Sýslumenn berjast í bökkum um allt land Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 2. apríl 2019 06:00 Skúli Eggert Þórðarson. Fréttablaðið/GVA Rekstur sýslumannsembættanna hefur ekki verið í samræmi við fjárheimildir þau ár sem liðin eru frá því þeim var fækkað úr 24 niður í 9 árið 2015. Mikilvægt er að fjárhagsvandi sýslumanna verði leystur að mati Ríkisendurskoðunar sem skilaði skýrslu um samanburð milli sýslumannsembætta. Í skýrslunni kemur fram að ekki hafi verið nægilega vel staðið að fjárhagslegum undirbúningi breytinganna og hvorki gerð nákvæm fjárhagsáætlun né langtímaáætlun um rekstur embættanna níu eftir breytinguna. Einnig hafi mat á skiptingu launakostnaðar milli nýrra embætta sýslumanna og lögreglu verið ónákvæmt en samhliða breytingunni varð aðskilnaður milli sýslumannsembætta og lögreglu og átta lögregluumdæmum um landið komið á fót. Ljóst varð fljótlega eftir að breytingarnar komu til framkvæmda að illa horfði og í árslok 2015 var ákveðið að vinnuhópur fulltrúa ráðuneytis og sýslumanna færi yfir stöðuna til undirbúnings við gerð reiknilíkans fyrir rekstur embættanna. Þeirri vinnu var aldrei lokið en niðurstaða hópsins var sú að rekstur embættanna væri ekki sjálfbær. Þar munaði mestu um tæpar 235 milljónir króna sem vantaði upp á launakostnað embættanna fyrsta rekstrarár þeirra. Ástæður þessa taldi vinnuhópurinn stafa af vanmati á launakostnaði forstöðumanna samkvæmt úrskurði Kjararáðs, hagræðingarkröfu upp á 56 milljónir sem ógerningur væri að standa við án uppsagna sem eru óheimilar samkvæmt lögum og að ekki hafi verið gert ráð fyrir leiðréttingum á launakostnaði vegna kjarasamninga ársins. Í fjárlögum fyrir árið 2015 var uppsafnaður halli felldur niður að hluta hjá öllum embættunum. En rekstur þeirra var enn í járnum árið 2016, enda stóðu þau enn frammi fyrir sama vanda það ár. Birtist í Fréttablaðinu Stjórnsýsla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira
Rekstur sýslumannsembættanna hefur ekki verið í samræmi við fjárheimildir þau ár sem liðin eru frá því þeim var fækkað úr 24 niður í 9 árið 2015. Mikilvægt er að fjárhagsvandi sýslumanna verði leystur að mati Ríkisendurskoðunar sem skilaði skýrslu um samanburð milli sýslumannsembætta. Í skýrslunni kemur fram að ekki hafi verið nægilega vel staðið að fjárhagslegum undirbúningi breytinganna og hvorki gerð nákvæm fjárhagsáætlun né langtímaáætlun um rekstur embættanna níu eftir breytinguna. Einnig hafi mat á skiptingu launakostnaðar milli nýrra embætta sýslumanna og lögreglu verið ónákvæmt en samhliða breytingunni varð aðskilnaður milli sýslumannsembætta og lögreglu og átta lögregluumdæmum um landið komið á fót. Ljóst varð fljótlega eftir að breytingarnar komu til framkvæmda að illa horfði og í árslok 2015 var ákveðið að vinnuhópur fulltrúa ráðuneytis og sýslumanna færi yfir stöðuna til undirbúnings við gerð reiknilíkans fyrir rekstur embættanna. Þeirri vinnu var aldrei lokið en niðurstaða hópsins var sú að rekstur embættanna væri ekki sjálfbær. Þar munaði mestu um tæpar 235 milljónir króna sem vantaði upp á launakostnað embættanna fyrsta rekstrarár þeirra. Ástæður þessa taldi vinnuhópurinn stafa af vanmati á launakostnaði forstöðumanna samkvæmt úrskurði Kjararáðs, hagræðingarkröfu upp á 56 milljónir sem ógerningur væri að standa við án uppsagna sem eru óheimilar samkvæmt lögum og að ekki hafi verið gert ráð fyrir leiðréttingum á launakostnaði vegna kjarasamninga ársins. Í fjárlögum fyrir árið 2015 var uppsafnaður halli felldur niður að hluta hjá öllum embættunum. En rekstur þeirra var enn í járnum árið 2016, enda stóðu þau enn frammi fyrir sama vanda það ár.
Birtist í Fréttablaðinu Stjórnsýsla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira