Nágrannar Notre Dame varaðir við blýi í kjölfar brunans Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. apríl 2019 09:57 Notre Dame dómkirkjan eftir brunann. Þak kirkjunnar fór afar illa í brunanum og hin einstaka kirkjuspíra varð brunanum að bráð. Chesnot/Getty Íbúum í nágrenni Notre Dame dómkirkjunnar í París, sem brann að hluta til fyrir tveimur vikum, hefur verið ráðlagt að þrífa þau yfirborð innan heimila sinna þar sem ryk gæti hafa sest. Ástæðan er að blýblandað ryk úr eldsvoðanum gæti hafa ratað inn í híbýli þeirra. Samkvæmt lögreglunni í París hafa prófanir sýnt að blýagnir losnuðu út í andrúmsloftið í eldsvoðanum og segir hún líklegt að blý hafi sest inn í hús sem hafi verið opin á einhvern hátt meðan á eldsvoðanum stóð. Rannsakendur segja blýið þó vera afar staðbundið. Lögreglan merkir þó að ekki er talin mikil hætta á ferðum þar sem það tekur almennt langan tíma að mynda með sér blýeitrun, sé fólk óvarið fyrir þungmálminum. Ekki hefur verið tilkynnt um nein tilfelli bráðrar blýeitrunar síðan dómkirkjan brann. „Þegar kemur að heimilum eða öðru einkahúsnæði er mælst til þess að íbúar í næsta nágrenni Notre Dame þrífi húsnæði sitt, húsgögn og aðra hluti með blautklútum, og fjarlægi þannig allt ryk, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Almenningssvæðum í grennd við kirkjuna hefur verið lokað og koma þau ekki til með að opna aftur fyrr en tryggt er að magn blýs á svæðunum sé komið niður í eðlilegt horf. Bruninn í Notre-Dame Frakkland Heilbrigðismál Tengdar fréttir Óttast að úrkoma valdi frekari skemmdum á Notre-Dame Sérfræðingar óttast að mikil úrkoma kunni að leiða til enn frekari skemmda og hruns. 23. apríl 2019 12:31 Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. 18. apríl 2019 21:50 Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Íbúum í nágrenni Notre Dame dómkirkjunnar í París, sem brann að hluta til fyrir tveimur vikum, hefur verið ráðlagt að þrífa þau yfirborð innan heimila sinna þar sem ryk gæti hafa sest. Ástæðan er að blýblandað ryk úr eldsvoðanum gæti hafa ratað inn í híbýli þeirra. Samkvæmt lögreglunni í París hafa prófanir sýnt að blýagnir losnuðu út í andrúmsloftið í eldsvoðanum og segir hún líklegt að blý hafi sest inn í hús sem hafi verið opin á einhvern hátt meðan á eldsvoðanum stóð. Rannsakendur segja blýið þó vera afar staðbundið. Lögreglan merkir þó að ekki er talin mikil hætta á ferðum þar sem það tekur almennt langan tíma að mynda með sér blýeitrun, sé fólk óvarið fyrir þungmálminum. Ekki hefur verið tilkynnt um nein tilfelli bráðrar blýeitrunar síðan dómkirkjan brann. „Þegar kemur að heimilum eða öðru einkahúsnæði er mælst til þess að íbúar í næsta nágrenni Notre Dame þrífi húsnæði sitt, húsgögn og aðra hluti með blautklútum, og fjarlægi þannig allt ryk, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Almenningssvæðum í grennd við kirkjuna hefur verið lokað og koma þau ekki til með að opna aftur fyrr en tryggt er að magn blýs á svæðunum sé komið niður í eðlilegt horf.
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Heilbrigðismál Tengdar fréttir Óttast að úrkoma valdi frekari skemmdum á Notre-Dame Sérfræðingar óttast að mikil úrkoma kunni að leiða til enn frekari skemmda og hruns. 23. apríl 2019 12:31 Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. 18. apríl 2019 21:50 Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Óttast að úrkoma valdi frekari skemmdum á Notre-Dame Sérfræðingar óttast að mikil úrkoma kunni að leiða til enn frekari skemmda og hruns. 23. apríl 2019 12:31
Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. 18. apríl 2019 21:50
Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11