Jóna Þórey kjörin forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2019 20:19 Jóna Þórey Pétursdóttir. Stúdentaráð Jóna Þórey Pétursdóttir var í kvöld kjörin nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) með öllum greiddum atkvæðum. Í tilkynningu frá Stúdentaráði skólans kemur fram að kosningin hafi farið fram á kjörfundi ráðsins. Skiptafundur fer fram í maí eftir að vorprófum í skólanum ljúka og tekur nýtt Stúdentaráð við í maí, sem og ný réttindaskrifstofa Stúdentaráðs. „Jóna útskrifaðist með BA gráðu í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands vorið 2018 og er að ljúka fyrsta ári í meistaranámi við deildina. Hún hefur starfað sem laganemi hjá Fulltingi slf. frá árinu 2017. Jóna er deildarfulltrúi laganema við lagadeild HÍ og sinnti aðstoðarkennslu við deildina í vetur. Hún hefur verið oddviti Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, í Stúdentaráði síðastliðið ár. Röskva vann meirihluta í kosningum til Stúdentaráðs í febrúar. Jóna Þórey hefur setið í SHÍ síðastliðið starfsár og lætur nú af störfum sem forseti sviðsráðs Félagsvísindasviðs, sem er eitt af fimm sviðsráðum fræðasviða Háskólans sem saman mynda Stúdentaráð. Jóna hlakkar til komandi starfsárs og telur það geta skipt sköpum fyrir stöðu stúdenta í samfélaginu. Hún býst við að staðið verði við loforð um nýtt lánasjóðsfrumvarp og mun leggja áherslu á bætt kjör stúdenta og jafnrétti til náms. Á kjörfundi voru einnig eftirfarandi fulltrúar kjörnir, með öllum greiddum atkvæðum, á Réttindaskrifstofu Stúdentaráðs:Varaforseti: Benedikt TraustasonHagsmunafulltrúi: Guðjón Björn GuðbjartssonLánasjóðsfulltrúi: Marinó Örn Ólafsson,“ segir í tilkynningunni.Guðjón Björn Guðbjartsson, Jóna Þórey Pétursdóttir, Marinó Örn Ólafsson og Benedikt Traustason.Stúdentaráð Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
Jóna Þórey Pétursdóttir var í kvöld kjörin nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) með öllum greiddum atkvæðum. Í tilkynningu frá Stúdentaráði skólans kemur fram að kosningin hafi farið fram á kjörfundi ráðsins. Skiptafundur fer fram í maí eftir að vorprófum í skólanum ljúka og tekur nýtt Stúdentaráð við í maí, sem og ný réttindaskrifstofa Stúdentaráðs. „Jóna útskrifaðist með BA gráðu í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands vorið 2018 og er að ljúka fyrsta ári í meistaranámi við deildina. Hún hefur starfað sem laganemi hjá Fulltingi slf. frá árinu 2017. Jóna er deildarfulltrúi laganema við lagadeild HÍ og sinnti aðstoðarkennslu við deildina í vetur. Hún hefur verið oddviti Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, í Stúdentaráði síðastliðið ár. Röskva vann meirihluta í kosningum til Stúdentaráðs í febrúar. Jóna Þórey hefur setið í SHÍ síðastliðið starfsár og lætur nú af störfum sem forseti sviðsráðs Félagsvísindasviðs, sem er eitt af fimm sviðsráðum fræðasviða Háskólans sem saman mynda Stúdentaráð. Jóna hlakkar til komandi starfsárs og telur það geta skipt sköpum fyrir stöðu stúdenta í samfélaginu. Hún býst við að staðið verði við loforð um nýtt lánasjóðsfrumvarp og mun leggja áherslu á bætt kjör stúdenta og jafnrétti til náms. Á kjörfundi voru einnig eftirfarandi fulltrúar kjörnir, með öllum greiddum atkvæðum, á Réttindaskrifstofu Stúdentaráðs:Varaforseti: Benedikt TraustasonHagsmunafulltrúi: Guðjón Björn GuðbjartssonLánasjóðsfulltrúi: Marinó Örn Ólafsson,“ segir í tilkynningunni.Guðjón Björn Guðbjartsson, Jóna Þórey Pétursdóttir, Marinó Örn Ólafsson og Benedikt Traustason.Stúdentaráð
Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira