Getur Jacare tryggt sér titilbardaga í kvöld? Pétur Marinó Jónsson skrifar 27. apríl 2019 06:00 Jacare og Hermansson í vigtuninni í gær. Vísir/Getty UFC er með fínasta bardagakvöld í Flórída í kvöld þar sem þeir Ronaldo ‘Jacare’ Souza og Jack Hermansson mætast í aðalbardaga kvöldsins. Með sigri getur Jacare fengið titilbardagann sem hann hefur svo lengi beðið eftir. Jacare er orðinn 39 ára gamall og hefur verið í UFC í sex ár en ekki enn fengið titilbardaga. Jacare hefur oft verið nálægt því en tapað á lykil augnablikum. Þrátt fyrir að vera ekki á neinni rosalegri sigurgöngu hefur honum verið lofað að fá titilbardaga vinni hann í kvöld. Jacare hefur unnið fjóra af síðustu sex bardögum sínum en síðast sigraði hann Chris Weidman með rothöggi í 3. lotu. Það var hans besti sigur á ferlinum og er Jacare enn að taka framförum sem bardagamaður. Upphaflega átti Jacare að mæta Yoel Romero en sá kúbverski dró sig úr bardaganum vegna veikinda. Jack Hermansson kemur því hans stað og var Jacare tilbúinn að mæta honum að því gefnu að hann fengi titilbardaga með sigri. Hermansson fær að sama skapi tækifæri lífs síns enda hans stærsti bardagi á ferlinum til þessa. Hermansson stekkur inn með rúmlega þriggja vikna fyrirvara eftir glæstan sigur á David Branch í lok mars. Ef Hermansson sigrar Jacare mun enginn efast um hann lengur og getur hann stimplað sig inn sem einn af þeim bestu í millivigtinni. Það er því mikið undir fyrir báða í kvöld í aðalbardaganum. Á kvöldinu eru fleiri áhugaverðir bardagar eins og fyrsti bardagi Alex Oliveira eftir tapið gegn Gunnari Nelson og 2. bardagi Greg Hardy í UFC. Bardagakvöldið verður á dagskrá í nótt en bein útsending hefst kl. 1 á Stöð 2 Sport. MMA Tengdar fréttir Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00 Hardy fer aftur í búrið í næsta mánuði Hinn umdeildi Greg Hardy mun berjast öðru sinni fyrir UFC þann 27. apríl er hann mætir rússneskum andstæðingi. 4. mars 2019 22:30 Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
UFC er með fínasta bardagakvöld í Flórída í kvöld þar sem þeir Ronaldo ‘Jacare’ Souza og Jack Hermansson mætast í aðalbardaga kvöldsins. Með sigri getur Jacare fengið titilbardagann sem hann hefur svo lengi beðið eftir. Jacare er orðinn 39 ára gamall og hefur verið í UFC í sex ár en ekki enn fengið titilbardaga. Jacare hefur oft verið nálægt því en tapað á lykil augnablikum. Þrátt fyrir að vera ekki á neinni rosalegri sigurgöngu hefur honum verið lofað að fá titilbardaga vinni hann í kvöld. Jacare hefur unnið fjóra af síðustu sex bardögum sínum en síðast sigraði hann Chris Weidman með rothöggi í 3. lotu. Það var hans besti sigur á ferlinum og er Jacare enn að taka framförum sem bardagamaður. Upphaflega átti Jacare að mæta Yoel Romero en sá kúbverski dró sig úr bardaganum vegna veikinda. Jack Hermansson kemur því hans stað og var Jacare tilbúinn að mæta honum að því gefnu að hann fengi titilbardaga með sigri. Hermansson fær að sama skapi tækifæri lífs síns enda hans stærsti bardagi á ferlinum til þessa. Hermansson stekkur inn með rúmlega þriggja vikna fyrirvara eftir glæstan sigur á David Branch í lok mars. Ef Hermansson sigrar Jacare mun enginn efast um hann lengur og getur hann stimplað sig inn sem einn af þeim bestu í millivigtinni. Það er því mikið undir fyrir báða í kvöld í aðalbardaganum. Á kvöldinu eru fleiri áhugaverðir bardagar eins og fyrsti bardagi Alex Oliveira eftir tapið gegn Gunnari Nelson og 2. bardagi Greg Hardy í UFC. Bardagakvöldið verður á dagskrá í nótt en bein útsending hefst kl. 1 á Stöð 2 Sport.
MMA Tengdar fréttir Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00 Hardy fer aftur í búrið í næsta mánuði Hinn umdeildi Greg Hardy mun berjast öðru sinni fyrir UFC þann 27. apríl er hann mætir rússneskum andstæðingi. 4. mars 2019 22:30 Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00
Hardy fer aftur í búrið í næsta mánuði Hinn umdeildi Greg Hardy mun berjast öðru sinni fyrir UFC þann 27. apríl er hann mætir rússneskum andstæðingi. 4. mars 2019 22:30
Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15
Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30