Hardy fer aftur í búrið í næsta mánuði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2019 22:30 Hardy í sínum fyrsta UFC-bardaga. vísir/getty Hinn umdeildi Greg Hardy mun berjast öðru sinni fyrir UFC þann 27. apríl er hann mætir rússneskum andstæðingi. Hardy, sem er fyrrum leikmaður í NFL-deildinni, þreytti frumraun sína hjá UFC í janúar er hann barðist við Allen Crowder. Hardy var dæmdur úr leik í annarri lotu er hann var með ólöglegt hnéspark. Andstæðingur hans á bardagakvöldinu í Flórída verður Dmitrii Smoliakov sem hefur ekki barist í rúm tvö ár. Sá er 0-2 hjá UFC en 8-2 á ferlinum. Aðalbardagi kvöldsins verður annað hvort Yoel Romero gegn Paulo Costa eða Jacare gegn Costa. Romero er nefnilega að taka upp raunveruleikaþátt og ef það verður ekki búið að sparka honum úr þættinum í tíma þá þarf Jacare að stíga inn. MMA Tengdar fréttir Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30 Henry Cejudo kláraði Dillashaw eftir 32 sekúndur UFC var með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Brooklyn í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Henry Cejudo verja titil sinn gegn T.J. Dillashaw. 20. janúar 2019 06:58 Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Dana: Ég tek ekki þátt í þessu kjaftæði með ykkur Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, þreytir frumraun sína hjá UFC um helgina. UFC hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Hardy sem á skrautlega fortíð. 18. janúar 2019 13:00 Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira
Hinn umdeildi Greg Hardy mun berjast öðru sinni fyrir UFC þann 27. apríl er hann mætir rússneskum andstæðingi. Hardy, sem er fyrrum leikmaður í NFL-deildinni, þreytti frumraun sína hjá UFC í janúar er hann barðist við Allen Crowder. Hardy var dæmdur úr leik í annarri lotu er hann var með ólöglegt hnéspark. Andstæðingur hans á bardagakvöldinu í Flórída verður Dmitrii Smoliakov sem hefur ekki barist í rúm tvö ár. Sá er 0-2 hjá UFC en 8-2 á ferlinum. Aðalbardagi kvöldsins verður annað hvort Yoel Romero gegn Paulo Costa eða Jacare gegn Costa. Romero er nefnilega að taka upp raunveruleikaþátt og ef það verður ekki búið að sparka honum úr þættinum í tíma þá þarf Jacare að stíga inn.
MMA Tengdar fréttir Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30 Henry Cejudo kláraði Dillashaw eftir 32 sekúndur UFC var með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Brooklyn í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Henry Cejudo verja titil sinn gegn T.J. Dillashaw. 20. janúar 2019 06:58 Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Dana: Ég tek ekki þátt í þessu kjaftæði með ykkur Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, þreytir frumraun sína hjá UFC um helgina. UFC hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Hardy sem á skrautlega fortíð. 18. janúar 2019 13:00 Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira
Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30
Henry Cejudo kláraði Dillashaw eftir 32 sekúndur UFC var með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Brooklyn í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Henry Cejudo verja titil sinn gegn T.J. Dillashaw. 20. janúar 2019 06:58
Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00
Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30
Dana: Ég tek ekki þátt í þessu kjaftæði með ykkur Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, þreytir frumraun sína hjá UFC um helgina. UFC hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Hardy sem á skrautlega fortíð. 18. janúar 2019 13:00
Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30