saman Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2019 18:00 Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, spilar alltaf vel fyrir sína menn. mynd/einherjar Íslenska ruðningsliðið Einherjar heldur áfram að gera það gott en liðið vann sannfærandi sigur, 41-13, á þýska liðinu HOF Jokers um síðustu helgi. Einherjar mun sterkara liðið frá upphafi og sigurinn aldrei í hættu. Þýska liðið fann aldrei taktinn og stig liðsins komu ekki fyrr en í síðari hálfleik. Þá voru Einherjar löngu stungnir af. Jokers var með sterka bandaríska leikmenn en hraustlega var tekið á þeim og þeir fundu ekki taktinn fyrr en of seint. Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, var venju samkvæmt afar öflugur og leiddi sitt lið áfram. Hlauparinn Ingi Þór Kristjánsson skilaði sínu líka en það voru ungu strákarnir í Einherjaliðinu sem slógu í gegn. Hinir 17 ára gömlu Tómas Andrés Kolbeinsson og Theodór Sölvi Ólafsson sem og hinn 18 ára gamli Ágúst Ingi Óskarsson voru allir að þreyta frumraun sína með liðinu og vou ótrúlega öflugir. Gripu flesta bolta og færðu Einherjum mun meiri breidd en áður. Gaman að sjá unga stráka koma upp til þess að taka við keflinu. Framtíðin er þeirra. Einherjar hafa nú spilað tíu leiki gegn erlendum liðum og hafa unnið sjö þeirra. Einherjar spila svo sinn stærsta leik þann 16. mars en þá kemur bandarískt lið í heimsókn í fyrsta skipti. Hægt er að kaupa miða á þann viðburð á tix.is. Aðrar íþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira
Íslenska ruðningsliðið Einherjar heldur áfram að gera það gott en liðið vann sannfærandi sigur, 41-13, á þýska liðinu HOF Jokers um síðustu helgi. Einherjar mun sterkara liðið frá upphafi og sigurinn aldrei í hættu. Þýska liðið fann aldrei taktinn og stig liðsins komu ekki fyrr en í síðari hálfleik. Þá voru Einherjar löngu stungnir af. Jokers var með sterka bandaríska leikmenn en hraustlega var tekið á þeim og þeir fundu ekki taktinn fyrr en of seint. Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, var venju samkvæmt afar öflugur og leiddi sitt lið áfram. Hlauparinn Ingi Þór Kristjánsson skilaði sínu líka en það voru ungu strákarnir í Einherjaliðinu sem slógu í gegn. Hinir 17 ára gömlu Tómas Andrés Kolbeinsson og Theodór Sölvi Ólafsson sem og hinn 18 ára gamli Ágúst Ingi Óskarsson voru allir að þreyta frumraun sína með liðinu og vou ótrúlega öflugir. Gripu flesta bolta og færðu Einherjum mun meiri breidd en áður. Gaman að sjá unga stráka koma upp til þess að taka við keflinu. Framtíðin er þeirra. Einherjar hafa nú spilað tíu leiki gegn erlendum liðum og hafa unnið sjö þeirra. Einherjar spila svo sinn stærsta leik þann 16. mars en þá kemur bandarískt lið í heimsókn í fyrsta skipti. Hægt er að kaupa miða á þann viðburð á tix.is.
Aðrar íþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira