James Gunn endurráðinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. mars 2019 20:40 James Gunn leikstjóri. Christopher Polk/Getty Leikstjórinn James Gunn, sem Disney sagði á síðasta upp frá framleiðslu nýjustu myndar ofurhetjumyndarisans Marvel, Guardians of the Galaxy 3, hefur verið endurráðinn sem leikstjóri og megin handritshöfundur myndarinnar. Gunn var á sínum tíma sagt upp eftir að gömul tíst þar sem hann fjallaði af léttúð um árásirnar á Tvíburaturnana 11. september, nauðganir og barnaníð voru grafin upp og fjölmiðlar gerðu að umfjöllunarefni sínu. Tístin voru frá árunum 2008 og 2009. Þegar Gunn var látinn fara á sínum tíma sagði stjórnarformaður Walt Disney, Alan Horn, að hegðun leikstjórans væri „óverjanleg“ og sleit í kjölfarið tengslum við hann. Samkvæmt heimildum Deadline var ákvörðunin um að endurráða Gunn tekin fyrir nokkrum mánuðum í kjölfar viðræðna milli Marvel og Disney. Horn hafi verið sannfærður eftir opinbera afsökunarbeiðni Gunn, auk fundaraðar milli málsaðila. Stjörnur fyrri myndanna tveggja um verði vetrarbrautarinnar sem Gunn leikstýrði, Bradley Cooper, Zoe Saldana, Chris Pratt og Dave Bautista, stóðu við bakið á Gunn í kjölfar brottrekstursins og lýstu yfir stuðningi sínum við leikstjórann. Sá síðastnefndi gekk jafnvel svo langt að segjast ekki vilja taka þátt í framleiðslu fleiri Guardian mynda, væri Gunn ekki í leikstjórastólnum. Bautista mun þó ekki þurfa frá að hverfa vegna þess þar sem Gunn hefur nú verið endurráðinn sem leikstjóri og ákvörðun tekin um að nota upphaflegt handrit hans að myndinni. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Leikarar Guardians of the Galaxy 3 lýsa yfir stuðningi við James Gunn Leikstjórinn James Gunn var rekinn úr starfi sínu sem leikstjóri myndarinnar Guardians of the Galaxy 3 fyrr í mánuðinum. 30. júlí 2018 17:39 James Gunn rekinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Gömul tíst um barnaníð og nauðganir gerðu útslagið. 20. júlí 2018 20:15 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leikstjórinn James Gunn, sem Disney sagði á síðasta upp frá framleiðslu nýjustu myndar ofurhetjumyndarisans Marvel, Guardians of the Galaxy 3, hefur verið endurráðinn sem leikstjóri og megin handritshöfundur myndarinnar. Gunn var á sínum tíma sagt upp eftir að gömul tíst þar sem hann fjallaði af léttúð um árásirnar á Tvíburaturnana 11. september, nauðganir og barnaníð voru grafin upp og fjölmiðlar gerðu að umfjöllunarefni sínu. Tístin voru frá árunum 2008 og 2009. Þegar Gunn var látinn fara á sínum tíma sagði stjórnarformaður Walt Disney, Alan Horn, að hegðun leikstjórans væri „óverjanleg“ og sleit í kjölfarið tengslum við hann. Samkvæmt heimildum Deadline var ákvörðunin um að endurráða Gunn tekin fyrir nokkrum mánuðum í kjölfar viðræðna milli Marvel og Disney. Horn hafi verið sannfærður eftir opinbera afsökunarbeiðni Gunn, auk fundaraðar milli málsaðila. Stjörnur fyrri myndanna tveggja um verði vetrarbrautarinnar sem Gunn leikstýrði, Bradley Cooper, Zoe Saldana, Chris Pratt og Dave Bautista, stóðu við bakið á Gunn í kjölfar brottrekstursins og lýstu yfir stuðningi sínum við leikstjórann. Sá síðastnefndi gekk jafnvel svo langt að segjast ekki vilja taka þátt í framleiðslu fleiri Guardian mynda, væri Gunn ekki í leikstjórastólnum. Bautista mun þó ekki þurfa frá að hverfa vegna þess þar sem Gunn hefur nú verið endurráðinn sem leikstjóri og ákvörðun tekin um að nota upphaflegt handrit hans að myndinni.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Leikarar Guardians of the Galaxy 3 lýsa yfir stuðningi við James Gunn Leikstjórinn James Gunn var rekinn úr starfi sínu sem leikstjóri myndarinnar Guardians of the Galaxy 3 fyrr í mánuðinum. 30. júlí 2018 17:39 James Gunn rekinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Gömul tíst um barnaníð og nauðganir gerðu útslagið. 20. júlí 2018 20:15 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leikarar Guardians of the Galaxy 3 lýsa yfir stuðningi við James Gunn Leikstjórinn James Gunn var rekinn úr starfi sínu sem leikstjóri myndarinnar Guardians of the Galaxy 3 fyrr í mánuðinum. 30. júlí 2018 17:39
James Gunn rekinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Gömul tíst um barnaníð og nauðganir gerðu útslagið. 20. júlí 2018 20:15