Ein flugvél situr eftir á Keflavíkurflugvelli Andri Eysteinsson skrifar 12. apríl 2019 21:49 Vél Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Veðrið hefur sannarlega haft áhrif á flugsamgöngur frá Keflavíkurflugvelli, farþegar í átján flugvélum Icelandair sátu fastir í flugvélum og þurft að bíða eftir því að komast frá borði. Nú hefur stór hluti farþega komist frá borði. Fyrr í dag sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, að um tvöleytið hafi notkun landganga verið hætt vegna hvassviðrisins. Vindstyrkur hafði þá farið yfir viðmið sem eru 50 hnútar. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að nú hafi stærstur hluti farþegar verið fluttur frá borði en ein vél stendur eftir. Icelandair notaði í fyrstu eitt flugvélastæði í skjóli til þess að koma farþegum frá borði. Hraðað var á ferlinu þegar annað stæði bættist við. Vegna veðursins hefur öllu flugi Icelandair, sem áætluð voru í kvöld, aflýst. Um er að ræða 14 flug, þar af 13 Ameríkuflug. Einhverjir farþegar hafa gripið til þess ráðs að tjá sig um málið á Twitter, en Ásdís segir Icelandair vera að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að koma til móts við farþega.That’s a new experience for me - air turbulence on the ground. Landed in Iceland on the way back to Seattle and sitting on the plane for an hour as they cannot deplane us due to very strong winds (80 km/hr). #joysOfTravel — Grigori Melnik (@gmelnik) April 12, 2019Just landed in Iceland. It’s too windy for us to get off the plane. I feel at home already. — Carrie Mathieson (@CarrieMathieson) April 12, 2019Fastir á Kef flugvelli. Sem betur fer er ég með topp sessunaut. Annars væri ég búinn að stinga einhvern #yeomanpic.twitter.com/uGynxdfaJc — gulligull1 (@GGunnleifsson) April 12, 2019This is the case of 'you're so near, yet so far'. Stranded in Keflavík Airport. Just sitting in the plane, trying to stay still for almost 6hrs now (4pm-9:30pm Iceland time) while plane is rocked by 90-100km/hr wind! At least we landed safely and I had raw salmon & herring! pic.twitter.com/zDdxJkkVqD — wluna (@wluna09823543) April 12, 2019 Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson fjallar stuttlega um ástandið í færslu á Facebook síðu sinni, þar segir Einar að vindurinn hafi klukkan 21:30 náð 47 hnútum og 62 í hviðum. Þá segir hann að lægja muni eftir miðnætti en vindur taki sig upp að nýju á morgun. Einar segist einnig vera nokkuð viss að um mesta rask á flugi sé að ræða frá sunnudeginum 11. apríl 2011. Þá var veðurofsinn svo mikill að meðal annars kom gat á flugskýli í Keflavík. Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira
Veðrið hefur sannarlega haft áhrif á flugsamgöngur frá Keflavíkurflugvelli, farþegar í átján flugvélum Icelandair sátu fastir í flugvélum og þurft að bíða eftir því að komast frá borði. Nú hefur stór hluti farþega komist frá borði. Fyrr í dag sagði Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, að um tvöleytið hafi notkun landganga verið hætt vegna hvassviðrisins. Vindstyrkur hafði þá farið yfir viðmið sem eru 50 hnútar. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að nú hafi stærstur hluti farþegar verið fluttur frá borði en ein vél stendur eftir. Icelandair notaði í fyrstu eitt flugvélastæði í skjóli til þess að koma farþegum frá borði. Hraðað var á ferlinu þegar annað stæði bættist við. Vegna veðursins hefur öllu flugi Icelandair, sem áætluð voru í kvöld, aflýst. Um er að ræða 14 flug, þar af 13 Ameríkuflug. Einhverjir farþegar hafa gripið til þess ráðs að tjá sig um málið á Twitter, en Ásdís segir Icelandair vera að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að koma til móts við farþega.That’s a new experience for me - air turbulence on the ground. Landed in Iceland on the way back to Seattle and sitting on the plane for an hour as they cannot deplane us due to very strong winds (80 km/hr). #joysOfTravel — Grigori Melnik (@gmelnik) April 12, 2019Just landed in Iceland. It’s too windy for us to get off the plane. I feel at home already. — Carrie Mathieson (@CarrieMathieson) April 12, 2019Fastir á Kef flugvelli. Sem betur fer er ég með topp sessunaut. Annars væri ég búinn að stinga einhvern #yeomanpic.twitter.com/uGynxdfaJc — gulligull1 (@GGunnleifsson) April 12, 2019This is the case of 'you're so near, yet so far'. Stranded in Keflavík Airport. Just sitting in the plane, trying to stay still for almost 6hrs now (4pm-9:30pm Iceland time) while plane is rocked by 90-100km/hr wind! At least we landed safely and I had raw salmon & herring! pic.twitter.com/zDdxJkkVqD — wluna (@wluna09823543) April 12, 2019 Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson fjallar stuttlega um ástandið í færslu á Facebook síðu sinni, þar segir Einar að vindurinn hafi klukkan 21:30 náð 47 hnútum og 62 í hviðum. Þá segir hann að lægja muni eftir miðnætti en vindur taki sig upp að nýju á morgun. Einar segist einnig vera nokkuð viss að um mesta rask á flugi sé að ræða frá sunnudeginum 11. apríl 2011. Þá var veðurofsinn svo mikill að meðal annars kom gat á flugskýli í Keflavík.
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira